Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 30
38 FÖgTUDÁ'GtJR 30. ÁGÖST Wf.''' Föstudagur 30. ágúst SJÓNVARPIÐ 16.00 HM i frjálsum íþróttum. For- keppni í 4x400 m boðhlaupi, 1500 m hlaupi, hástökki og kúlu- varpi karla, þar sem Pétur Guð- mundsson keppir, og úrslit í 100 m grindahlaupi, 200 m og 10000 m hlaupi kvenna, langstökki karla og tugþraut. 17.50 Litli víkingurinn (46). Teikni- myndaflokkur um ævintýri vík- ingsins Vikka. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Kyndillinn (4) (Torch). Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um fimm börn sem gera víð- reist í leit að leyndardómum ólympíueldsins. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Níundi B (5). Lokaþáttur. (9 B). Kanadískur myndaflokkur um Englending sem ræður sig til kennslu í afskekktum bæ í Kanada. Þýðandi Anna Hinriks- dóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Verjandinn (7) (Eddie Dodd). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 21.50 Skriödrekasveitin (Wheels of Terror). Bíómynd byggð á sögu eftir Sven Hassel. Myndin gerist á rússnesku vígstöðvunum árið 1943. Þýskri skriðdrekasveit er falið að sprengja upp lest handan víglínunnar en áður en yfir lýkur drifur ýmislegt á daga ribbald- anna í herflokknum. Leikstjóri Gordon Hessler. Aðalhlutverk Bruce Davidson, David Patrick Kelly, Don W. Moffat, Oliver Reed og David Carradine. Þýð- andi Reynir Harðarson. 23.30 Crosby, Stills og Nash. Banda- rísk heimildarmynd um tónlistar- mennina David Crosby, Stephen Stills og Graham Nash. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Ævintýraleg teiknimynd. 17.55 Umhverfis jörölna. Teiknimynd byggð á sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. Tónlistarþáttur þar sem spilað er þungt rokk. 19.19 19:19. 20.10 Kærl Jón. Frábær gamanþáttur um fráskilinn mann. 20.40 Lovejoy II. Breskur gamanþátt- ur. Lokaþáttur. 21.35 Persónur og leikendur (Amer- ican Dreamer). Gamanmynd sem greinir frá húsmóður sem vinnur ferð til Parísar. Örlögin haga því þannig að þessi ágæta kona álít- ur sig vera hugrökk hetja sem allt getur. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Tom Conti og Coral Browne. Leikstjóri: Rick Rosen- thal. 1984. 23.15 Ofsóknir (Persecution). Mögn- uð mynd með toppleikurum. Myndin greinir frá bandarískri konu sem giftist einkabílstjóra sínum. Leið á lífinu tekur hún upp ástarsamband við þingmann nokkurn og eignast með honum son. Þegar eiginmaðurinn kemst að hinu sanna með soninn ýtir hann í bræði sinni eiginkonunni niður stiga. Aðalhlut- verk: Lana Turner, Trevor How- ard og Ralph Bates. Leikstjóri: Don Chaffey. Stranglega bönnuö börnum. 0.45 Málallöinn (Walker). Sanr.- söguleg og gamansöm kvikmynd sem byggð er á ævi William Walker. Aðalhlutverk: Ed Harris, Peter Boyle og Marlee Matlin. Leikstjóri: Alex Cox. Framleið- andi: Edward R. Pressman. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Á ferð um rann- sóknarstofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig utvarpað i næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkul- inu" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýð- ingu (10). 14.30 Miðdeglstónllst. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Sjötti þáttur. Bóksögur. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur i fyrra.) (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttirles ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á siðdegl. Atriði úr þriðja þætti óperunnar Aidu eftir Giuseppe Verdi. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur éfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásln - Islandsmótið i knattspyrnu, fyrstu deild karla. Iþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leik UBK og IBV. 21.00 Gullskifan: „Aretha sings the blues" með Arethu Franklin frá 1985. - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttinerung. Endurtekinn þátt- Meðal efnisatriða er forkeppnl f kúluvarpi karia par sem Péfur Guðmundsson kepplr fyrir íslands hðnd. Sjónvarp kl. 16.00: Klukkan 16.00 verður metra hlaupi kvenna, 100 sýnd upptaka frá HM í metra grindahlaupi og 200 frjálsum í Tokyo og það efni metra hlaupi kvenna, lang* á dagskrá sem var í beinni stökki karla og tugþraut. útsendingu í morgun. Hófst Sýnt verður einnig frá for- beina útsendingin klukkan keppni í 4x100 metra boð- 10.00 og stóð til 11.30. hlaupi karla, hástökki og Meðal efnisatriða síödegis 1500 metra hlaupi karla. verður forkeppni í kúlu- Næsta beina útsending er varpi karla, þar sem Pétur á morgun, laugardag, og Guömundsson er á meðal hefst útsending klukkan keppenda, úrslit í 10 kíló* 9.00 árdegis. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Svipast um í Kaupmannahöfn 1929. Þáttur um tónlist og mann- líf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ólafsson. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. -Tíu manna harmoníkuhljómsveit FHU leikur ýmis lög; Þorvaldur Björnsson stjórnar. - Jón Árnason á Syðriá leikur danslög. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson les (4). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. ur Glódísar Gunnarsdóttur. 2.00 Fréttlr. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass - Dægursöngvarar og djassmeistarar. (Endurtekinn frá sunnudagskvöidi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lóg undir morgun. Veöurfregnir kl. 4,30. 5.00 Frétflr af veðri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttlr al veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Haraldur Gislason. 14.00 íþróttatréttlr 14.05 Kristófer Helgason. 15 00 Fréttir. 15.05 Kristófer Helgason. 16.00 Veðurtréttir. 16.05 Krlstófer Helgason. 17.00 Akureyri siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþéttur trá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Krlstófer Helgason. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. 4.00 Arnar Albertsson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttfr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og Amú mál dagsins. - Veiöihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. FM 102 ML 104 10.00 Helgi Rúnar Oskarsson með réttu tónlistina. 13.00 Slgurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Vlnsældarllsti hlustenda. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kíddl blgfood. Sumartóblist á Stjömunni. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina með tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur Gylfason.Seinni nætur- vaktin og enginn gefst upp. FM#»57 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öilum. Sím- inn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. 17.30 Þægileg siödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. Hlustendur á FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í síma 642000 á miðvikudags- kvöldum miili klukkan 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næt- urvakt. Nú er helgin framundan og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á fram- færi fyrir þá hlustendur sem hringja í sima 670-957. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. öskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir veróur á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist meö umferð, færð og veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. islensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.30 Kvöldveröartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Aðalstöðin kem- ur öllum í helgarskap með fjör- ugri og skemmtilegri tónlist. 24.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. ALFA FM-102,9 9.00 Rokk, popp og önnur tónlíst. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wile of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Family Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptlde. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCRCCNSPDRT 12.00 Golf.US PGA Tour. 14.00 All Japan F3000. 15.00 Ameriskur fótbolti.Evrópumót. 16.00 Knattspyrna i Argentinu. 17.00 Glllette sportpakkinn. 17.30 Vaxtarrækt. 18.30 Action Auto. 19.00 Go! 20.00 Kappakstur.lnside Track. 21.00 US Pro Box 22.30 Tennis. 23.30 Hnefalelkar. 2.00 Major League hafnabolti. 4.00 World Snooker Classics.Drago gegn White European Masters from Antwerp, atvinnumenn. Hersveit Hassels heldur lengra inn i Russland með það verkefni upp á vasann að sprengja flutningalest. Sjónvarp kl. 22.35: Skriðdreka- sveitin Föstudagsmynd sjón- varpsins er byggð á einni af bókum Svens Hassels og gerist á rússnesku vígstöðv- unum árið 1943. „Við vorum búnir að berjast í tvö ár og héldum að stríðið væri senn á enda... en við komumst að því að áróðursvél Þjóð- verjanna var einn allsherjar blekkingarvefur og enn væri friðurinn langt und- an,“ segir Hassel. Hersveit Hassels heldur- lengra inn í Rússland og fær þaö verkefni að sprengja lest sem flytur vopnabúnað. Ef það tekst er hðsmönnum lofaö heiðursorðum og löngu leyfi. Þeir stela meðal annars rússneskum ein- kennisfótum og vopnum og halda af staö á stolnum óvinaskriðdreka. Rússarnir eru á hverju strái og gengur á ýmsu þar til verkefnið er í höfn. Meðal leikenda eru Bruce Davison, Oliver Reed og David Carradine. Þýðandi er Reynir Harð- arson. Rás 1 kl. 11.03: Tónmál - Sigurður Flosason fjallar um djass í þættinum Tónmál hyggst Sigurður Flosason hljóðfæraleikari fj'alla um píanóleikarann Bill Evans. Sigurður mun i grófum dráttum fara í gegnum feril sniliingsins og skjóta inn í ýmsum tóndæmum. Blómaskeiö Evans var frá árunum 1956-1979 og hafði hann mikil áhrif á þróun i djasspíanóleik. Hann starf- aði mestan hluta ævi sinnar með eigin tríói en spilaði þó einnig með mörgum öðrum tónlistarmönnum og má þar á meöal nefna Miles Davis. Mynd um ameríska húsmóður sem fer að lifa í heimi sögu- persónunnar Rebecca Ryan. Stöð 2 kl. 21.35: Persónur og leikendur Draumur húsmóðurinnar Cathy Palmer er að vinna ritgerðasamkeppni þar sem verðlaunin eru vikudvöl í París. Samkeppnin felst í því að skrifa rómantíska sakamálasögu. Cathy hefur ávallt haft þann draum að vera sögupersónan Rebecca Ryan sem talar 7 tungumál og lifir í heimi hraöa og spennu. Cathy vinnur samkeppn- ina og heldur til Parísar. Á leið í samkvæmi, sem haldið er henni til heiðurs, er keyrt á hana og missir hún með- vitundina. Þegar hún vakn- ar upp á spítala er hún hald- in þeirri vissu að hún sé hin hugdjarfa sögupersóna bók- ar sinnar og lendir í ótrúleg- um ævintýrum. Þetta er gamansöm mynd fyrir alla fjölskylduna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.