Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
31
DV
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Marmaraslipun. Tökum að okkur
marmaraslípun með sérhæfum tækj-
um og efnum. Gólfið fær frábæran
gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185.
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla. málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf.
Málningarþjónusta í 30 ár.Getum enn
bætt við verkefnum fyrir jól. Tíma-
vinna, tilb. Málarameistararnir Einar
og Þórir. S. 21024,42523 og 985-35095.
Múrverk, flísalagnir, trésmiðar, málun,
raflagnir. Einnig breytingar og við-
gerðir utanhúss sem innan. Til-
boð/tímavinna. S. 91-653640.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.^
Steypuviögerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Múrarameistarar geta bætt
við sig verkefnum. Ath. látið fagmenn
um húseignina. S. 641628 og 72508.
Trésmiðir. Tökum að okkur alla tré-
smíðavinnu, bæði úti og inni. Tilboð
eða tímavinna. Símar 91-666471, 91-
666423 og 91-667118 eftir kl. 19..
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu,
úti sem inni, Tilboð eða tímavinna,
sanngjarn taxti. Sími 985-33738 eða
91-677358._________________________
Málningarvinna. Málarameistari getur
bætt við sig verkum. Gerir tilboð
samdægurs. Uppl. í síma 91-616062.
Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða-
vinnu, nýsmíði, breytingar og viðhald.
Uppl. veittar í síma 91-676275
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Preluíe ’90, s. 43719 og 985-33505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512,__________________________
Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL,
traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til
kennslu í allan vetur. Lærið að aka
sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður.
Karl Ormsson, löggiltur ökukennari.
S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. ÖIl prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennslá,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Bílas. 985-20006, 687666._______
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su-
baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll pröfgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan.
Upplýsingar í síma 91-674255 og 985-
25172, kvöld- og helgarsími 91-617423.
■ Húsaviðgerðir
Stíflu- og viðgerðarþjónusta. Fjarlægi
stíflur úr wc, rörum og niðurföllum.
Annast einnig viðgerðir á lögnum og
hreinlætistækjum. Kreditkortaþjón-
usta. Uppl. og verkpant. í s. 985-36272.
Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp-
ur, steypt þök, rennur, asbestþök.
Frábær reynsla, lausnir á öllum leka-
vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923.
Steypu- og múrviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, trésmíði og málun. Getum
bætt við okkur verkefnum. TóFtir hf.,
Auðbrekku 22, sími 642611 og 641702.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg
um mestallt byggingarefni. Eigum fyr
irliggjandi mótatimbur, sperruefni
þakstál, saum, spónaplötur, grindar
efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka
útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum
Góð og persónuleg þjónusta.
■ Vélar - verkfæri
Sambyggöar trésmiðavélar
•með 6 aðgerðum: Samco C 260,
v. 200.000, Robland K310, v. 255.000,
Zinken 210, v. 130.000, CM 2 300,
v. 200.000. WMeð tveimur aðgerðum:
AFR/hefill, Steton 400MM, v. 200.000,
Samco 300MM, v. 130.000,
• Sög/fræs: Minimax, v. 233.000,
Samco, v. 205.000,
• Framdrif: Roma 3hjól, v. 45.000, Steff
4hjól, v. 60.000, Steff 3hjól, v. 60.000,
• Bútsagir: Walker 550MM, v. 60.000,
Wadkin 400MM, v. 110.000, Delta
600MM, v. 95.000, Tegle 500MM,
v. 140.000. Öll verð eru án vsk.
Iðnvélar, Smiðshöfða 6, s. 91-674800.
Rafstöö, 40 kv., Ford disil Stamford,
rafall, 380/220V, til sölu,
aðeins kr. 520.000 án vsk.
I & T hf., Smiðshöfða 6, s. 91-674800.
Tésmiðaverkstæði óskar eftir að
kaupa notaða spón saumavél sem tek-
ur ca 60- 70 cm. Uppl. í síma 96-41406.
■ Sport
Úrval af billiardkjuðum, pílukast- og
borðtennisvörum, einnig dúkar á snó-
ker- og poolborð. (Viðgerðarþjónusta).
Vesturröst c/o billiardbúðin, Lauga-
vegi 178, sími 91-16770/814455.
■ Parket
Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf.,
s. 678930 og 985-25412.
Parketlagnir, flísalagnir, málun og ýmis
smá handverk o.fl. Þið nefnið það, við
framkvæmum það.
Varandi, sími 91-626069.
■ Nudd
Er með lausa tíma í svæðanuddi, slök-
unarnuddi og reiki. Uppl. í símum
91-45641 og 91-40486.
■ Veisluþjónusta
Veisluþjónusta. Tökum að okkur stór
og smá kokkteilpartí, útvegum allan
borðbúnað. Einungis faglært fólk.
Hafið samband. íslenska umboðs- og
markaðsþjónustan hf., Laugavegi 51,
3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímanlega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gb.
Fatnaður á börn og fullorðna, allt glæ-
nýtt á heildsöluverði. KÍæðskera-
saumum jakkaföt, smókinga, kjólföt
o.fl., verð frá kr. 15.000. Kaupmenn
ath., get skaffað frábæran fatnað á
ótrúlegu verði. Haukurinn, Berg-
staðastræti 19, sími 91-627762.
ELEY
Haglaskotin
Fást
um allt land
SPORTVÖRUGERÐIN
SÍMI: 91-628383
ELEY haglaskotin fást um allt land.
Sportvörugerðin, sími 91-628383.
Góðar fréttir.
Vegna hagstæðra samninga getum við
nú boðið fram til áramóta hin vinsælu
GPS100 gervihnattastaðsetningar-
tæki á lækkuðu verði, eða kr. 123.700
fyrir utan vsk. Einstök tæki. Pantanir
óskast sóttar sem fyrst.
Flugradíó, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-11922, fax 625225.
■ Verslun
stofuna, garðhúsið eða baðherb. Stór-
ar og fallegar flísar á einstöku verði.
Mattar eða gljáandi. Með flísum frá
Aparici færðu eitt það besta á mark-
aðnum í dag. Auk þess sem þrif og
viðhaldsvinna við gólfin verður í lág-
marki. Meiriháttar flísar frá Aparici.
Nýborg hf., s. 686760, Skútuvogi 4.
r
á næsta sölustað • Askriftarslmi 62-60-10
Nýkomnar vestur-þýskar ullarkápur og
vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu
úrvali. Gott verð - greiðslukort
póstsendum. Topphúsið, Austurstræti
8, s. 91-622570, og Laugavegi 21, s.
91-25580. Opið á laugardögum.
acl mtda,
299 kr.|
Sá sem sefur syndgar ekki
Venjulegurt
199 kr.
m/Eronskum
og sotus
S2S kr.
n/frtaiknM,
BÓSU Og Mlatil
345 kr.
B6nus borgarlnn
Armúla 4X
o8X990
3 MÁNAÐA ÓíŒYPIS ÁSKRIFT
TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA í ÞAÐ HEILAGA 12.10-31.12.91
Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til:
DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „BrúðargjöfinA
Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu síóu