Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1991, Blaðsíða 18
16
FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991.
Iþróttir
• Sergei Bubka stekkur yfir 5,90 metra í stangarstökkinu og tryggir sér
gullverðlaunin eftir mikla baráttu og taugaspennu. Símamynd Reuter
Foster ætlar
sér að verja
HM-titilinn
- Bubka í miklum vandræðum
Greg Foster frá Bandaríkjunum
varð í gær heimsmeistari í 110 metra
grindahlaupi karla í þriðja skipti í
röð. Að þessu sinni munaði þó engu
að hann missti titilinn úr höndum
sér því ekki var hægt að úrskurða
sigurvegara fyrr en dómarar höfðu
skoðað hlaupið á myndbandi. Foster
og landi hans, Jack Pierce, fengu
nákvæmlega sama tíma, 13,06 sek-
úndur, en Foster var úrskurðaður
sjónarmun á undan. Tony Jarrett frá
Bretlandi varð þriðji á 13,25 sekúnd-
um.
Foster var að vonum kátur eftir
hiaupið og tilkynnti að hann ætlaði
sér að vinna titihnn í fjórða sinn í
Stuttgart eftir tvö ár en hann er nú
33 ára gamall.
„Ég hafði enga hugmynd um hver
vann. Ég keyrði eins og ég gat og
fannst við vera algerlega jafnir í
markinu," sagði hinn 28 ára gamli
Pierce.
Ledovskaja með næst-
besta tíma frá upphafi
í 400 metra grindahlaupi kvenna var
ekki síðri barátta en þar áttust við
Evrópumeistarinn Tatjana
Ledovskaja frá Sovétríkjunum og
Sally Gunnell frá Bretlandi.
Ledovskaja hafði betur á 53,11 sek-
úndum sem er næstbesti tími sem
náðst hefur í greininni frá upphafi.
Gunnell náði þeim þriðja besta, 53,16,
en samt rakst hún á síðustu grind-
ina. Janeene-Vickers varð þriðja á
53,47 sekúndum.
Sergej Bubka
í kröppum dansi
Sergej Bubka, hinn sovéski konung-
ur stangarstökksins, lenti undir gíf-
urlegri pressu í úrslitakeppninni í
gær. Hann fór yfir 5,70 til að byrja
með en felldi síðan 5,90 metra. Hann
lét hækka rána í 5,95 metra en felldi
þá hæð. Þá var hann í þeirri stöðu
að verða að komast yfir í næsta
stökki eða hafna ella í sjötta sætinu!
Bubka stóðst pressuna, sveif yfir 5,95
metra og stökk ekki meira þar sem
það tryggði honum sigur.
Ungveijinn Istvan Bagyula, sem er
22 ára gamall, setti mikla pressu á
Bubka og hefði hirt gulhð ef honum
hefði mistekist. Bagyula fór yfir 5,90
metra í fyrstu tilraun en margir spá
því að hann verði næstur á eftir
Bubka til að fara yfir sex metra.
Maksim Tarasov frá Sovétríkjunum
fékk bronsið, stökk líka 5,90 metra.
Pettigrew náði að
vinna 400 metrana
Antonio Pettigrew frá Bandaríkjun-
um náði að knýja fram sigur í 400
metra hlaupi karla eftir hörku-
keppni. Hann kom í mark á 44,57
sekúndum, Roger Black frá Bret-
landi varð annar á 44,62 og Danny
Everett frá Bandaríkjunum þriðji á
44,63 sekúndum.
-VS
• Greg Foster fagnar ótrúlega naun
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Jöldugróf 17, þingl. eig. Þór Jóhann
Vigfusson, mánud. 2. sept. ’91 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Langholtsvegur 58, kjallari, þingl. eig.
Húsasmíði sf., mánud. 2. sept. ’91 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og .Ólafur Axels-
son hrl.
Logafold 166, tal. eig. Kristján
Magnason og Ester Rúnarsdóttir,
mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
Islands, Sigmundur Hannesson hdl.
og Sigurberg Guðjónsson hdl.
Neðstaberg 18, þingl. eig. Ólafur Jóns-
son, mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.30. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á efb'rtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 4, 4. hæð nr. 3, þingl. eig.
Kristmundur Jónsson og Margrét
Helgad., mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl..
Blesugróf 38, þingl. eig. Guðbergur
Sipurpálsson, mánud. 2. sept. ’91 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Brynjólfur
Kjartansson hrl.
Blómvallagata 11, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Ragnar Thoroddsen, mánud. 2.
sept. ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
eru Steingrímur Einksson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Bólstaðarhlíð 7, eíri hæð, þingl. eig.
Hafdís Albertsdóttir og Bjöm Ö.
Mork, mánud. 2. sept. ’91 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Bjöm Ólafur
Hallgrímsson hrl. og Tryggingastofh-
un ríkisins.
Funafold 56, þingl. eig. Guðmundur
Tómasson og Hjördís Harðard.,
mánud. 2. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er öjaldheimtan í Reykjavík.
Grettisgata 46, hluti, þingl. eig. Einar
Guðjónsson, mánud. 2. sept. ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Ax-
elsson hrl.
Háaleitisbraut 49, jarðhæð í suður,
þingl. eig. Baldur Bjömsson, mánud.
2. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Steingrímur Eiríksson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki
hf., Ámi Einarsson hdl., Valgeir Páls-
son hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og
Ólafur Áxelsson hrl.
Hverfisgata 103, þingl. eig. Bjami
Stefánsson hf., mánud. 2. sept. ’91 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki, Bjöm Jónsson hdl. og Ólafur
Axelsson hrl.
Klettagarðar 1, þingl. eig. Þorsteinn
Ö. Þorsteinsson, mánud. 2. sept. ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki Islands og Magnús
Norðdahl hdl.
Laugavegur 49, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Einarsson og Sigrún Unn-
steinsd., mánud. 2. sept. ’91 kl. 13.45.
Uppboðsbeið'andi er Veðdeild Lands-
barika íslands.
Laugavegur 118, hluti, þingl. eig. Þór-
arinn Jakobsson og Hallgrímur Ein-
arsson, mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
Miðtún 86, hluti, þingl. eig. Leonard
Haraldsson, mánud. 2. sept. ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Neðstaleiti 18, þingl. eig. Elín Gísla-
dóttir, mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Ævar Guð-
mundsson hdl., Kristinn Hallgrímsson
hdl., Skúli J. Pálmason hrl., Árni Grétr
ar Finnsson hrl., Ari ísberg hdl, Guð-
mundur Pétursson hdl., Fjárheimtan
hf., Ásgeir Thoroddsen hrl. og Magnús
Norðdahl hdl.
Óðinsgata 28B, kjallari, tal. eig. Ólaf-
ur Þór Ingimarsson, mánud. 2. sept.
’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Indriði Þorkelsson hdl., Hallgrímur
B. Geirsson hrl., Lögmenn Hamraborg
12, Ólafur Axelsson hrl., Ásgeir Thor-
oddsen hrl., Helgi Sigurðsson hdl.,
Fjárheimtan hf., Guðmundur Kristj-
ánsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl.
Reykás 22, íb. 0201, þingl. eig. Gylfi
Einarsson og Katrín Björgvinsd.,
mánud. 2. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka Islands.
Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eig. Alma
Jenný Guðmundsdóttir, mánud. 2.
sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsþeiðendur
em Veðdeild Landsbanka Islands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Anna
Lise Jansen og Ólafur F. Marinósson,
mánud. 2. sept. ’91 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Veðdeild Landsbanka Islands,
Ólafur Axelsson hrl., Hróbjartur Jón-
atansson hrl. og tollstjórinn í Reykja-
vík.
Sólvallagata 30, þingl. eig. Nína Björk
Amad. og Bragi Kristjónsson, mánud.
2. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Islandsbanki, Landsbanki íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásdís
J. Rafnar hdl.
Staðarsel 5, þmgl. eig. Reynir Ragn-
arsson, mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Strandasel 7, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Salóme Kristinsdóttir, mánud. 2. sept.
’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Tungusel 4, hluti, þingl. eig. Guðbjart-
ur Agústsson, mánud. 2. sept. ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, tollstjórinn í
Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hrl.
Vagnhöfði 7, þingl. eig. Blikksmiðja
Gylfa hf., mánud. 2. sept. ’91 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK
Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá
h£, mánud. 2. sept. ’91 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður.
Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið-
riksson, mánud. 2. sept. ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Hall-
grímur Marinósson, mánud. 2. sept.
’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fífusel 24, hluti, þingl. eig. Kristján
Auðunsson, mánud. 2. sept. ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Frostafold 25, hluti, tal. eig. Viðar
hf., mánud. 2. sept. ’91 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Funafold 50, þingl. eig. Hörður Harð-
arson og Guðrún Smáradóttir, mánud.
2. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Háberg 22, hluti, þingl. eig. Guðmund-
ur Hjaltason, mánud. 2. sept. ’91 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur ern Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hátún 4, 3. hæð-í norðurálmu, þingl.
eig. Sveinn Guðmundsson, mánud. 2.
sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er íslandsbanki.
Hólmsl. A gata 7, fjárh., tal. eig. Júl-
íus Brjánsson, mánud. 2. sept. ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl.
eig. Anna María Samúelsdóttir,
mánud. 2. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Hilmar Ingimundarson hrl., Hró-
bjartur Jónatansson hrl., Jón Egilsson
hdl. og Skúh J. Pálmason hrl.
Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig.
Haraldur Jóhannsson, mánud. 2. sept.
’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavík.