Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 27
í’ÖSfÚDÁÖUR 30. ÁGÚST: W9I. 35 1-1 s Við verður að borða úti, uppþvottavélin er biluð. Lalli og Lína Skák Á skákþingi íslands, sem nú stendur yfir í Garðaskóla, kom þessi staða upp í skák Jóhanns Hjartarsonar, sem haíði svart og átti leik, og Þrastar Þórhallsson- ar: 8 li I# 7 A Í 6 m a 5 - i s w 4 A i 3 A 2 A A A A 1 A * fs B C D E F G H 24. - Bg4! 25. Dxg4 Dxe5 Jóhann hefur unnið hrók fyrir biskup og eftir 26. Dg6 Ra4! 27. Dh7+ Kf7 28. Df5+ Eða 28. Dg6+ Ke7 og mát á b2 blasir við. 28. - Dxf5 29. Bxf5 Rc3+ 30. Kcl Rxdl var annar hrókur fallinn, nú í skiptum fyrir riddara. Þröstur þráaðist þó við í tíu leiki áður en hann lýsti sig sigraðan. Áttunda umferð mótsins hefst kl. 17 í dag í Garðaskóla. Bridge Bandarikjamennirnir Henry Bethe og Lary Mory tókst með naumindum að hafa sigur í landsmótinu í tvímenningi í Bandaríkjunum á þessu ári. Þeir unnu nauman sigur, aðeins einu stigi á undan Fred Chang og Zia Mahmood nú fyrr í sumar. Ástæðan fyrir sigrinum er fyrst og fremst innbyrðis viðureign þessara para. Þeir Beth og Mory fengu 90% skor á Chang og Mahmood í setunni. Þetta er spil úr setunni, suður gjafari og allir á hættu: ♦ KG75 V 5 ♦ D5 + ÁK10652 * 2 V ÁD9876 ♦ G103 + 873 ♦ D109863 V G104 ♦ Á4 + G4 Suður Vestur Norður Austur 24 Pass 4+ p/h Eins og sést þá eiga AV góða fóm á fimm hjörtum í spilinu sem er aöeins einn nið- ur ef íferðin í tígullitinn er rétt. En AV þefuðu ekki af fóminni en hefðu samt sem áður getað fengið meðalskor ef þeir hefðu haldið sagnhafa í 10 slögum. Til þess er nauðsynlegt, ef suður er sagnhaf- inn, að spila út hjarta og austur verður að skipta yfir í tígul. En vestur hafði ekki mikar upplýsingar frá sögnum. Hann velti útspilinu lengi fyrir sér og spilaði loks út laufdrottningu. Það tryggði sagn- hafa að minnsta kosti 11 slagi. Bethe, sem var í suður, drap á ás í blindum og spil- aði spaða. Vestur gaf þann slag, í þeirri von að sagnhafi spilaði aftur spaða og þá gat austur gefið kall í öðmm hvorum rauða litnum. En sagnhafi byijaði ein- faldlega að dæla laufslögum og henti tígfi í þriðja laufið. Vestur vissi lítið hvað hann átti að gera. Ef austur átti tígulás, var nauðsynlegt að trompa strax og spila tígli og það var einmitt það sem vestur gerði. Þar með gat sagnhafi hent þremur hjörtum í lauffríslagina í bUndum og fékk 12 slagi. Sá slagafjöldi rétt nægði tU aö tryggja Bethe og Mory sigurinn. Krossgáta 7— 2 5— J 6' Á 7 Z I lO II 7T IS TT , i 1? *1 h IS Zl J 22 Lárétt: 1 byr, 5 tenging, 8 halda, 9 snemma, 10 löstuðu, 13 skera, 15 bifa, 17 eins, 18 bölv, 20 sefa, 21 auli, 22 moraði. Lóðrétt: 1 gæfu, 2 fæði, 3 óhróður, 4 lína, 5 skipaði, 6 snjallráð, 7 mæUr, 11 út, 12 afkvæmi, 14 ekki, 15 ósoðin, 16 hljóð, 19 klófesti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skemmd, 8 tif, 9 eirð, 10 ósatt, 11 óa, 12 át, 13 ritar, 15 laun, 17 inn, 18 fón, 20 gosa, 22 al, 23 askar. Lóðrétt: 1 stó, 2 kista, 3 efar, 5 mitti, 6 dró, 7 æðamar, 12 álfa, 14 ansa, 16 una, 19 öl, 21 ok. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. ágúst öl 5. september, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar f síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem heigidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heiisu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fiókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. 1 Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 30. ágúst: Hitlerog Mussolini hittast á vígstöðvum. ítalir segja Hitler vilja meira ítalskt lið. * M V K32 ♦ K98762 -ft. rvn Spakmæli Allt stórt er smátt við heljardjúpsins hurð. Einar Benediktsson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavlk, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, semborgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. t Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. ágúst. Vatnsberinn (20. jan-18. febr.): Það verða einhverjar breytingar sem pirra þig, en eru til góðs þegar til lengdar lætur. Reyndu að styðja þá sem eru óöruggir með sjálfa sig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt rólegan dag fyrir höndum og upplagt að klára eitthvað sem hefur lengi legið inni í skáp. Vertu fljótur að ákveða þig í mikil- vægu máli. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það ríkir spenna í loftinu heimafyrir fyrrihluta dagsins. Fólk er hjálpsamt sín á milli, sérstaklega á milli yngri og eldri persóna. Nautið (20. april-20. mai); Þú ættir að gæta tungu þinnar í dag, því annars áttu á hættu að þú misskiljist. Hafðu samband við gamlan vin sem þú hefur ekki hitt lengi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fólk er tilbúiö að hlusta á þig en varastu að ræða mál sem þú skilur ekki eða þekkir ekki nógu vel. Happatölur eru 5,22 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júli): Krabbar ná mjög góðu sambandi við yngra fólk og þá sérstaklega böm. Og í dag færðu tækifæri til þess að sýna þennan eiginleika. Samskipti við eldra fólk gengur ekki eins vel. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Raunveruleikinn er kannski ekki alveg eins og þú vildir. Sam- skipti við fólk sem þú þekkir lítið gengur illa. Treystu ekki á að aðrir bjargi þér út úr vandræðum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mikil pressa á þé'r að taka ákvörðun í vafasömu máli. Haltu þig við innsæi þitt ef þú heldur að það sé það rétta í stöð- unni. Reyndu að slaka á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Settu erfiðleika með þína nánustu framar öllu öðru. Það er ekki víst að málið leysist nema með særindum en gerðu þitt besta. Vertu viss um að hafa rétt fyrir þér í gagnrýni þinni á aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður með erfiðara móti en ekkert er óyfirstíganlegt. Reyndu að vera hlutlaus f áliti þínu á öðrum. Happatölur eru 9, 18 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu mál sem aðrir eru þátttakendur í ganga fyrir öðrum mál- um. Hættu að velta hlutunum of lengi fyrir þér og taktu ákvörðun. Stcingeitin (22. des.-19. jan.): Gefðu þér tima fyrir sjálfan þig og njóttu þess að gera helst ekki neitt. Smá misskilningur getur valdið leiðindum varðandi vináttu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.