Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Síða 26
38
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Snorrj Bjarna á Toyota Corolla sedan
’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pant-
anir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
• Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Innxörnrriim
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9 18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Tunþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan.
Upplýsingar í síma 91-674255 og 985-
25172, kvöld- og helgarsími 91-617423.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg-
um mestallt byggingarefni. Eigum fyr-
iriiggjandi mótatimbur, sperruefni,
þakstál, saum, spónaplötur, grindar-
efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka,
útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum.
Góð og persónuleg þjónusta.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-40600.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála,
viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929.
Einnig opið á kvöldin og um helgar.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu óskast
keyptur. Á sama stað óskast keyptar
sökkuluppistöður, ca 1 m á lengd.
Uppl. í síma 91-54968.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur
á góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16,
sími 91-641020.
Til sölu 900 m af 2x4" og 600 m af 1x6".
Uppl. í síma 91-653484.
■ Húsaviðgerðir
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
18 LÍTRA ÖRBYLGJUOFN
650 vött
5 stillingar, 60 mfn. klukka, snún-
ingsdiskur, fslenskur leiðarvfsir,
matreiðslunámskeið innifalið.
Sértilboö 15.950 »" stgr.
VÖNDUÐ VERSLUN
QQ Afborgunarskilmálar [gj
HU6MCO
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I
■ Vélar - verkfeeri
2 stk. Hitachi handfræsarar, skífurokk-
ur, AEG höggborvél og Boss blikk-
nagari til sölu. Upplýsingar í símum
91-813714.
■ Parket
Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket og ger-
um upp gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd
hf„ s. 678930 og 985-25412.
Parketlögn. Slípum og lökkum, gerið
gömul gólf að nýjum, sérþekking og
ráðgjöf. Upplýsingar í síma 91-29427
eftir klukkan 18.
■ Dulspeki
Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og
einkatímar. Kynningar í saumaklúbb-
um og hádegisverðarfundum. Bergur
Björnsson, reikimeistari, s. 613277.
Miðillinn Júlia Griffiths kemur til starfa
4. nóv. Upplýsingar um einkatíma og
námskeið í síma 91-688704.
■ Til sölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala leiga.
Léttitæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955.
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímanlega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn Gagn hf„ Kríunesi 7, Gb.
ELEY
Haglaskotin
Fást
um allt land
SPORTVÖRUGERÐIN
SÍMI: 91-628383
ELEY haglaskotin fást um allt land.
Sportvörugerðin, sími 91-628383.
Otto pöntunarlistinn er uppseldur.
Sendið pantanir sem fyrst. Eigum
nokkur eintök af Heine og aukalist-
unum til ennþá. Sími 666375.
m; &QHTWiAFZMi
Æfo AÍHÍ&ti
TA'KES CARÍ- O'F IT
Argos listinn ókeypis, simi 91-52866.
Argos listinn á sölumet á Ieikföngum,
gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum.
Frábært verð.
B. Magnússon hf„ Hólshrauni 2, Hfj.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagst-
ál hf„ Skútahrauni 7, s. 91-651944.
I
Vandaðir listskautar.
Leðurfóðraðir vínilskór.
Hvítir og svartir. Verð aðeins 3.450 kr.
Póstsendum. Utilíf, s. 91-812922.
Nokkrar baðinnréttingar úr beyki eða
hvítar til sölu á góðu verði. Einnig
sérsmíði, vönduð vinna. Timburiðjan
hf„ sími 91-44163.
,
■ Verslun
Dugguvogi 23, sími 681037.
Fjarstýrð flugmódel, margar gerðir,
EZ tilbúin eða balsamódel, mótorar,
startarar, balsi, Iím, hobbí-verkfæri,
dekk, bensíntankar, stýrihom og
barkar, spinnerar, módeíblöð o.m.fl.
Opið frá kl. 13-18, lau. kl. 10-12.
Herra-kuldaskór, kr. 4.380,
svartir með rennilás, st. 40 45.
Opið 12-18. Póstsendum. S. 91-18199.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Útsala á sturtuklefum, hurðum og
baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-,
12.900,- og 11.900.- Póstsendum.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Jólaföndurbækurnar komnar.
Frábærar hugmyndir. Urval af
dönskum jólafiltpakkningum.
Tómstund, Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirði. Sími 91-650165.
Innihurðir í miklu úrvali, massífar greni-
hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð-
ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð-
ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Áratuga
reynsla. Póstsendum. Opið alla laug-
ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s.
43911 og 45270.
Nýkomnar Vestur-þýskar ullarkápur og
vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu
úrvali. Gott verð - greiðslukort -
póstsendum. Topphúsið, Austurstræti
8, s. 91-622570, og Laugaveg 31 , s.
25580. Opið á laugardögum.
Hjónafólk, pör og einstakl. ÖIl stundum
við kynlíf að einhverju marki, en með
misjöfnum árangri. Við gætum stuðl-
að að þú náir settu marki. Hér eru
nokkrar ástæður fyrir því að þú átt
erindi við okkur: *Hættulaust kynlíf
• Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi
• Getuleysi • Vantar örvun Vertu vel-
komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við-
skiptavina okkar. Við tökum vel á
móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10 14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266.
Vörubilstjórar.
Palfinger-bílkranar, aflúttök, glussa-
dælur og sturtutjakkar. Gott verð.
Atlas hf„ Borgartúni 24,
Reykjavík, sími 91-621155.
Vantar ykkur körfur? Ungbarnakörfur,
brúðukörfur, barnastólar og margar
gerðir af körfum, stórum og smáum.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
sími 91-12165.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-
36270.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, fjarstýringar og allt efni til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901.
■ Húsgögn
skóskápar, tölvuborð, fataskápar og
baðskápar. Veggsamstæður og Bau-
haus leðurstólar. Hagstætt verð.
Nýborg hf„ s. 812470, Skútuvogi 4.