Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 14
12
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991.
Spumingin
Ætlar þú að kaupa þér ný
fötfyrir skólann?
Guðmundur S. Jónsson, 10 ára: Já,
úlpu og buxur.
Elías Jóhann Jónsson, 6 ára: Já, bux-
ur og peysu.
Rúna M. Guðmundsdóttir, 15 ára: Já,
ég þarf að kaupa gallabuxur, peysur
og eitthvað fleira.
Margrét Guðjónsdóttir, 15 ára: Já, ég
ætla aö kaupa mér buxur og skó.
Guðrún Finnbogadóttir, 12 ára: Já,
buxur og peysu. Ég er nýbúin að fá
úlpu.
Þorbjörg Svana Gunnarsdóttir, 11
ára: Já, ég ætla að kaupa mér gallá-
buxur og úlpu.
Lesendur dv
„Þarna voru allir sigurvegarar dagsins kallaðir fyrir forseta íslands nema þeir,“ segir bréfritari m.a.
Króksmótið -
mismunun barna
Ásdís Guðmundsdóttir skrifar:
Helgina 24.-25. ágúst sl. var haldið
á Sauðárkróki svonefnt Króksmót
sem er knattspyrnukeppni 5., 6. og
7. flokks barna. Mótið var haldið í
umsjá Ungmennafélagsins Tinda-
stóls á Sauðárkróki. Að þessu móti
var vel staöið að flestu leyti þar til
kom að verðlaunaaíhendingu. For-
seti íslands, sem var í heimsókn í
Skagaflrði, afhenti verðlaun mótsins
en þeir Tindastólsmenn létu sig hafa
það að veita sigurvegurum í flokki
C-hða 6. flokks engin verðlaun.
í mótinu tók þátt fjöldi A- og B-liða
allra flokka víða af Norðurlandi en
aðeins KS í Siglufirði - og vel að
merkja - TindastóU á Sauðárkróki
tefldu fram C-liðum í 6. flokki. Var
,því einvígi milli þeirra og höfðu KS-
ingar betur.
Þegar dró að verðlaunafhendingu
Óskar Vigfússon skrifar:
í DV 22. þ.m. skrifar Kristján Ósk-
arsson skipstjóri greinarkorn sem á,
að því er virðist, að vera svar við
athugasemd minni um stórorðar yf-
irlýsingar greinarhöfundar um afla
og verðmæti þess sem fleygt er í sjó-
inn af íslenskum fiskiskipum. - Ekki
gefur grein hans ofanrituðum tilefni
til að falla frá skoðun sinni - síður
en svo. Hins vegar vekur athygh að
skipstjórinn virtist vera orðinn feim-
inn við fyrri verðmætatölur, hann
hefur lækkað verömæti þess afla sem
á að vera kastað í sjóinn úr 8 niður
í 2,7 milljarða króna.
Þar sem annað sem kemur fram í
grein skipstjórans byggist á persónu-
Hildur skrifar:
Loks er fyrirskipuð hagræðing í
þessum rekstri eins og víða annars
staðar í landbúnaði og hliðargrein-
um hans. - Ég sé þó enn sem komið
er ekki nein merki þess að neytand-
inn, sem kaupir afurðir frá mjólk-
urbúunum sé hafður í fyrirrúmi.
Mest er rætt um fullvirðisrétt, bú-
markssvæði, rekstrarumhverfi, efl-
ingu samtaka afurðastöðva og víð-
tækari völd til stjórnunar.
Jú annars. það er talað um að ná
fram spamaði á vinnslu- og flutn-
ingskostnaði og að fækka mjólkurbú-
um. Jafnvel að hafa eitt mjólkurbú
fyrir allt landið. - Það væri náttúr-
lega eina skynsamlega lausnin.
Auðvitað þarf að ná fram lækkun
á þessum nauðsynjavörum en ekki
síður að aUir sitji við sama borð varð-
andi vöruval og tegundir. Þar eru
umbúðir undir mjólk ekki undan
skfldar. Það hefur t.d. lengi verið
krafa fólks hér á höfuðborgarsvæð-
inu að fá mjólk í venjulegum og not-
hæfum femum, líkt og annars staðar
á landinu, en ekki í þessum bláu ól-
kom í ljós að þessi tvö C-lið voru eins
og óhreinu börnin hennar Evu. - Þau
áttu ekki að fá að heilsa forseta ís-
lands eins og aðrir sigurvegarar
dagsins. Ekki var gert ráö fyrir nein-
um verðlaunum þeim til handa. Hin-
ir ungu Siglfirðingar í C-liði KS, sem
voru stoltir af árangri sínum eins og
allir aðrir sigurvegarar þessa móts,
urðu fyrir gríðarlegum vonbrigðum
svo að tár glitruðu á vöngum. Þarna
vom allir sigurvegarar dagsins kall-
aðir fyrir forseta íslands nema þeir.
Hvar er íþróttaandinn í þeim for-
svarsmönnum Tindastóls sem lítils-
virða svo börn sem hafa engu minni
áhuga og æfa engu minna en þeir
sem komast í A- og B-lið? Er keppnis-
andinn svo sterkur að aðeins þeir
bestu meðal 9 og'10 ára barna skuU
verðlaunaðir - hinir afskrifaðir sem
aukagemlingar og að engu hafðir?
legri rætni í garð ofanritaðs verður
því ósvarað. Þó verður ekki komist
hjá því að upplýsa skipstjóra um að
áreiðanleiki þeirra heimilda varö-
andi fjölda heimsókna á fiskmark-
aði, sem hann vitnar til, virðist ekki
meiri en þær upplýsingar sem tölvan
í Emmunni VE er mötuð með. - Ekki
verður þó séð í fljótu bragði hvaða
tengsl eru á milh fjölda heimsókna
minna á fiskmarkaöi og verðmætis
þess afla sem fleygt-er í sjóinn.
Skipstjóranum til upplýsingar og
hugarhægðar skal eftirfarandi tekið
fram:
1. Ég á ekki og hef ekki átt sæti í
aflamiðlun og því ástæðulaust að ótt-
ast hefndaraðgerðir.
áns femum sem hér eru notaöar. Er
hugsanlegt að svokölluð sjömanna-
nefnd láti nú svo lítiö að verða við
Hinn frægi knattspyrnusnilUngur,
Pele, sem var á ferð hér á íslandi
nýlega, benti eimitt á að alltof
snemma væri byrjað á harðri keppni
milli barna en leikgleðin og ánægjan
væri látin víkja. Það er greinilegt aö
þeir sem stóðu að Króksmótinu að
þessu sinni hafa ekki heyrt eða skilið
Pele. 7 Ekki er þaö heldur í anda for-
seta íslands að mismuna börnum,
enda hefur hún örugglega ekki haft
hugmynd um þessi mál.
Ég skora á þá sem í hlut eiga að
bæta úr þessu hið allra fyrsta og
veita C-liði 6. flokks KS þá gullpen-
inga sem þeir eiga skilið og C-liði
Tindastóls silfrið. - Afsökunarbeiðni
til barnanna mætti gjaman fylgja.
Börnin eiga ekki að líða fyrir það,
að ekki mættu fleiri C-lið til leiks.
2. Ég átti sæti í 6 manna nefnd sem
lagði til við fyrrverandi sjávarút-
vegsráðherra að komið yrði á fót
uppboðsmörkuðum á flski á íslandi.
3. Eg átti sæti í stjórn fiskmarkaðar-
ins í Hafnarfirði til ársins 1990, og
er því vel kunnugur fiskmörkuðum
og starfsemi þeirra.
Að lokum er vert að vekja athygli
skipstjórans á því aö í sama tölublaði
og grein hans birtist er birt viðtal við
góðvin hans, sjávarútvegsráðherra,
þar sem fram kemur af hálfu ráð-
herrans að Kristján Óskarsson skip-
stjóri hafi ofgert verulega í þessu
máli. Ég bendi því skipstjóranum á
að beina spjótum sínum að ráðherra
í næstu umferð.
þessum óskum meirihluta lands-
manna sem hér býr? - Það mætti nú
t.d. byrja á þessu og það strax.
BaraBlack
Deathvodka
Gunnar skrifar:
Ég fer alloit á skemmtistaðinn
Hótel ísland. Alltaf er það sama
sagan þar að ef maður biður um
vodka er manni skenkt óumbeðið
þettaBlack Death vodka. Um síð-
ustu helgi keyrði þó um þverbak.
Þá var ekkert annað vodka til en
þessi tegund. - Aðspurðir segja
þjónar að viðskiptavinir kvarti
nýög undan þessu. - Eftir því sem
ég komst næst er þessi ákveðna
vodkategund sögð eitthvaö tengj-
ast álirifamönnum staðarins
þannig að erfitt er við að eiga.
Fáirsækjað
fiskinn
Fiskvinnslukona skrifar:
Á ári hverju er leitaötil útlanda
eftir vinnuafli. Þaö er sama sagan
um allt land, alls staðar eru út-
lendar stúlkur i pökkun og er-
lendir karlar við flökun eða aðra
vinnu í frystihúsunum. Þetta fólk
fær ýmis fríðindi sem við, ís-
lenskt vinnuafl, fáum ekki. Er
ekki eins gott aö bjóða þessu ís-
lenska vinnuafli betri laun, jafn-
vel þau fríöindi sem erlent fólk
fær til þess að auka aðsókn lands-
manna sjálfra í fiskinn? Með
sama framhaldi verður fisk-
vinnslan rekin með erlendu
vinnuafli.
Óbyggðagjald
eróréttlátt
Páll Guðmundsson skrifar:
Ef einhverjum ráðamönnum
eða samtökum hér á landi dettur
í hug að lögfesta hér eitthvað sem
á að kalla óbyggða- eða hálendis-
gjald og innheimta af þeim sem
leggja land undir fót, nú eða bíl,
þá stígum við mörg spor aftur á
bak í tímann. Þaö myndi veröa
einsdæmi í heiminum ef ferða-
menn þyrftu að byrja á því að
greiða slíkt gjald áður en þeir
leggðu í ferðalag hér innanlands.
Og hvar ættu þeir að greiða
gjaldið? í Reykjavík, á Akureyri,
á Seyðisfiröi? Eða á að stofna til
enn eins batterísins og ráöa imi-
heimtumenn á öll vegamót sem
liggja út úr þéttbýlinu? - Ætli
margir segðu frá því hvert ferð-
inni væri heitið? Þessi hugmynd
er svo fáránleg og gjaldtakan svo
óréttlát að engu er til aö jafna.
Hvers vegna menn-
ingarfulttrúa?
Björgvin liringdi:
Maður var svo sem búinn að
heyra ávæning af skipun sérstaks
menningarfulltrúa við sendiráð
islands í London. Ég hélt hins
vegar að snörp viðbrögð margra,
t.d. í lesendabréfum, Þjóðarsál
Ríkisútvarps og víðar, hefði þetta
nýjasta uppátæki hins opinbera
verið kveðið í kútinn.
En ó, ekkí! Þessi ákvörðun er
staðfest í blaðafrétt nýlega. Sam-
kvæmt fréttirmi á ungur hljóð-
færaleikari og söngvari að koma
íslenskri list og listamönnum á
frarafæri á alþjóðavettvangi og
efla kynningu með öörum þjóð-
um. Og að stuðla að auknum
möguleikum á útflutningi ís-
lensks vamings almennt. Ég hélt
að til þess væru einmitt sendiráð-
in okkar.
Aðeinsein
EESsamtök
Anna Ólafsdóttir Bjömsson
hringdi:
Ég vil koma á framfæri athuga-
semd vegna bréfs Helga Guð-
mundssonar í DV sl. mánudag
þar sem hann segir aö erfltt sé
að átta sig á samtökum þeim sem
ætía að beita sér gegn því að sam-
ið verði um Evrópskt efnahags-
svæði, - Staðreyndin er sú að
aðeins er um ein EES samtök að
ræöa. - Ekki tvenn.
Svar frá formanni SSÍ:
Fellur ekki frá skoðun sinni
Hagræðing í mjólkurbúum
„Þar eru umbúðir undir mjólk ekki undan skildar."