Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Page 34
46 MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991. Mánudagur 4. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (26). Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (50:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadisk þátta- röð. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Roseanne (12:22). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Fólkið í Forsælu (8:22) (Even- ing Shade). .^21.05 íþróttahornið. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar og. sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum í. Evrópu. 21.25 Litróf (2). i þættinum verður far- ið í heimsókn í listasmiðju sem er að verða til í húsakynnum. Álafoss í Mosfellsbæ, tyrkneska söngkonan. Yelda Kodalli syngur seinni aríu. Næturdrottningarinn- ar úr Töfraflautunni eftir Mozart, Sigurður A. Magnússon verður í Málhorninu, sýnt verður brot úr sýningu Silamiut-leikhússins á leikritinu Tupilak sem byggt er á fornum grænlenskum sögnum og Þórunn Valdimarsdóttir flytur tvö Ijóð úr nýrri bók sinni. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 21.55 Hjónabandssaga (4:4), loka- þáttur (Portrait of a Marriage). Breskur myndaflokkur sem gerist í byrjun aldarinnar og segir frá hjónabandi og hliðarsporum rit- " höfundanna Vitu Sackville-West og Harolds Nicolsons. Aðalhlut- verk Janet McTeer og David Haig. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 1*7.30 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd. 17.40 i frændgarði. Þriðji og næstsíð- asti hluti þessa leikna mynda- flokks. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Systurnar (Sisters). Fjórar upp- komnar systur þurfa að aðstoða móður sína á erfiðleikatímabili í kjölfar dauða föður þeirra. Þótt systrunum þyki vissulega vænt hverri um aðra er oft grunnt á því góða í samskiptum þeirra. Þessi mannlegi framhaldsþáttur verður vikulega á dagskrá. 21.00 í hundana (Gonetothe Dogs). Nýr breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Maóur nokkur, sem er nýsloppin úr fangelsi, reynir að koma undir sig fótunum með því að veðja öllu á þrífættan veð- hlaupahund. 21.55 Booker. Hörkuspennandi saka- málaþáttur um fyrrverandi lög- regluþjóninn Booker sem tekur að sér rannsóknarstörf fyrir trygg- ingafélag. 22.45 ítalski boltinn - Mörk vikunn- ar. Vönduð knattspyrna frá nokkrúm af bestu knattspyrnu- mönnum heims. 23.05 Lifi Mexíkó. (Que Viva Mexico). Stórvirki Sergei Eisensteins um menningu Mexíkana og bylting- aranda beirra. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 2. Viðtek- ur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. "7 2.01 Aö utan. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Um islensku foreldrasamtökin. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson byrjar lestur þýðingar Jörundar Hilmarssonar. 14.30 Miðdegistónllst. 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkur að morðum. Þriðji þáttur af fjórum í tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Orn Jósepsson. Lesari með umsjónarmanni er Hörður Torfa- son. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 T6.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. áiÍiÍiÍII IjjlfHWtffttl 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Evrópukeppni melstaraliða i handknattleik. Valur - Hapoel frá ísrael. Bein lýsing. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19 00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Árni Helgason talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður útvarpað laugar- dag.) 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þánur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Aðalstöðin ld. 19.00: Nýlega hóf göngu sina.á vinsældalisti grunnskól- Aðalstöðinni ný þáttaröö anna og verður honum út- sem heitir Lunga unga varpað að loknu Lunganu fólksins og er í umsjá tíundu klukkan 21 á föstudags- bekkinga grunnskólanna á kvöldum. Umsjónarmaður höfuðborgarsvæðinu. Þess- listans er Böðvar Bergsson. ir þættir eru fjölbreyttir og Þess má geta að Lunga unga höföa ekki eingöngu til ung- fólksins er á dagskrá alla linga. Meðal þess sem ungl- virka daga frá klukkan ingarnirsjáumersérstakur 19-21. 22.3 J Stjórnarskrá íslenska lýðveld- isins. Meðal annars verður rætt við Guðmund Einarsson, fyrrum alþingismann, um hugmyndir hans og félaga hans úr röðum Bandalags jafnaðarmanna um breytingar á stjórnarskránni. Um- sjón: Ágúst Þór Árnason. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 13.20 „Eiginkonur í Hollywood" eftir Jackie Collins. Per E. Vert les þýðingu Gissurar Ö. Erlingsson- ar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskifan: „My generation" frá 1965 með The Who - Kvöldtón- ar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 11» . lEl 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar2. Kristó- fer Helgason. Flóamarkaðurinn er í gangi hjá Kristófer og síminn er 67 11 11. Um eittleytið fáum við íþróttafréttir og svo hefst leitin að laginu sem var leikið hjá Bjarna Degi í morgun. 14.00 Snorri Sturluson. Það er þægi- legur mánudagur með Snorra sem er með símann opinn, 671111, og vill endilega heyra í ykkur. Bara af því það er mánu- dagur og ný vika að byrja ætlar hann að kynna nýjan flytjanda og spila hressilega mánudags- tónlist. Á slaginu þrjú koma svo fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og um fjögurleytið er það veðrið á landinu. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson fjallar um dægur- mál af ýmsum toga. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við tónlist og spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og þýsku skátadrengirnir hafa kannski eitt- hvað til málanna að leggja. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 örbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á því að heyra sitthvað nýtt undir nálinni því Örbylgjan tekur völdin á kvöldin undir stjórn Ólafar Marín. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jóns- son. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa þaðl 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. 6 U P ' Tí ? ! '3 VLi .í — <. J FM#957 12.00 Hádegisfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhornið. íslenskir tón- listarmenn kynna verk sín. 16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir forvitna hlustendur. 17.00 Fréttayfirlit. 17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmtilegur fróðleikur. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? 17.45 Sagan bak við lagið. Gömul topplög dregin fram í dagsljósið. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím- inn er 670-870. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvölddagskrá FM hefst á ró- legu nótunum. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tek- ur við. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt. 24.00 Haraldur Jóhannesson sér um næturvaktina. Nátthrafnar geta hringt í síma 670-957. fAo-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 jslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. Þáttargerðarfólk verður fengið úr þjóðlífinu. 19.00 „Lunga unga fóiksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. Þessum þætti stjórnar Lækjar- skóli. 21.00 Á Ijúfum nótum. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Þáttur um blústónlist. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartans- dóttir og Hafsteínn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 12.3U Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wite of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fiölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Alf. 20.00 All The Rlvers Run. Annar hluti af þremur. 23.00 Love at First Sight. $3.30 Hill Street Blues. 0.30 The outer Llmlts. 1.30 Pages from Skytevt. Þingsjá verður á dagskrá Sjónvarps í vetur en með örlítið breyttu sniði. Þátturinn verður í kvöld á eftir ellefufréttum. Sjónvarp kl. 23.10: Þingsjá I vetur heldur Árni Þórð- ur Jónsson, fréttamaður Sjónvarps, áfram að fylgjast með því sem fram fer á Al- þingi okkar íslendinga og gerir grein fyrir því helsta í Þingsjánni eftir ellefufréttir á mánudögum. Einhverjar breytingar verða á þættin- um í vetur og er ætlunin að hafa hann fjölbreyttari, ítar- legri og þar af leiðandi lengri. Þau mál sem ofarlega eru á baugi verða reifuð og rædd og þeir þingmenn, sem hafa sérstaklega látið tii sín taka, verða fengnir í viðtal. í Þingsjá verður einnig sam- antekt um helstu mála- flokka sem hafa verið til umfjöllunar í þinginu und- angengna viku. Þátturinn er unninn á fréttastofu Sjónvarpsins. Stöð 2 kl. 20.10: Systurnar i nn.. er korain. heim aftur í kvöld hefst á Stöð 2 nýr framhaidsþáttur sem nefn- ist Systurnar. Hann fjallar um Reed-systumar tjórar, Alex, Georgie, Teddy og Frankie, sem nefndar voru svo af föður sínum sem átti enga ósk heitari en eignast stráka. Faðirinn er nýlega látinn og móðir þeirra er til- neydd sem höfuð ætarinnar að horfast i augu við þá stað- reynd að hugsanlega þurfl hún að selja æskuheimili systranna. Alex, sú elsta, tekur þátt í félagslífinú, er skyldurækin eiginkona og móðir sem lifir og hrærist í fortíðinni. Ge- orgie, ijúf og ráðsnjöll, er fasteignasali og sala æsku- heimilisins kæmi sér vel fyrir hana þar sem maður- inn hennar er atvinnulaus. Teddy, uppreisnarseggur- eftir að hafa hlaupist frá vonlausu hiónabandi. Nú er hún komin tíl að sækja það sem hún telur sig hafa heil- agan eignarrétt á, nefnilega fyrrum eiginmann sinn. Vandinn er hins vegar sá að sú yngsta, Frankie, sem er því vönust að fá vilja sínum framgengt, er með honum þessa stundina. Það er fátt sem þær systur eru sammála um, hvort heldur um er að ræða hvernig þær haga lifi sínu, hvað þær eigi að gera við aldraða móður sína eða hvernig ala eigi upp börn. Þrátt íyrir að vera komnar á fullorðinsár keppa þær innbyrðis eins og þegar þær voru litlar. En fjölskyldu- böndin eru sterk og þaö þarf mikið til að þau bresti. Það er margt sem lögreglan þarf að vasast í og sérstak- lega um helgar. Fæst af því kemur fyrir augu eða eyru almennings en Katrin Baldursdóttir les i dag dagbók lög- reglunnar frá þvi um helgina. Rás 2 kl. 16.00-18.00: Lögguhomið helgar og hinn almenni maður hefur ekkert veður af. í Lögguhominu er sagt frá sumum af þeim uppá- komum sem lögreglan lend- ir í um helgar. Katrín segir sem sagt frá því í dag hverju lögreglan lenti í um helgina. Síðdegis á mánudögum, eða klukkan 16.45, flettir Katrín Baldursdóttir, starfsmaður Dægurmálaút- varpsins, í gegnum dagbæk- ur lögreglunnar. Þar er skráð eitt og annað sem lög- reglan þarf að sinna um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.