Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Síða 6
6
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991.
Fréttir
Breyting á þingmannafl ölda kjördæma:
Norðurland eystra tapar
þingmanni til Reykjaness
- heföi þýtt mikla hringavitleysu í síðustu kosningum, segir Þorkell Helgason
Samkvæmt ákvæöum kosninga-
laganna íjölgar þingmönnum
Reykjaness um einn í næstu kosn-
ingum á kostnað Norðurlands
eystra. í lögunum er ákvæði um að
að afloknum kosningum til Alþingis
skuli leiörétta þingmannafjölda kjör-
dæmanna á grundvelli þess fjölda
sem er á kjörskrá í hverju kjördæmi
fyrir kosningar. Hafa því stjórnmála-
flokkar eitt kjörtímabil til að und-
irbúa sig undir hugsanlegar breyt-
ingar. Þingmenn Reykjaness eru nú
ellefu en á Norðurlandi eystra sjö.
Að sögn Þorkels Helgasonar,
stærðfræðings og sérfræðings í kosn-
ingalögunum, er ákveðin tregða í
lögunum varðandi leiðréttingu á
þingmannafjöida kjördæma. Þó að
umtalsverð búsetubreyting verði í
kjördæmi verki lögin þannig i raun
áb þau hygli fámennari kjördæmum.
Engu að síður sé til staðar sjálfvirk
formúla sem færi þingmenn milli
kjördæma verði tiltekin breyting á
kjósendaijölda í kjördæmum. Hugs-
unina á bak við þetta segir Þorkell
að jafna að nokkru leyti misvægi at-
kvæöa eftir búsetu. Alls getur breyt-
ingin tekið til sjö þingsæta auk flakk-
ara.
„Menn hafa veriö að leika sér með
þetta og athuga hver áhrifin hefðu
orðið af þessu ef kosið væri nú og
Peningamarkaður
IIMNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN óverotryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4 6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7.5 Sparisjóöirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VÍSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaöa uppsögn 3,0 Allir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
Överðtryggö kjör, hreyföir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (ínnantímabils)
Visitolubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reiknfngar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
överðtryggö kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5 7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverdtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir
Viðskiptavfxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóöirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Spárisjóðirnir
ÚTLAN verotryggð
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
AFURÐALÁN
(slenskar krónur 16,5-1 9,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12 12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnæðislón 4.9
Lífeyrissjóðslán 5 9
Dráttarvextir 30,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 21,6
Verðtryggö lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig
Lánskjaravísitala október 31 94 stig
Byggingavísitala nóv. 599 stig
Byggingavísitala nóv. 1 87,3 stig
Framfærsluvjsitala september 1 59,3 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október
VERDBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF
Gengl bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,997 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Eíningabréf 2 3,196 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,939 Ermskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 1,999 Flugleiðir 2,00 2,20
Kjarabréf 5,620 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbróf 3,015 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,131 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05
Skyndibréf 1,747 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóösbréf 1 2,882 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóösbréf 2 1,944 Eignfél. Alþýöub. 1,65 1.73
Sjóösbréf 3 1,988 Eignfél. Iðnaöarb. 2.43 2,53
Sjóðsbréf 4 1,739 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80
Sjóösbréf 5 1,197 ^ Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0307 Olíufélagið hf. 5,10 5,40
Valbróf 1,9034 . Olls 2,05 2,15
Islandsbréf 1,253 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjórðungsbréf 1,137 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,250 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,231 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,272 Útgerðarfólag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,217 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auölindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
' Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn brrtast i DVá fimmtudögum: i
Norðurland eystra,
Jóhannes Gelr Slgurgelrsson
Norðurland vestra,
Vilhjálmur Egilsson
[______\ Roykjavlk,
Reykjavlk, R»9r>hel«ur Ásta
Össur Skarphóðlnsson, .
Noröurland vestra,
Jón Sæmundur Sigurjónsson
Reykjanes,
María E. Ingvasdóttir
DVJRJ
úrslit féllu eins og í síðustu kosning-
um. Þá hefði skrautlegasta hringa-
vitleysa farið af stað þó svo að þing-
mannafjöldi flokkanna breytist
ekki.“
Að sögn Þorkels hefði veikasti
maöurinn á Norðurlandi eystra, Jó-
hannes Geir Sigurgeirsson, fallið fyr-
ir sterkasta varaþingmanni Fram-
sóknarflokksins í Reykjavík, Ragn-
heiði Ástu Jóhannesdóttur. Veikasti
þingmaður Reykjavíkur, Össur
Skarphéðinsson, heföi ekki náð
kosningu en þess í stað hefði sterk-
asti varaþingmaður Alþýðuflokks-
ins, Jón Sæmundur Sigurjónsson,
náð kjöri. Þá hefði veikasti þingmað-
urinn á Norðurlandi vestra, Vil-
hjálmur Egilsson, ekki náð kjöri en
í hans staö hefði sterkasti varaþing-
maður Sjálfstæðisflokks á Reykja-
nesi, María E. Ingvadóttir, náð kjöri.
-kaa
jrsiMtaUs
Veitingastaöurinn Osinn hér á Höfn héit nýlega mikla humarveisiu þar sem
á boðstólum voru 15 humarréttir skreyttir eftir kúnstarinnar reglum. Þeir
voru virkilega girnilegir á að lita og bragðið eftir því. Einnig var framborin
humarsúpa. Á myndinni er starfsfólk Óssins við humarhlaðborðió. Frá
vinstri Gísli Már Vilhjálmsson, Þórdis Einarsdóttir, Anna Þorsteinsdóttir og
Óðinn Eymundsson. DV-mynd Júlia Imsland, DV, Höfn
Folda hf. á Akureyri:
Heldur meiri pantanir
en búistvar við
- stefnt aö því að hlutafé veröi 70 mUIjónir króna
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn:
„Allir þeir samningar, sem við
gerðum, miðuðust við það að við
þyrftum að hafa 60 milljón króna
hlutafé til að þeir samningar gengju
upp. Hlutafé fyrirtækisins er orðið
tæpar 63 milljónir en við ætluðum
okkur alltaf að ná inn meira hlutafé
og höfum heimild til að auka það upp
í 70 miUjónir," segir Ásgeir Magnús-
son, stjórnarformaður Foldu hf. á
Akureyri, fyrirtækisins sem stofnað
var þar fyrir skömmu og hefur yfir-
tekið rekstur Álafoss þar.
Ásgeir sagði að nokkrir af þeim
aðilum, sem leitað var til varðandi
hlutafjárkaup, heföu ekki gefið end-
anlegt svar, en um er að ræða aðila
á Akureyri og utan bæjarins. „í
stofnsamningi fyrirtækisins er
ákvæði þess efnis að stefnt skuh að
því að gera Foldu að almennings-
hlutafélagi -og -til þess. þarf að safna
fleiri hluthöfum því það er fjöldinn
sem okkur vantar til að fyrirtækið
geti orðiö almenningshlutafélag. Við
höfum nægt hlutafé en vantar fleira
fólk. Það hefur t.d. verið rætt að
starfsfólk kæmi þarna inn með litlar
upphæðir og stuðlaði að því um leið
aö ’Folda verði almenningshlutafé-
lag.“
Rekstur Foldu gengur eftir þeim
áætlunum sem gerðar voru í upp-
hafi, að sögn Ásgeirs. „Þetta gengur
allt eftir og ekkert neikvætt hefur
komið upp. Þær pantanir, sem hafa
komið, eru heldur meiri en við þorð-
um að reikna með þannig að það er
frekar á þann veginn.“ Þessa dagana
er verið að vinna að hönnun og fram-
leiðslu á sölugögnum fyrir næsta ár,
sýnishornum fyrir sölumenn o.þ.h.
Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 130
manns og er reiknað með að sá
starfsmannafjöldi muni haldast að
óbreyttu ástandi,; - - -
Sandkom dv
AVellinum
verðurbráð- i
k'gasetturupp
hamborgara-
siaðuraðhætti
þeirraAmerík-
ana.Þaðör
. hamborgára-
keðjan
Wendy’ssem
þareráferðén
staöurinn verð-
ur opnaður í húsakynnum þar sem
áður var hamborgarastaðurinn Vik-
ing. Sá hefur verið lokaður í töluvérð-
an tíma og hafa vallarmenn því átt
ansi langt að sækja til að seðja ham-
borgarahungur sitt. Þeir allra hörð-
ustu hafa gengið nokkra kílómetra
til að komast í hamborgara af og til.
Þetta ástand hefur leitt til þess að
margir hafa misst ófá kíló en eru að
sama skapi orðnir sárþjáöir af ham-
borgarahungri. Ræddi eirrn góðvinur
Sándkorns við vallarmann á dögun-
um og sagðíst sá telja dagana þar til
nýi staðurinn yrði opnaður.
Skyndileg heimför
Þaðermargt
skrýtiö i lienni
veröld. Þaö
getaaðminnsta
kosti margir
þeirrasemeru,
oghafaverið.á
lánumhjá
Lánasjóðiís-
lenskra náms-
mannatekíð
undir.Þannig,
er að námsmaður nokkur í Banda-
ríkj unum hafði hug á að koma heim
til Islands til að taka á móti barninu
sínu. Gerði hann ráð fyrir að Lána-
sjóðurinn hlypi undir bagga og lánaði
honum fé til heimfararinnar en um
stórviðburð i ævi hvers manns er að
reeða. Það kom hins vegar ekki til
geina. Námsmaðurinn fór að athuga
málið og komst þá að þvi að einh ver
í fjölskyldunni yrði að hafa gengið
að vít feðranna, dáið, ef Lánasjoður-
iim ætti að lána fé til skyndilegrar
heimfarar. Þar sem námsmaðurinn
átti von á barninu sínu og komst
hvergi nema fyrir fé úr eigin vasa var
hann ómyrkur i máli og fannst hart
að reglumar geröu ráð fyrír að lík
þarfnaðist hans en ekki nýfætt barn-
iö.
Ennafþeirri dönsku
Danskafata-
fellan hefur
nokkrumsinn-
umveriótil
umúöllunarí
dálkiþessum.
Umboðsmaður
hennar, sem
munhafafleiri
glæsipíurásín-
um snærmn.
héltteiöheima
hjá sér í Keflavík á dögunum. Þar
voru mættir nokkrirungir og vaskir
Suðurnesjamenn sem renndu hýru
auga til þeirrar dönsku en hún var
einnigmætt í teitið. Ekki skal ritari
fullyrða um ætlanir drengjanna en
ekki leiddist þeim þegar upphófst
mikil drykkja og útlit var fyrir aö
losna mundi um fleira en málbeinið
á þeirri dönsku Þeir þöndu kassana
og drukku eins og víkingar. Þaö gerði
sú danska líka. Gekk svo um stund.
Loks þegar tími var kominn til að líta
á lífiö í bænum var heldur lágt risið
á okkar mönnum. Sú danska hafði
gert sér htið fyrir og drukkið þá alla
saman undir borðið. Ekki fer sögum
af umbanum en karlmannslaus mun
hún hafa fariöi bæinn.
Fljótað ákveðaþig
Ungkonakom
tiltannlæknis
Sllkarheim-
sókiúrvoru
ekkibeintofat
legaávin-
sældalistánun
ogsettisthún
hálfskjálfandi
stólinn. I þann
múndsem
__________ taimlæknirím
er að reka upp i hana töng og spegil
segir hún: Veistu hvað, læknir, ég
held ég vildi heldur vera að eignast
barn. Það er svo hræðilega sárt aö
vera hjá tannlækni. Læknirinn sýnc
enginsvipbrigði ogsagði rólega:
Vertu fljót að ákveða þig vina mín
þvi égþarf að stilla stólinn.
Umsjón: Haukur L. Hauksson