Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Síða 13
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
13
Sviðsljós
Unglingarnir létu ekki á sér standa að mæta á nýja skemmtistaðinn og skemmtu sér konunglega.
SMÁAUGLÝSINGAR DV )
OPIÐ: IWiUDAQA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. lAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUmUDAGA 18.00 - 22.00.
ATH! AUGLÝSING í HELQARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAG.
Alternatorar
^ Startarar
Ótalgerðirog tilheyrandi varahlutir.
Hagstætt verð. 12 mán.ábyrgð.
SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88
Hitt húsið slær í gegn
Unglingar fæddir 1976 og eldri
flykktust í Hitt húsið á föstudags-
kvöldið til að fara á ball. Þetta var
fyrsta kvöldið sem staðurinn var
opnaður unglingum og segja má að
tUraunin hafi slegið í gegn, svo
ánægðir voru unglingarnir með stað-
inn.
„Þetta á að verða fjölnota menning-
armiðstöð fyrir ungt fólk, ball á
föstudögum en alls kyns menning og
tómstundir alla virka daga. Við erum
með staðinn á leigu í sex mánuði og
Þau Bjarni Þorsteinsson og Guðrún
Steingrímsdóttir voru á meðal þeirra
fjölmörgu sem sóttu Hitt húsið þetta
kvöld. DV-myndir S
ætlum að vera með smátilrauna-
starfsemi i gangi,“ sagði Logi Sigur-
finnsson, forstöðumaður Hins húss-
ins, sem áður hét Þórskaffl.
Það er íþrótta- og tómstundaráð
Reykjavíkur sem er með staðinn á
leigu og þeir setja markið hátt.
„Við verðum með kaffihús á 2.
hæðinni ásamt aðstöðu fyrir hina og
þessa klúbba, leiklistaraðstöðu á 3.
hæð og aðstöðu fyrir bílskúrshljóm-
sveitir á 4. hæðinni. Meiningin er að
gera þetta að lifandi húsi frá morgni
til kvölds," sagði Logi.
Hitt húsið er stílað inn á unglinga
á aldrinum 15-19 ára en þeir eru eitt-
hvað í kringum sjö þúsund talsins.
16-1700 þeirra eru ekki í skóla svo
að ætlunin er ekki síst að gefa þeim
unglingum einhvern valkost hvað
félagslíf varðar.
„Þetta verður hús fyrir unglinga
þar sem unglingarnir ráða ríkjum,"
sagði Logi.
Það getur nú líka verið freistandi að setjast niður og hafa það huggulegt.
F.v.: Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Svavar Svavarsson, Þorbjörn Tómasson og
Selma Hafliðadóttir.
Erró, einn þekktasti myndlistar-
maður íslendinga, var nýlega við-
staddur opnun myndlistarsýningar í
listasalnum Nýhöfn þar sem sýndar
eru grafíkmyndir eftir hann sjálfan
og aðra listamenn sem komið hafa
við sögu á ferli hans. Sýningin ber
heitið Erró og vinir hans.
Sama dag kom út hjá Máh og
menningu ævisaga Errós eftir Aðal-
stein Ingólfsson, Erró - Margfalt lif,
sem sögð er af honum sjálfum. Þar
Erró (t.h.) gluggar hér i ævisögu sína ásamt Veturliða Gunnarssyni sem
kemur þar við sögu.
rekur listamaðurinn æsku- og náms-
árin og lýsir ótrúléga viðburðaríku
listamannslífi víða um lönd.
Þetta var því sannkallur Erró-
dagur í lífi listamannsins sem er hér
í heimsókn um stundarsakir.
Hringur Jóhannesson er góðkunn-
ingi Errós og var að sjálfsögðu við-
staddur opnun sýningarinnar í Ný-
höfn. DV-myndir GVA
Erró og vinir hans
Starmýri 2 sími 679067
hljómplötuverslanir
Austurstrati22 Glæsibær ■ StrandjaU37 ' Mjódíin Borjartrioglmni Lauaavegur24
siibi28319 • , iinii33528 , simiS3762 , sjmi79050 srmi 679015 simi 18670 ,