Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
Fiirantudagur 21. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Stundín okkar (4). Endursýndur
þátturfrá sunnudegi. Umsjón: Helga
Steffensen. Dagskrárgerö: Kristín
Pálsdóttir.
18.30 Skytturnar snúa aftur (13:26)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (58:78) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þáttaröö
um hetjur, skálka og fögur fljóð í
villta vestrinu um 1880. Þýöandi:
Reynir Haröarson.
19.30 Litrík fjölskylda (14:25) ,
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landslagið. Kynnt veröa tvö lög
af þeim tíu sem komust í úrslit
keppninnar. Samsent í stereo á rás
2.
20.45 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni
úr ýmsum áttum.
21.05 Fólkið í landinu. Akuryrkja og önn-
ur rækt. Sigurður Einarsson ræöir
viö Magnús Finnbogason, bónda á
Lágafelli í Landeyjum. Dagskrár-
gerö: Plús film.
21.35 Bergerac (3:7). Breskur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutve'rk: John
Nettles. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.25 Tj3ppas í Amsterdam. (Pá tur
med Táppas - Amsterdam). Sænski
sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogel-
berg brá sér til Amsterdam og virti
fyrir sér mannlíf á síkjabökkum. Þýö-
andi: Þrándur Thoroddsen. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Kirkjan og nýöldin. Fjallaö veróur
um nýöldina sem kirkjunnar menn
vilja kalla villuljós. Meðal annars
verður rætt viö ólaf Skúlason bisk-
up, Guómund Einarsson hjá Nýald-
arsamtökunum og Guðjón Bald-
vinsson, talsmann Sálarrannsóknar-
félagsins. Umsjón: Ólöf Rún Skúla-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok.
srn-2
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
19.19 19:19.Frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur.
20.10 Emilíe. Kanadískur framhaldsþáttur.
21.05 Blátt áfram. Dagskrá Stöðvar 2,
ferðahornið og fréttir af frægu fólki.
Hraður þáttur, tilvalinn í skammdeg-
inu. Umsjón: Lárus Halldórsson og
Elín Sveinsdóttir. Stjórn upptöku:
Guðlaugur Maggi Einarsson. Stöð
2 1991.
21.30 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteri-
es). Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinna gáta.
22.35 Afskræming
0.05 Siðlaus þráhyggja (Indecent Ob-
session). Áströlsk mynd sem gerist
í sjúkrabúðum í lok seinni heims-
styrjaldarinnar. Honour er hjúkrun-
arkona sem sér um deild X, sem er
geðdeildin. Henni hefur tekist að
vinna traust sjúklinganna og líta
þeir á hana sem verndara sinn. Þeg-
ar nýr sjúklingur bætist við á deild-
inni raskast jafnvægið. Aðalhlutverk:
Wendy Hughes, Gary Sweet og
Richard Moir. Leikstjóri: Lex Marin-
os. Framleiðandi: lan Bradley.
Bönnuð börnum. Lokasýning.
1.50 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
e
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12 00 Frittayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Ævikvöldið. Fyrsti
þáttur af þremur. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl.
3.00.)
13.30 Létt tónlist. Ýmsar kvennahljómr
sveitir, Grýlurnar, The Shirelles, The
Jelly Beans og fleiri flytja.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Myllan á Barði. eft-
ir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les
þýðingu Jörundar Hilmarssonar
(14).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpsleiklist í 60 ár:
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökuls-
son.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu
sinni frá Danmörku.
18.00 Fréttir.
18.03 Fólkiö í Wngholtunum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.0Ö-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar islands í Há-
skólabíói. Kynnir: TómasTómasson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danni frændi skrifar glæpasögur.
Dagskrá um danska rithöfundinn
Dan Turéll. Umsjón: Halldóra Jóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Áður
útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Jón
Guðni Kristjánsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ár-
degisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram.
9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson
með öðruvísi þátt.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn,
óskalögin og afmæliskveðjurnar í
síma 67 11 11. Um eittleytið eru
það svo íþróttafréttir og þá hefst leit-
in að laginu sem var leikið í þætti
Bjarna Dags.í morgun.
14.00 Snorri Sturluson. Íslensk plata er
dregin fram í dagsljósið og Snorri
fær svo einhvern sem kom nálægt
gerð hennar í hljóðstofu til sín og
við fræðumst nánar um þetta allt
saman.
17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Einar Örn Bene-
diktsson með þátt sem skiptir máli...
17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík siðdegis ...ef þú ætlar
að fylgjast með dægurmálunum og
topp tíu listanum frá höfuðstöðvun-
um á Hvolsvelli.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 örbylgjan. Nýtt popp og slúður í
bland við gömlu góðu slagarana
með Ólöfu Marín.
23.00 Kvöldsögur. Persónulegarog prívat
sannar söþur með Eiríki Jónssyni.
Vid sláumst í för með Tappas Fögelberg þegar hann heim-
sækir Amsterdam í kvöld.
Sjónvarp kl. 22.25:
Áferð með Tappas
íslenskir sjónvarpsáhorf-
endur hafa áður kynnst
ferðum sænska sjónvarps-
mannsins Tappas Fögelberg
og glettnum sjónarhomum
hans á umhverfið. I kvöld
sláumst við enn í för með
Tappas og í þetta sinn er
ferðinni heitiö til Amsterd-
am. Ef aö líkum lætur skoð-
ar fararstjórinn spaugilegar
hliðar á mönnum og málefn-
um í ríki Hollendinga og vist
er að hliðstæð umfjöllun
verður ekki lesin í
ferðabæklingum um borg-
ina.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H.
Torfasonar.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómasson
og Stefán Jón Hafstein sitja við sím-
ann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson end-
urtekur fréttir sínar frá því fyrr um
daginn.
19.40 Kvöldrokk.
20.00 Sagnanökkvinn landar. Beint út-
varp úr Borgarleikhúsinu. Meðal
þeirra sem flytja verk sín eru Bubbi
Morthens, Megas, Diddú, Einar Már
Guðmundsson og Vigdís Gríms-
dóttir.
23.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur til
sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morgdns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
3.00 í dagsins önn (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsár-
ið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÚtvarpNorð-
urland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðlsútvar^ Vestfjarða.
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur
Jónsson og Guðrún Þóra í hljóð-
stofu en aö vanda er þar fjörlegur
gestagangur og viðfangsefnin af
ólíkum toga spunnin. Guðrún Þóra
og Anna gefa góð ráð.
Fréttir klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta
Glsladóttir fylgir ykkur inn í nóttina
með Ijúfri tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr
enda alltaf á fullu við að þjóna þér!
17.00 Felix Bergsson - Hann veit að þú
ert slakur/slök og þannig vill'ann
hafa það!
19.00 Arnar Albertsson - hefur gaman
af að leita að óskalögum, láttu heyra
í þér 679 102.
22.00 Asgeir Páll fer ekki leynt með
að það er gaman í vinnunni og
skemmtir okkur öllum með spili og
söng. ,
1.00 Baldur Asgrímsson - dottar aldrei
því auðvitað sefur hann á daginn.
L
FM^957
12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er
670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks.
12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu
með fræga fólkinu.
13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn-
anna
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin
kynnt í bland við þessi gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins.
15.00 íþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdegis-
vakt.
15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn
er 670-957.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk
og Steingrímur Ólafsson.
16.15 Eldgömul og góð húsráð sem
koma að góðum notum.
16.30 Tónlistarhornið. íslenskir tónlistar-
menn kynna verk sín.
16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir
forvitna hlustendur.
17.00 Fréttayfirlit.
17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmti-
legur fróðleikur.
17.30 Hvað meinarðu eiginlega með
þessu?
17.45 Sagan bak við lagið. Gömul top-
plög dregin fram í dagsljósið.
18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Síminn
er 670-870.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Back-
man. Dóri leikur óskalög og spjallar
við hlustendur.
21.00 Darri Ólafsson á seinni vaktinni.
Darri lýkur sínu dagsverki á þægileg-
an máta. Gömul tónlist í bland við
þá nýju.
21.15 Siðasta Pepsi-kippa vikunnar. 3
ný lög í röð.
24.00 Haraldur Jóhannessonávallt hress
í bragði.
FMfoOQ
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðar-
dóttir. Klukkustundardagskrá sem
helguð er klúbbi þeim sem stofnað-
ur var í kjölfar hins geysivel heppn-
aða dömukvölds á Hótel islandi 3.
okt. sl.
14.00 Hvaö er að gerast? Umsjón Bjarni
Arason og Erla Friðgeirsdóttir.
Blandaður þáttur með gamni og al-
vöru. Hvað er að gerast í kvikmynda-
húsunum, leikhúsunum, skemmti-
stöðunum og börunum? Svæðisút-
varp fyrir hlustunarsvæði Aðalstöðv-
arinnar alla virka daga, opin lína í
síma 626060.
15.00 Tónlist og tal.Umsjón Bjarni Arason.
Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk
tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu
leikin í bland.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ás-
geirsson. Fjallað um island í nútíð
og framtíð. Þáttagerðarmaður í dag
er Pétur J. Eiríksson.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu
bekkinga grunnskólanna. Þessum
þætti stjórnar Hvassaleitisskóli.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Steph-
ensen og Ólafur Þórðarson. Létt
sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi.
24.00 Engin næturtónlist.
Hljódbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur
úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn
277 i 1 er opinn fyrir afmæliskveðj-
ur. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá
Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn
fyrir afmæliskveðjur og óskalög.
ALFA
FM 102,9
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Bryndis Stefánsdóttir.
20.00 Sverrir Júlíusson.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
(yr^
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Diffrent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 One False Move.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþáttur.
19.30 Growing Pains. Gamanþáttur.
20.00 Full House.
20.30 Murphy Brown.
21.00 China Beach.
22.00 Love at First Sight.
22.30 Designing Women.
23.00 St. Elsewhere. Læknaróman.
24.00 Pages from Skytext.
★ ★ ★
EUROSPÓRT
*. *
. *★*
13.00 Football Euro Cups.
14.00 Eurolympics.
14.30 Benelux Sport Magazine.
15.00 Tennis.
17.00 Equestrian.
18.00 Motorsport News.
18.30 Hjólreiðar í Afríku.
19.00 Trans World Sport.
20.00 Passion Motorsport.
20.30 Eurosport News.
21.00 Fótbolti.
22.30 Fascinatíon Magazine.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCRE ENSPORT
11.00 Matchroom Pro Box.
13.00 24 Heures - Citroén 2CV.
13.30 Revs.
14.00 Eróbikk.
14.30 Formula 1 Grand Prix Films
15.00 Rugby a XIII.
16.00 International 3 Day Eventing.
17 00 Kraftaíþróttir.
18.00 Knattspyrna í Argentínu.
19.00 Faszination Motorsport.
20.00 Nascar Winston Cup.
21.00 Knattspyrna á Spáni.
.22.30 Japanese International Golf.
Þeir félagar Olafur Stephensen og Olafur Þórðarson sjá
um þáttinn Tveir eins sem er á Aðalstöðinni í kvöld.
Aðalstöðin kl. 22.00:
Tveir eins
Þátturinn Tveir eins hef-
ur nýlega hafiö göngu sína
á Aðalstöðinni. Þessi þáttur
er á dagskrá á fimmtudags-
kvöldum klukkan 22.00.
Þátturinn heitir Tveir eins
en það er ekki af því að
umsjónarmenn séu svo líkir
heldur heita þeir sama nafn-
inu. Það eru þeir Ólafur
Stephensen, sem er þekktur
fyrir djasspíanó-spila-
mennsku og rekstur auglýs-
ingastofu og markaðsráð-
gjöf og Ólafur Þórðarson
djassgeggjari með meiru.
Þeir félagar láta gamminn
geysa á léttum nótum og
leika skemmtilega djass-
músík af ýmsum toga. Sér-
stakir djasskaffigestir verða
í þáttunum og ekki er að efa
að glatt verður á hjalla. Ekki
er ólíklegt að upp komi ýms-
ar gamlar og fróölegar upp-
tökur úr fórum Ólafs Steph-
ensens, bæði innlendar og
erlendar. Tveir eins er á
dagskrá öll fimmtudags-
kvöld.
Stöð 2 kl. 22.35:
Á Stöö 2 í kvöld verður
sýnd myndin Afskræming
eða Distortions. Myndin
fjallar um Amy sem missir
eiginmann sinn. Þegar það
gerist er hún umvafm ást,
umhyggju og samúð ætt-
ingja og vina. En eru það
hagsmunir hennar eöa
þeirra eigin sem þeir eru að
gæta? Við lát eiginmannsins
varö Amy forrík og það líö-
ur ekki á löngu þar til það
fara að renna á hana tvær
grímur. Hvað ætlast þetta
fólk eiginlega fyrir? Hvert
er leyndarmál hennar
sjálfrar? Allt þetta kemur í
ljós i myndinni í kvöld.
Oddur Björnsson er höfundur leikritsins Sunnudagsbarn
sem flutt verður á rás 1 í dag.
Ráslkl. 15.03:
Sunnudags-
bam
- útvarpsleiklist í 60 ár
Leikrit vikunnar á rás 1
er eftir Odd Björnsson og
heitir Sunnudagsbarn. Odd-
ur hlaut þriðju verðlaun í
leikritasamkeppni Útvarps-
ins árið 1986 fyrir leikritið.
Leikstjóri er Jón Viöar
Jónsson.
Leikritiö gerist á síð-
kvöldi. Ókunnur maður
kemur í heimsókn til sálu-
sorgara nokkurs í þeim til-
gangi að létta á hjarta sínu.
AUt frá æsku hefur hann
verið á valdi andstæðra afla
og lifað í sjálfsblekkingu en
óvænt atvik, stutt kynni
hans af konu nokkurri, fær
hann eitt andartak til að
horfast í augu við sjálfan
sig. Leikendur eru Róbert
Arnfmnsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir og Arnar
Jónsson.