Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtisteða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Símí 27022
Pólska stjórnin
segirafsér
Ríkisstjórn Póllands sagði af sér í
morgun fremur en að mæta at-
, kvæðagreiðslu um vantraust í þing-
inu í dag. Það voru fyrrum fylgis-
menn kommúnistaflokksins sem
ætluðu að bera upp vantraustiö og
samþykkja í leiðinni að stjómin sæti
áfram allt til þess að ný stjóm yrði
mynduð eftir þingkosningar nú í
október.
Jan Krzysztof Bielecki forsætisráð-
herra sagði við upphaf þingfundar í
morgun að hann kærði sig ekki um
að sitja valdalaus í skjóli kommún-
ista næstu mánuði. Harðar deilur
hafa staðið í þinginu um tillögur
stjómarinnar um niðurskurð á fjár-
lögum. Reuter
Aðalverktakar:
Tæpum 30 sagt
upp í dag
„Það verða 28 uppsagnarbréf send
út í dag. Fleiri uppsagnir eru ekki
séðar fyrir hjá okkur,“ sagði Ólafur
Thors, starfsmannastjóri íslenskra
aðalverktaka á Keílavíkurflugvelli.
„Af þessum 28 eru 13 sem réðu sig
upp á viku uppsagnarfrest og áttu
því von á uppsögnunum. Þeir eiga
þó ekki að hætta fyrr en 20. septemb-
er. Hinir 15 eru með mánaðarupp-
sagnarfrest. Þeir áttu einnig von á
uppsögnunum, svo framarlega sem
verkefni okkar ykjust ekki frá því
sem var sl. vetur.“
Ólafur sagði það alrangt að verið
væri aö segja upp 40 starfsmönnum
í dag. „Margir þeirra starfsmanna,
sem vom hjá okkur í sumar, eru
hættir, enda réðu þeir sig ekki upp á
lengri tíma. Ef allt er talið saman þá
má ná þessari tölu. En þessir menn
ætluðu aldrei að vera lengur en
þetta.“ -JSS
Stórþjófnaður
* á skartgripum
Skartgripum að andvirði um 4
milljóna króna var stolið þegar brot-
ist var inn í skartgripaverslun Jóns
Sigmundssonar við Laugaveg í fyrri-
nótt. Rannsóknarlögregla ríkisins
óskar eftir að þeir sem geta gefið
upplýsingar um grunsamlegar
mannaferöir á þessum slóöum um
nóttina iiafi samband við RLR í síma
44000.
RLR telur að innbrotin á Norður-
landi aðfaranótt mánudagsins séu
nánast upplýst. Fjórir menn voru að
verki. Tveir þeirra hafa hins vegar
verið úrskurðaðir í gæsluvarðhaid
þar sem þeir eru grunaðir um fleiri
, -5 þjófnaði. Annar þeirra var fangi sem
strauk úr Hegningarhúsinu í júní.
-ÓTT
Þarf ekki að setja aðvörun
til kaupenda á forsíðuna á
Þjóðlífi?
w m m m
Oiárilln 'KMamzMm fsmgkmgmm
Mw dlVUIII VC96ÍI HÍCIIIII
■
Roskinn Kópavogsbúi varð fyrir skuldafsérogfariðíaðgerðirþrátt og ráðgjöf og benti á að skuldin ekki komu mennirnir aftur tii að
þeirri lífsreynslu í fyrrinótt að bif- fyrir að hann hafi borgaö það sem væri greidd. Þetta gekk ekki betur ganga frá þessu. Það næsta sem við
reiðhansvartekinaúhonum vegna honum ber. en svo að síðan var gertfjárnám i vissum var aö billinn var tekinn
reiknings fyrir áskrift að Þjóðlífi „Faðir minn tók tilboðsáskrift aö bílnum. Hingað í Kópavoginn kom þar sem hann stóð fyrir utan húsið
sem hann hafði þegar greitt. For- Þjóðlífi fyrir nokkrum misserum. lögmaður frá innheimtufyrirtæk- klukkan hálflimm i fyrrinótt,"
svarsmenn Þjóðlífs voru á um Gíróseðlar fyrir greiðslu voru aldr- inu og piltur frá fógeta. Þeir vildu sagði Kristleifur.
tveggja klukkustunda samninga- ei sendir en í vor barst bréf frá fá bílinn. „Við náðum samkomulagi um að
fundi með fyrirtækinu Innheimta hmheimtu og ráðgjöf," sagði Krist- Mennirnir fengust til að bíða á frysta allar innheimtuaðgerðir á
og ráðgjöf í gær þar sem gert var leifur Torfason, sonur Kópa- meðan hringt var í Þjóðlíf. Þar var meöan við reynum að ná sam-
bráðabirgðasamkomulag um að vogsbúans sem bíllinn var tekinn skjótt brugðist við og sendi blaðið komulagiviðþáogviðhöfumþegar
stöðva allar innheimtuaögerðir af af í fyrrinótt. strax mann af stað með peninga leyst úr vörslusviptmgarmálum,"
hálfu fyrirtækisins vegna óþæg- „Þegar bréflð barst var hringt í sem ætlað var að greiða það sem sagði Óskar Guðmundsson hjá
inda sem Þjóðlíf og áskrifendur Þjóðlif. Þar var sagt að þetta væri átti aö gera upp fyrir aðgerðimar. . Þjóðlíflígæreftirfundinnmeöinn-
þess hafa orðið fyrir vegna vinnu- allt í lagi - gíróseöill yrði sendur Fógetadrengurinn sagðist þá ætla heimtufyrirtækinu. Samkvæmt
bragða innheimtuaðílanna. Einn fyrir greiðslunum. Á honum stóð að sinna öðru máli á meðan Þjóð- heimildum DV á Þjóðlíf talsverðar
áskrifenda Þjóðlíís, Jón Helgason aðallaraðrarrukkanirværuógUd- lifsmaðurinn væri á ieiöinni. Hann skuldir inni hjá forsvarsmönnum
úr Hafnarfirði, ætlar að kæra Inn- ar, Það næsta sem gerðist var að ætlaðiaðkomaaftureftír20mínút- innheimtufyrirtækisins.
heimtu og ráögjöf til viðeigandi yf- pabba var steftit á fogetaskrifstof- ur. Maöurinn frá ÞjóðM beið svo -ÓTT
irvalda fyrir að hafa innheimt una. Þá hringdi hann í Innheimtu hér hjá okkur með peningana en
Þá er sumarvinnunni lokið og skólinn að hefjast eftir helgi. Það er því ekki nema von að þessir ungu herramenn
séu glaðir á svip. DV-mynd JAK
Veðriðámorgun:
Dumbungs-
veðurvíða
um land
Gert er ráð fyrir suðlægri átt
og víðast kalda. Rigning sunnan-
lands og -vestan fram eftir degi
og þykknar einnig upp á Norð-
austurlandi síðdegis. Suðvest-
lægari átt verður með skúrum
suðvestanlands þegar líður á dag-
inn. Hiti er áætlaður 9-15 stig og
hlýjast norðaustanlands að deg-
inum.
Reykjanesskóli:
Munskoðanýjar
upplýsingar
- segir Ólafur G. Einarsson
„Við erum aö meta þetta mál að
nýju og ég er að óska eftir frekari
upplýsingum frá skólanefndinni því
að ég læt mér ekki nægja einhveija
fullyrðingu um að nú séu nemendur
orðnir 30. Ég breyti ekki minni
ákvörðun bara vegna þess og síst af
öllu vegna þess að við erum ásakaðir
um að hafa jafnvel búið til tölur sem
við byggðum okkar ákvörðun á,“
segir Ólafur G. Einarsson mennta-
málaráðherra.
Ráðherra tók nýlega ákvörðun um
að skólahald yrði ekki í vetur að
héraðsskólanum á Reykjanesi við
ísaijarðardjúp þar sem nemendur
væru svo fáir að kostnaður við hvern
þeirra yrði of mikill. Forráðamenn
skólans hafa nú komið með nýjar
upplýsingar sem segja að nemendur
séu þegar orðnir 30.
„Ef það er rétt að nemendur séu
orðnir 30 verður þessi ákvörðun tekin
til endurskoðunar og slík tala gæti
réttlætt rekstur skólans áfram. En ég
vil taka það fram aö ef rekstur verður
ekki í vetur verður bömum úr héraði
séð fyrir kennslu á Reykjanesi," segir
Ólafur G. Einarsson. -ns
ÞJÓFAVARNIR
FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI
Vönduð og viðurkennd þjónusta
|
m
wv//
VARI
©91*29399
Allan sólarhringinn
Oryggisþjónusta
síðan 1 969
í