Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991
13
Sviðsljós
Kántríkvöld
á Púlsinum
Íslensk-bandaríska hljóm-
sveitin The Rockville Trolls
lék og söng fyrir gesti Púls-
ins fyrir nokkru en meðhm-
ir hennar eru hér í heim-
sókn.
Sveitin leggur áherslu á
kántrýtónlist sem virðist
eiga sér þónokkum hlust-
endahóp hér á landi.
Söngkonan, Olga Dís, hef-
ur verið búsett í Bandaríkj-
unum síðasthðin 20 ár og
sungið þar kántrýtónlist og
unnið til verðlauna á því
sveitinni á Púlsinum. sviði.
Islendingurinn Olga Dís syngur hér með
The Rockville Troils ásamtOlgu Dis.
DV-myndir ÞÖK
Keppendur ásamt dómara og umsjónarmanni, f.v.: Jón Bjartmarz, umsjónarmaður keppninnar, Ásmundur Ás
mundsson, Sveinn Magnússon, Hálfdán Daðason, Jón Otti Gislason, Aðalsteinn Bernharðsson, Ellert Svavarsson
og loks Magnús Einarsson, dómari og ræsir. DV-myndir S
Barist um
Erlings-
bikarinn
Arleg björgunarsundkeppni lög-
reglumanna um Erlingsbikarinn var
haldin í Laugardalslauginni í síðustu
viku.
Að þessu sinni var það Jón Otti
Gíslason sem varð hlutskarpastur,
synti á 49,75 sekúndum. Annar varð
Hálfdán Daðason og þriðji varð Aðal-
steinn Bernharðsson.
Ahs tóku sex lögreglumenn þátt í
keppninni sem var bæði hörð og
spennandi.
Keppendur ræstir af Magnúsi Ein-
arssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni.
Þeir synda með þunga steina eins
og um björgun á manni væri að
ræða.
2 FALLEG OG
ar ar
*
*
*
TVC-2040 20'
„BLACK MATRIX“ SKJÁR
FULLKOMIN FJARSTÝRING
FYRIR ALLAR AÐGERÐIR
ALLAR AÐGERÐIR BIRTAST Á
SKJÁ
* 40 MINNI
* EURO SCART TENGI
* „TIMER SLEEP“ - HÆGT AÐ
LÁTA TÆKIÐ SLÖKKVA Á SÉR
EFTIR ÁKVEÐINN TÍMA
VERÐ KR. 37.900 stgr.
MJÖG FULLKOMIN FJARSTÝRING
FYRIR ALLAR AÐGERÐIR
60 MINNI
MJÖG GÓÐ KYRRMYND
SÝNIR RAMMA FYRIR RAMMA
„INDEX“ MERKIR Á SPÓLUR Á
MILLI UPPTAKA TIL AÐ AUÐ-
VELDA LEITUN
* TVEGGJA HRAÐA HRAÐSPÓLUN
MEÐ MYND
* HÆGMYND „SLOW MOTION“
* AUDIO/VIDEO INNGANGUR
* EURO SCART TENGI
* MONITOR TAKKI
ÚTSÖLUSTAÐIR:
FRÍSTUMD - KRiriQLUmi, KRiriQLUmi 8-12, REYKJAVÍK
EYJARADÍÓ HF., SKÓLAVEQI 4, VESTMAIiMAEYJUM
RADÍÓRÁS, QAQUHEIÐI 40, SELFOSSI
RAFBÚÐIH, ÁLFASKEIÐI 31, HAFHARFIRÐI
FRÍSTUHD SF„ HÓLMQARÐI, KEFLAVlK
RAFLATÍD HF„ SUriHUHLÍÐ 12, AKUREYRl,
liÝJA FILMUHÚSIÐ HAFIiARSTRÆTI 106, AKUREYRI
Allt tll hljómflutnlngs fyrlr:
HEIMILIÐ - BÍLINN
OG
DISKÓTEKIÐ
D i
Kaoio
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÖLF 1366