Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991.
37
Hjón, annað í námi, með 2 lítil böm,
óska eftir íbúð í miðbænum. Uppl. í
síma 91-19336.
Langtimaleiga: 2-3 herb. íbúð óskast í
vesturbæ, Þingholtum eða Skerjafirði.
Uppl. í síma 91-15835 e.kl. 18.
Ung kona með 4 ára barn óskar eftir
íbúð, helst í Kópavogi. Uppl. í síma
91-43526.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð í
Grundarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1876.
Óska eftir að taka 2-3 herb. ibúð á leigu
í miðbænum, fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 91-74910.
Óska eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-1878.
■ Atvinnuhúsnædi
50 m2 og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og
skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til
leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á
skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin
Húsnæði til leigu við Síðumúla, 120 m2,
hentar undir margvíslega starfsemi.
Uppl. alla virka daga í síma 91-813030
frá kl. 9-12 og 14 17.
Stæði fyrir bíla, til viðgerða eða
geymslu, í stóru og góðu húsnæði í
Smiðjuhverfi. Góð staðsetning, háar
dyr. Uppl. í síma 679057.
Til leigu 600 m2 húspláss, hentar vel
sem lager- eða iðnaðarpláss. Hagstætt
verð ef samið er til lengri tíma. Uppl.
í símum 91-671011 og 91-27468.
Til leigu við Sund 100 ferm pláss á
1. hæð við götu, hentar vel heildversl-
un, einnig lítið geymslupláss í kjall-
ara. Símar 91-39820 og 30505.
Óska eftir bílskúr eða iðnaðarhúsnæði.
Æskileg stærð 30-60 m2, staðsett í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í sím-
um 985-29668, 641689, eða 672612.
25 m2 góður bilskúr til leigu í austu-
hluta Kópavogs, 3 m lofthæð. Uppl. í
síma 91-40886 e.kl. 18.
Geymsluhúsnæði, ca 100 m2, óskast til
leigu. Uppl. í heimasíma 92-13150 og
í vinnusíma 92-13688, Vignir.
Óska eftir 100-200 ferm. húsnæði til
bílaviðgerða á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 91-675811.
Óska eftir að taka á leigu 50-150 fer-
metra húsnæði í Reykjavík. Uppl. í
síma 91-11228 og 984-54446 (símboði).
■ Atvinra í boði
Vaktavinna - þrif. Reglusamt starfsfólk
óskast til starfa við þrif að degi til.
Vinnustaður er sameign Kringlunnar.
Unnið er á vöktum tvo daga í einu
og tveir dagar frí, miðað við 6 daga
vinnuviku. Vinnutími er kl. 7-20 þá
daga sem unnið er. Aldurstakmark 20
ár. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1840.
Verslanir eða einstaklingar óskast á
eftirtöldum stöðum til að selja ís-
lenska Táp heilsuskó: Breiðdalsvík,
Dalvík, Eyrarbakki, Flateyri, Grinda-
vík, Hella, Hveragerði, Höfn, Ólafs-
fjörður, Siglufjörður, Vík og Vest-
mannaeyjar. Táp sf., sími 93-51477.
Leikskólinn Sólhlið, Engihlíð 6-8,
óskar eftir fóstru til starfa. Vinnutími
frá kl. 13-17. Einnig óskast starfs-
maður á sama stað. Nánari uppl. veit-
ir Elísabet Auðunsdóttir leikskóla-
stjóri í síma 91-601954.
Sölumenn, nýtt verkefni! Erum að hefja
söfnun áskrifta í spilakl. Máls og
menningar, hinum fyrsta í heiminum,
getum bætt við dugl. sölumönnum.
Uppl. í síma 625233 milli kl. 14 og 17
dagl. Arnarsson og Hjörvar sf.
Framtiðarstarf. Starfsfólk óskast til
framleiðslu- og pökkunarstarfa.
Stundvísi áskilin. Vinnutími frá kl.
8-17 mánud.- fimmtud., 8-14 föstud.
Uppl. í síma 91-687788 frá kl. 14-17.
Starfskraftur óskast til að líta eftir
tveimur börnum, 6 og 7 ára, ásamt
léttri heimilisaðstoð. Um er að ræða
fimmtudags.- og föstudagsmorgna.
Uppl. í síma 91-40604.
Beitningamenn. Viljum ráða vanan
beitningamann nú þegar í Þorláks-
höfn. Uppl. í síma 98- 33548 á daginn,
98-34967 á kvöldin.
Óska eftir laghentum, samviskusömum,
eldri manni til þess að glerja franska
glugga (smárúður), innivinna. Hafið
samb. v/DV, s. 91-27022. H-1891.
Ræsting Starfsmenn, gjarnan hjón eða
par, óskast til ræstinga síðdegis virka
daga og/eða um helgar. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1894
Sólbaðsstofa óskar að ráða starfsmann
frá kl. 12-17 virka daga. Yngri en 18
ára kemur ekki til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1885.
Óskum eftir að ráöa góða sölumenn í
símasölu, góðir tekjumöguleikar.
Kvöldvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1852.
Starfskraftur óskast í efnalaug hálfan
eða allan daginn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1888.
Óskum eftir vönu fólki i fiskvinnu, bæði
í Kópavogi og Haíharfirði. Upplýsing-
ar í símum 91-73660 og 91-641933.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, ath. Mig vantar
vinnu strax, lauk námi frá skrifstofu-
og ritaraskóla, góð tungumálakunn-
átta auk bókhaldsþekkingar. S. 40281.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHI, s.
91-621080 og 91-621081.
Húsasmiður óskar eftir atvinnu, helst
innivinnu, en ýmislegt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-1881.
23 ára gamall, vanur sjómaður óskar
eftir góðu sjóplássi, hvar sem er á
landinu. Uppl. í síma 92-68367.
Fertugur fjölskyldumaður óskar eftir
starfi, er með meirapróf. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-39378.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast allan daginn í
Hlíðahverfi, ofan Lönguhlíðar og
sunnan Miklubrautar, fyrir 2 ára
gamla stúlku. Uppl. í síma 679993.
Eldri kona (amma) vill koma heim og
gæta barna, er vön, reyki ekki, með-
mæli ef óskað er. Upplýsingar í síma
91-681897 e.kl. 15.
■ Ýmislegt
Undraland-Markaðstorg. Ertu með fullt
af fötum/dóti inni skáp eða geymslu
sem þú notar sjaldan eða aldrei?
Hvernig væri að starta jólahreingern-
ingunni fyrr og selja þetta. Takið ykk-
ur nú saman, t.d vinkonur, sauma-
klúbbar, skólafél. og aðrir góðir menn.
Opnum með stæl markaðstorg með
notað og nýtt. Tívolí f. börnin. Opið
frá kl. 11-18 laugard., 12-18 sunnud.
Opnunartilboð: borð, fataslá og bás á
1500 kr. Leigðir verða út 160 básar
um helgina. Opnað e. 2 vikur. Pant.
og uppl. e.kl. 18. S. 651426 og 74577.
Strákarl. Ég er 14 ára stelpa og hef
verið í dansskóla í mörg ár. Mig vant-
ar áhugasaman strák til að dansa við.
Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband
við mig í síma 91-76040.
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingur og lögfræðingur aðstoða fólk
og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum.
Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg
aðferð til að læra allt, öll númer, óend-
anlega langa lista, öll andlit og öll
nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu).
Vitamíngreining, megrun, orkumæling,
svæðanudd, hárrækt með leysi, orku-
punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón-
stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275.
■ Einkairal
Sjálfstæður atvinnurekandi óskar eftir
vináttu og jafnvel sambúð með huggu-
legri konu, 27-39 ára. Er lífsglaður,
traustur, myndarlegur og hress.
100% trúnaður. Vinsamlega sendu
helstu upplýsingar til DV, Þverholti
11, sem fyrst merkt „ A 1835“.
Tvær hefðarkonur á besta aldri, þ.e.a.s.
37 og 38 ára, óska eftir kynnum við
hefðarmenn á svipuðum aldri með vin-
áttu í huga. Svar sendist til DV, Þver-
holti 11, Reykjavík, merkt
„Krabbi og Steingeit 1875“
■ Tttkynnirigar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó,
fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka,
gítar, blokkflauta og munnharpa.
Kennslustaðir: Reykjavík og Mos-
fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909.
Námskeið að hefjast í helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efnafr. Fullorðinsfræðslan', s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin,
einnig má koma með bolla, koma má
með kassettu og taka upp spádóminn,
tæki á staðnum. Geymið auglýsing-
una. S. 91-29908 e.kl. 14.
Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11
Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Hvað er að gerast í
nútíðinni? Tímapantanir á kvöldin og
um helgar. Spámáðurinn, s. 13642.
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387. Þóra.
Les i spil og bolla.
Uppl. í síma 91-25463.
Svanhildur.
Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn).
91-625210 fyrir hádegi.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og fyrirtækjum, er vön. Upplýsingar
í síma 91-73282 eftir kl. 18.
■ Skemmtanij
Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn-
ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14
og kynnstu góðu ferðadiskóteki.
Aðrar upplýsingar og pantanir í síma
91-46666. Gerðu gæðasamanburð.
Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur!
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu
tónlist og leiki við hæfi og jafnframt
ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi
hjá okkur. Uppl. í síma 54087.
Trió ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. - Gömlu og nýju dansarnir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Verðbréf
3 skuldabréf með veði i ibúðum á
Rvksvæðinu. Bréfin eru með góðum
greiðendum og hljóða á 2,5, 0,9 og 0,8
millj. Tilboð óskast. Sími 78558.
■ Bókhald
Bókhald fært á staðnum: Hvers konar
bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu
á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta
færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá
komum við á staðinn og sjáum um
það. Stemma, bókhaldsstofa,
Bíldshöfða 16, sími 91-674930.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550,
Jóhann Pétur Sturluson.
■ Þjónusta
Endurnýjun og viðgerðir raflagna og
dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð.
Sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Haukur og Ólafur hf. Raftækja-
vinnustofa, sími 91-674500.
Er skyggnið slæmt? Er móða eða
óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum
með ný og fullkomin tæki til hreinsun-
ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd
hf„ s. 678930 og 985-25412.
Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi-
könnur, kertastjaka, borðbúnað,
bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið.
og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram-
nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari).
Verkstæðisþjónusta, trésmiði og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Fagmenn.
Tökum að okkur alla málningarvinnu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Uppl. í síma 91-677830.
Flutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
ingu hvert á land sem er. S. 91-642067.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hreinsum gluggatjöld samdægurs.
Efnalaugin Björg, Miðbæ, Háaleitis-
braut, sími 31380, og Efnalaugin
Björg, Mjódd, Breiðholti, sími 72400.
Húsaviðgerðir. Allar almennar við-
gerðir og viðhald á húseignum, einnig
háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt-
ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565.
Skipulag hf„ fjármálaráðgjöf.
Samningagerðir/innheimtur, störfum
fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög-
mannsstofur. Sími 629996.
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrirfagmenn. Fagver, s. 91-642712.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.__________
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman-
lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069.
Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn
múrvinna. Áratuga reynsla tryggir
endingu. Látið fagmenn um eignina.
K.K. verktakar, s. 679057 og 679657.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Vanir múrarar með réttindi geta bætt
við sig verkefnum í múrverki, flísa-
lögnum og ýmsum múrviðgerðum.
Símar 91-53383, 656713 og 75129.
Byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum, stórum sem smáum, úti
sem inni. Uppl. í síma 91-30506 e.kl. 17.
■ Líkamsrækt
Slender you æfingabekkir til sölu.
Hagstætt verð. Upplýsingar eftir kl.
18 í síma 657419.
■ Ökukermsla
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car-
inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endurnýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að-
stoða við endurnýjun ökuréttinda.
Visa/Euro. S. 91-31710 ög 985-34606.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
JÓLAQJATAHANDBÓK
1991
Miðvikudaginn 5. desember nk. mun hin árlega jóla-
gjafahandbók DV koma út í 11. sinn.
Jólagjafahandbók DV hefur sívaxandi mæli orðið rík-
ari þáttur í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar
að finna hundruð hugmynda að gjöfúm fyrir jólin.
Skilafrestur auglýsinga er til 22. nóvember nk. en með
tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsendum bent
á að hafa samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta
í síma 27022 svo að unnt reynist að veita öllum sem
besta þjónustu.
Ath.I Símafaxnúmer okkar er 62-66-84
auglýsingar