Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991.
33
f ' 1
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa notaðan pels eða
gervipels, helst svartan eða dökkan.
Uppl. í síma 91-621126.
■ Verslun
Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart-
hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð.
Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími
679929.
Nýkomin silkitatnaður: herraskyrtur,
bindi, vesti, blússur, slæður, náttföt,
sængurverasett. Mikið úrval. Silki-
stofa Guðrúnar, Kringlan 59, s. 35449.
Stálhnifapör i tösku, 70 stk., verð frá
15.200 kr., stórar skálar, gólfvasar og
messing kertastjakar. Póstsendum.
Kúnst, Laugavegi 40, s. 91-16468.
■ Fatnaður
Tvitxjraforeldrar, ath. Nýleg og vel með
farin drengjajólaföt, beint frá París, í
hæsta gæðaflokki, til sölu, seljast á
góðu verði. Uppl. í síma 91-78621 eftir
kl. 20.
Er leðurjakkinn biiaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverflsgötu 52, sími
21458. Opið 12 18.
■ Bækur
Bókin um Húsafell fæst í Bókaverslun
Isafoidar, Austurstræti 10. Góð hand-
bók fyrir bústaðaeigendur og alla aðra
sem koma til dvalar í Húsafelli.
■ Fyrir ungböm
Vinrauður Silver Cross barnavagn,
Britax bílstóll, 0 9 mán., og hoppróla
til sölu. Uppl. í síma 91-672518.
■ Heimilistæki
Vantar í sölu. Erum með kaupendur
að ísskápum, frystiskápum, frystikist-
um, þvottavélum, eldavélum, og öðr-
um heimilistækjum. _ Sækjum ykkur
að kostnaðarlausu. Ódýri markaður-
inn, Síðumúla 23, sími 679277.
Námsmenn - sumarbústaðaeigendur.
Litlir kæliskápar frá kr. 22.705 stgr.,
greiðslukjör. Einar Farestveit og co.
hf., Borgartúni 28, sími 622901.
Atias kæli- og frystiskápar á ótrúlega
lágu verði.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-814000.
ísskápur til sölu, 82x45 cm. Verð kr.
20.000. Upplýsingar í síma 91-79887
eftir kl. 17.
■ Hljóðfæri
Ibanez rafmagnsgitarar og bassar,
Tama trommusett, Rock Star, ADA
formagnarar, hátalarabox, magnarar
og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm-
ars Árna, Ármúla 38, s. 91-32845.
Pianó - flyglar. Gott úrval af Young
Chang og Petrof píanóum, gott verð,
góðir greiðsluskilmálar. Hijóðfærarv.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Samick og Rippen pianó í úrvali.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Saxófónar til sölu, Selmer Paris alto
MK VI og tenor USA MK VIII. Uppl.
í síma 91-617533.
Til sölu 2ja ára Pearl BLX 6pc trommu-
sett. Upplýsingar í Tónabúðinni
Akureyri, sími 96-22111.
Roland D 70 og D 10 syntar til sölu.
Uppl. í síma 91-670207.
■ Hljómtæki
Til sölu Audiosonic bilaútvarp + 2x30
vatta magnarar, 2 180 vatta hátalarar.
Einnig Pioneer samstæða með plötu-
spilara, kassettutæki, geislaspilara,
toppgræjur. S. 92-13193 eða 91-689145.
Cartridge tæki óskast. Cartridge spólu-
tæki óskast til kaups eða leigu í des-
ember. Uppl. í síma 985-31092, Krist-
ján.
■ Teppaþjónusta
Hreinsivélar- útleiga - hagstætt verð.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Leigutími - 'A dagur -
1/1 dagur, helgar. Úrvalshreinsiefni.
Verð: Hálfur dagur kr. 700.
Sólarhringur kr. 1000.
Helgargjald kr. 1500.
Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26,
sími 681950.
Gæðahreinsun. Blauthreinsum .teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Opið alla daga. Uppl.
í síma 91-12117, Snorri og Dian V alur.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik.
Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð
vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta.
S. 91-625414 eða 18998: Jón Kjartans.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi
Hagkvæm teppakaup.
Mottur, smáteppi og afganga (stund-
um allt að 50 m- af fyrsta flokks gólf-
teppum) er hægt að kaupa á mjög lágu
verði í snlðsludeild okkar í skemm-
unni austan Teppalands (gengið inn
að sunnanverðu).
Opið kl. 11 12 og 16 17 daglega.
Teppaland, Grensásvegi 13, s. 813577.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúía 23, s. 679277.
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Nýr, fallegur, svartur leðurhornsófi til
sölu, einnig nýr, stór, glæsilegur eik-
arstofuskápur. Gott verð. Uppl. í síma
91-680398.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur,
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822,
eða að Draghálsi 12, s. 685180.
Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, 2 borð,
svefnsófi og skrifborð í unglingaher-
bergi. Uppl. í síma 91-74122 eftir kl. 16.
Óska eftir dökkum, póleruðum stofu-
skáp, einnig eldhúsborði úr viði, ca
120x75 cm. Uppl. í síma 91-26346.
■ Bólstnm
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7 10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum frá öllum tímum.
Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri hús-
gögn, Smiðjuvegi 6, Skeifuhúsinu. S.
91-670890.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaákiæði, leður, leð-
urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
antikhúsgögnum og fágætum skraut-
munum, nýkomið erlendis frá. Hag-
stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka
daga og 10 -16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
Antikhúsgögnl Kaupum antikhúsgögn
gegn staðgreiðslu, eða tökum í um-
boðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Skápar, skrifborð, stólar, borð, klukkur
kolaofnar, málverk, ljósakrónur,
gjafavörur. Opið kl. 10-18, lau. 10-14.
Ántikmunir, Hátúni 6a, s.'27977.
■ Tölvur
Til sölu Wang 286 tölva, ath. vél sem
er PC samhæfð, hefur 20 Mb harðan
disk, góðan svart/hvítan skjá. Vélinni
fylgja mörg góð forrit, einnig nýtt
tölvuborð og mús. S. 91-11163 e.kl. 17.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. Tölvugreind, póstverslun, sími
91-73685 (kl. 15-18), Fax 91-641021.
12 MHz AT-tölva með 40 Mb hörðum
diski til sölu, EGA Multisync litaskjá,
1 Mb minni. Uppl. í síma 91-673797
e.kl. 18.
Atari STE-1040, lítið notuð, með lita-
skjá og stýripinnum, auk fjölda leikja
og annarra forrita. Uppl. í síma 91-
626632 eftir kl. 16.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafeýri hf.rSnorrab. 22, K 621133.
Amiga 500 og 2000 til sölu með auka-
hlutum, selst ódýrt. Tilboð óskast í
síma 675168 eftir kl. 18.
Nintendo. Nú er hægt að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir öll leikjakerfi.
Upplýsingar í síma 91-666806.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkarreynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetþjónusta. Viðgerðir samdægurs
á sjónvörpum og videoum. Alhliða
viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími
91-16139.
Sjónvarpsviðgerðir með 1 /2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733. Kringlunni.
Óatekin myndbönd á frábæru verði,
gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5
mín. 195 mín. löng óátekin myndbönd,
yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Póstsendum. Isl. myndbandaframl. hf.,
Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874.
Myndbönd eru okkar fag. Framleiðsla,
útgáfa og fjölföldun myndbanda.
Bergvík hf., sími 91-79966. Fax
91-79680.
Ný 8 mm videoupptöluvél til sölu,
Olympus, ásamt fylgihlutum, á 45 þús.
Uppl. í síma 91-34997.
Til sölu Sharp videotæki og 9 spólur.
Verð 30-35 þús. Uppl. í síma 91-685315
eða 985-35570. Guðlaugur.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Hvolpanámsk. í Sólheimakoti eru að
hefjast, námskeiðin eru ætluð hvolp-
um frá 2 mán. aldri og eigendum
þeirra. Námskeiðin eru bæði bókleg
og verkleg. Nánari uppl. og innritun
á skrifst. félagsins dagl. frá kl. 12 15.
S. 625275/668164. Visa/Euro.
Til sölu 2 írsk setter hvolpar, þeir eru
5 mán. gamlir, húshreinir, bandvanir
og hlýðnir. Þeir voru í 1. og 2. sæti í
ungviðaflokki á síðustu sýningu
HRFÍ. Góðir veiðieiginleikar. Uppl. í
síma 91-621820 e.kl. 17.
Landsins mesta úrval.
Páfagaukar til sölu. Margar tegundir.
Einnig finkur og kanarífuglar.
Búrfuglasalan, sími 91-44120.
Takið eftir!!!!! Tvær 100% ekta síams-
læður til sölu. Sérstaklega fallegar,
þrifnar og kassavanar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma91-27022. H-1877.
Svartir labradorhvolpar til sölu, undan
góðri veiðitík, ekki ættbókarfærðir.
Uppl. í síma 92-68762 eða 92-68683.
Scháfer-hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-628263.
■ Hestamermska
„Heiðurshross“ er ættbók hrossa fyrir
1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt-
argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund-
urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt-
bók, sex registur. Bókin er framhald
„Heiðajarla" og „Ættfeðra" og fæst í
bókabúðum og hestavöruverslunum.
Tamningamenn, járningamenn, hesta-
flutningamenn og aðrir þjónustuaðil-
ar í hestamennsku, nú eru síðustu
forvöð að koma auglýsingu í 11 tölu-
blað Eiðfaxa, lokaskilafrestur auglýs-
inga í desemberblað er 27. nóvember.
Eiðfaxi hf., sími 91-655316.
Smíðum hesthússtalla og grindur, þak-
túður. Einnig ódýrir þakblásarar.
Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144.
Til sölu 6 hesta pláss á félagssvæði
Gusts í Kópavogi. Hafið samband við
auglþj, DV.Lsíma 91-27022. H1I86J-. a
Fersk-Gras hvert á land sem er skv.
leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur,
kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp-
skera til afgr. strax, 1990 uppskera
með 50% afslætti, er að seljast upp.
S. 98-78163. Geymið auglýsinguna.
Hestaeigendur. Tökum hross í vetrar-
fóðrun eins og undanfarin ár að
Skálmholti, innigjöf eða útigjöf.
Uppl. á kvöldin í síma 98-65503.
Hvað gerir Fákur fyrir þig? Kynningar-
fundur fræðslunefndar verður
haldinn í félagsheimili Fáks fimmtu-
daginn 7. nóv. kl. 20.30. Fákur.
Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu
að Heimsenda í Kópavogi, 6 7 hesta
hús og 22 24 hesta hús. SH verktak-
ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Til sýnis og sölu laugardag og sunnu-
dag vel ættaðir reiðfærir folar, folöld,
trippi og merar. Upplýsingar í síma
98-75147 frá kl. 20 23. '
Til sölu 8 hesta gott hús í Mosfellsbæ.
Rúmgóð hlaða og kaffístofa. Upplýs-
ingar í síma 91-37898, Jens, og 91-
642781, Ragnar.
■ Hjól
Kawasakieigendur, ath. Mikið af vara-
hlutum á lager, verslið á réttu verði,
lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli-
nöðrur til á lager, allar viðgerðir og
stiilingar. Kawasaki-umboðið, Vélhjól
og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135.
Harley Davidson 1987. Glæsilegt bif-
hjól, ekið 6 þús m. Verð aðeins 750
þús. staðgreitt, ef samið er strax. Uppl.
í síma 91-617533.
Suzuki Dakar, árg. ’88, til sölu, vel með
farið, lítið ekið. Upplýsingar gefur
Axel í síma 98-21690.
Kawasaki KDX 250 ’81 til sölu, vel með
farið, h'tið ekið. Uppl. í síma 91-611076.
■ Vetrarvömr
Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél-
sleða í umboðssölu. Einnig til sölu
nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala
framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4,
s. 77744, 77202. Ath., ekkert innigjald.
Til sölu Polaris Indy 650 ’90 vélsleði,
ekinn 2500 míl. Verð 650 þús. Uppl. í
síma 672277 á daginn og 91-77026 eftir
kl. 19.
Vélsleðaeigendur. Viðgerðaþjónusta
fyrir allar tegundir vélsleða. Vönduð
vinna. Vélaþjónustan, Skeifunni 5,
sími 678477.
Til sölu A.C.EL.Tigre EXT ’89, ekinn
2300 míl. Góður sleði. Uppl. í síma
gsMsgoseðagLsæTð^^^^^^
■ Byssur
Skotveiðimenn, 15% kynningarafsláttur
á Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og
Sellier og Bellot haglaskotum. Einnig
Breda og Marochi haglabyssum. Mik-
ið úrval af vörum fyrir skotveiði.
Póstsendum. Sími 679955.
Kringlusport, Borgarkringlunni.
MFlug______________________
Fiugtak, flugskóli, auglýsir: Bóklegt
endurþjálfunarnámskeið fyrir einka-
flugmenn verður haldið 11., 12. og 13.
nóvember. Uppl. og skráning í s.
28122.
■ Vagnar - kerrur
Tökum tjaldvagna i geymslu i vetur.
Uppl. í síma 91-675963.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðarlóð til sölu, /2 hektari
á góðum stað í Eyrarskógi í Svínadal.
Uppl. í síma 91-685557 eftir kl. 17.
Sumarbústaðariand til sölu í Rangár-
vallahreppi, eignarland. Uppl. í síma
91-42599.
■ Fasteignir
Til sölu er algjörlega nýuppgerð lúxus
3ja herb. íbúð með stórum borðkrók.
Allt nýtt í eldhúsi og baði. Flísalögð,
með massífu parketi. Önnur hæð á
horni Freyjugötu og Njarðargötu.
Mjög lítil útborgun og hagstæð lán
til yfirtöku. Uppl. í síma 91-21140.
M Fyrirtæki_______________________
• Fyrirtæki til sölu.
• Efnalaug/þvottahús á höfuðbsv.
•Auglýsingaskiltagerð, góð tæki.
•Matsölustaður með léttvínsleyfi, vel
staðsettur í miðbænum.
•Söluturn í Hafnarfirði, íssala.
• Matvöruframleiðsla/pökkun.
•Sérverslun í Kringlunni.
•Samlokugerð og dreifing.
•Sólbaðsstofa, stór og vel búin, ýmis
skipti möguleg.
• Blómaverslun á góðum stað.
•Veitingahús og ölstofur. Upplýsing-
ar á skrifstofunni.
• Söluturn/skyndibitastaður/ísbúð.
Fyrirtækjastofan Varsla hf.,
Skipholti 5, 6Ími-622212:.........
Hjólbarðaverkstæði er meðal fjölda
fyrirtækja sem við höfum til sölu.
Nýja-Rekstrarþjónustan, firmasala,
Skeifunni 7, norðurenda, s. 677636.
Litil blómabúð á góðum stað í Reykja-
vík til sölu. Upplýsingar í síma
91-16679 milli kl. 17 og 19.
■ Bátax
Útgerðarmenn, ath.!
Þjónustuverkstæði Vélorku hf. sér um
viðhaid og viðg. á öllum vélum og
tækjum sem Vélorka hefur umb. fyrir.
•Vélar: Bukh, BMW, Grenaa,
Mercruiser, Mermaid.
• Gírar: Norgear, Prm Newage,
Twin disc, ZF.
•Annað: Espholin loftþjöppur,
Desmi dælur o.fl.
Vélorka hf., Grandagarði 3, s. 621222, ,
þjónustubifr. 985-25198 og 985-25698.
Bátar til sölu:
6,4 tonna Flugfiskur án kvóta.
6 tonna trébátur m/30 t kvóta.
7 tonna plastbátur án kvóta.
10 tonna trébátar án kvóta.
10 tonna plastbátur með 50 t kvóta.
Eignahöllin, skipasala, s. 91-28850.
Til sölu Stelle roðrifa til að roðfletta
tindaskötu, heilan kola o.fl. Verð 80
þús. stgr. Einnig Marel tölvuvog til
að flokka flök og vigta fisk. Verð 80
þús. stgr. Hafið samband við auglýs-
ingaþjónustu DV í s. 91-27022. H-1880.
Stálbátur, 26 tonn, i góðu standi og vel
um genginn. Búinn á línu, net og snur-
voð, hagstæð lán fylgja ef kvóti er
settur á bátinn. Eignahöllin, skipa-
sala, s. 91-28850.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símár 91-686625 og 686120.
Bátalóns-stálbátur, 9,9 tonn (16 t). Mjög
vel búinn, m.a. góð tog- og snurvoðar-
spil, línuspil og fl. Til sölu án kvóta.
Eignahöllin, skipasala, sími 91-28850.
Sólóeldavélar.
Sólóeldavélar í báta, 4 mismunandi
gerðir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta. Blikksmiðjan Funi. sími 78733.
Trébátur, 24 tonn, í góðu standi, nýleg
vél og rafmagn. Góð tæki. Til sölu án
kvóta, hagstætt verð. Eignahöllin,
skipasala, s. 91-28850.
Kvótamiðlun auglýsir: Óskum eftir öll-
um tegundum af kvóta á skrá. Uppl.
í síma 91-30100.
Sómi 800 óskast. kvótalaus, annað
kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl.
í síma 91-74711.
■ Hjólbaröar
Semperit. Vorum að fá sendingu af
vörubíla- og fólksbíladekkjum, frábær
dekk á góðu verði. Sendum hvert á
land sem er. Árni Gunnarsson sf.,
Lyngási 18, Garðabæ, sími 91-650520.
Pajero eða L-300 MMC: dekk á
felgum, „original" ónotuð. 4 stykki,
f. mold/snjó. Ónegld. Verð 25 þús.
staðgreitt. S. 12630 og 15575. Sigurður.
4 nýjar krómfelgur, 16,5x9,75, til sölu.
Uppl. í síma 91-656399 eftir kl. 19.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85 ’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90,
GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89,
Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85,
Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80,
Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323
’84-’87, 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84,
Lada Samara ’86-’88, Ford Escort
’84-’85, Escort XR3i ’85, Ford Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza '88,
Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta
’82, MMC Lancer ’86, Colt ’88, Nissan
Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan
Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char-
mant '83, vél og kassi, Ford Broncov
II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaup-
um bíla til niðurrifs, sendum um land
allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’87, Dodge Aries '81, Renault
Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu
Cuore ’89, ísuzu Trooper ’82, Golf ’88
og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp-
oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara
’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda
626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona
’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88,
Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st.,
Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86,
Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda
323 ’82, '84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa
’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer
’88, '84, ’86. Opið 9-19 mán.-föstud.
Þaö er þetta með i\\
bilið milli bíla... s