Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Side 31
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991. 39 Mel Gibson hallar sér að flöskunni konan tekur til sinna ráða Eiginkona Burts Reynolds í sjónvarpsþáttunum Evening Shade tók til sinna ráöa þegar henni fannst Burt vera aö íitna og tókst þaö sem eiginkonunni hefur hingað til ekki tekist... aö losa Burt viö sjö kíló. Mariiu Hennar er sjálf algert heilsufrík og henni tókst að telja Burt á að gefa skyndihitamat upp á bátinn og snúa sér heldur að grænmeti og trefjaríkri fæðu. Árangurinn lætur ekki á sér standa, kvennagullið er nú sjö kílóum léttara og mun ánægðara með lífið og tilveruna. Látin hanga í lausu lofti Sjónvarpsáhorfendur fá Iíklega ekki að sjá besta atriöið sem hing- að til hefur verið tekið upp í þátt- unum Staupasteinn, þrátt fyrir góðan vilja framleiðenda. Þegar taka átti upp atriði þar sem pínulitla barstúlkan Carla gengur fram hjá öflugri viftu og feykist langt upp í loft brást krani, sem hifa átti hana upp meö ósýnilegum vír, svo hún hékk í lausu lofti og komst ekki niður. Allir sem voru viðstaddir tök- una misstu stjórn á sér af hlátri og þama mátti Carla dingla þar til fólkið var búið að jafna sig. Mel Gibson, sem síðast sló í gegn í myndinni Lethal Weapon, er sagður standa ansi tæpt vegna drykkju þessa dagana og óttast hann nú meira en allt annað að missa fjöl- skylduna og eyðileggja starfsfram- ann. Mel hefur verið giftur sömu kon- unni í ellefu ár og hefur átt við áfeng- isvandamál að glima áður. En fyrir tveimur árum tók hann sér tak og hætti alveg að drekka. „Mel sprakk á limminu þegar hann lék í myndinni Air America sem tek- in var upp í Tælandi,“ sagði einn vinur hans og lýsti því hvernig hann hefði þá sporðrennt hverri bjórflösk- unni á fætur annarri og hvolft í sig tequila eins og. hann ætti lífið að leysa, rétt eins óg í gamla daga. Leikarinn, sem orðinn er 35 ára gamall, áttar sig þó alveg á ástandinu Kvennagullið Mel Gibson er sagður hafa drukkuð i leyni undanfarin tvö ár. og er nýfarinn að sækja AA-fundi til þess að fáö aðstoð við að hætta að drekka á ný. Karólína, prinsessa í Mónakó, birtist í fyrsta sinn opinberlega fyrr í vikunni síðan eiginmaður hennar, Stefano Casiraghi, fórst í sjóslysi í fyrra. Tilefnið var ærið því Mónakóbúar voru að halda þjóðhátiðardag sinn hátíðlegan. í fylgd með prinsessunni voru börnin hennar þrjú, faðir hennar, bróðir og systir. F.v.: Karólina, Aibert prins, Rainier fursti, Stefanía prinsessa og litlu börnin þrjú, Andrea, Pierre og Charlotte. Fjölinidlar í dag verður landsleikurinn við Frakka, sem sýndur var beint frá París í Sjónvarpinu í gærkvöldi, ræddur fram og til baka - á kaffistof- um, á götuhornum, í bridgeklúbb- um og sennilega í einstökum sauma- klúbbum. Þeir sem áhuga hafa á fótbolta munu ræða efnislega um leikinn en þeir sem engan áhuga hafa á íþróttinni munu fussa og sveia yfir áhuga hinna. „Afhverju setti Asgeir þjálfari ekki Eyjólf inn á fyrr?“ á eftir að heyrast og „Birkir var hrikalega góður í markinu." Rýnir ^agir hins vegar; rosalega voru Frakkamir góðir. Þessi síðasti landsleikur íslendinga í Evrópu- keppninni var æfingalitlum landan- um til sóma þrátt fyrir þijú-eitt tap. Leikurinn var óvenju skemmtilegur á að horfa. Frakkar vor u með hreina og klára flugeldasýningu á Parc des Princes fyrir framan tugi þúsunda áhorfenda sem skemmtu sér kon- unglega. Þarna sást fjörugur og góður fót- bolti. Þetta var alvöruleikur. íslend- ingar töpuðu honum ekki af því að Eyjólfur Sverrisson frá Stuttgart kom ekki inn á fyrr en í síðari hálf- leik. Mark hans var fallegt og mark- varsla Birkis var það sem.upp úr stendur í leiknum. Á hinn bóginn mun þessi leikur þegar tímar liða verða minnisstæður fyrir það að gestgjafarnir sýndu að þeir eru sennilega með besta knattspyrnulið í Evrópu um þessar mundir. í kjölfar fótboltans í gærkvöldi var kynning á tveimur svokölluðum Landslögum. Þaö var eins konar „popp- og kókbragur" á kynning- unni. Fyrst auglýsing, s vo lag, þá auglýsing aftur, svo auglýsing, þá kom hitt lagið og svo einauglýsing í lokin. Þetta tók 10 raínútur. Lands- lagið á miklu frekar að vera bara í auglýsingatímanum. Óttar Sveinsson Sviðsljós Iikams- rækt borgar sig Líkamsræktardrottningin Jane Fonda sannaði það i síöustu viku að líkamsrækt borgar sig. Hún var að þrífa fataskáp heima hjá sér þegar snögg vindhviða feykti hurðinni aftur og læsti hana inni í skápnum. Það var sama hvað Jane reyndi, henni tókst ekki að opna dyrnar með góðu móti. Eftir að hafa dús- að i skápnum í hálftima rann á hana eins konar æðiskast og hún gerði sér lítið fyrir og sparkaði hurðinni af hjörunum! „Ég hafðí í raun ekki hugmynd um að ég gæti þetta,“ sagði lik- amsræktartröllið sallarólegt á eftir. freeMOMz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 EFST Á BAUGI: IS AL .ENSKA 'RÆÐI ORÐABÖKIN kraftiyftingar: afbrigði af lyftingum; byggjast nær eingöngu á vöðva- afli. Keppnisgreinar í k eru hnébeygjulyfta, bekkpressa og réttstöðu- lyfta, auk þríþrautar þar sem samanlagður árang- ur gildir. Fyrsta íslands- mót í k fór fram 1971. kraftþjálfun: kerfis- bundin þjálfun til að auka vöðvakraft; felst í æfingum með lóðum. t D/Ae í U/Ae FM 90.9T FM 10B.2I AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá Mosfellsbæ Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Stjórnandi í dag er Pétur J. Eiríksson. Kl. 19 LUNGA UNGA FÓLKSINS frá Hvassaleitisskóla. Kl. 22 TVEIR EINS Umsjón Ólafur Þórð- arson og Ólafur Stephensen. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK með Önnu Ólafsdótt- ur Björnsson. Kl. 9 MORGUNHÆNUR Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þur- íður Sigurðardóttir. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Vedur Suðvestanlands lítur út fyrir hægviðri og þokuloft fram éftir morgni en síðar austan eða suðaustankalda með rigningu, aftur hægviðri og þokuloft i kvöld og nótt. Um landið norðvestanvert má búast við vax- andi norðaustanátt, stinningskalda þegar líður á dag- inn með snjókomu öðru hverju. Um austanvert land- ið litur út fyrir fremur hæga norðvestlæga og siðar breytilega átt, þurrt fram eftir morgni en siðar rign- ingu með köflum. Heldur er að kólna norðanlands en áfram verður hlýtt syðra. Akureyri skýjað 2 Egilsstaðir skýjað 2 Keflavikurflugvöllur þoka 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavik þoka 3 Vestmannaeyjar lágþoka 6 Bergen rigning 5 Helsinki hálfskýjað -3 Kaupmannahöfn léttskýjað -5 Ósló alskýjað -6 Stokkhólmur skýjað Þórshöfn súld 9 Amsterdam þokumóða 0 Barcelona skýjað 6 Berlín léttskýjað 1 Feneyjar þokumóða 9 Frankfurt skýjað 5 Glasgow rigning 7 Hamborg léttskýjað -5 London þokumóða 1 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg skýjað 2 Madrid léttskýjað 5 Malaga heiðskírt 9 Mallorca leiftur 6 New York alskýjað 18 Nuuk skýjað -4 París alskýjað 4 Róm rigning 13 Valencia hálfskýjað 10 Vín alskýjað 5 Winnipeg alskýjað -2 Gengið Gengisskráning nr. 223. - 21. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan.dollar Dönskkr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark it. líra Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen irskt pund SDR ECU 57,860 103,778 "-50,998 9,2851- 9,1638 9,8704 13,3703 10,5545 1,7502 40,6035 31,9925 36,0442 0,04774 5,1228 0,4137 0,5691 0,44640 96,267 80,4896 73,5372 58,020 104,065 51,139 9,3108 9,1891 9,8976 13,4073 10,5837 1,7550 40,7158 32,0809 36,1439 0,04787 5,1370 0,4149 0,5706 0,44763 96,534 80,7122 73,7405 60,450 103,007 53,712 9,1432 9,0345 9,7171 14,5750 10,3741 1,7196 40,4361 31,4181 35,3923 0,04738 5,0310 0,4120 0,5626 0,45721 94,650 81,8124 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 20. nóvember seldust alls 77,740 tonn. Magn í tonnum Verð í krónum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,564 56,40 50,00 145,00 Karfi 0,188 52,00 52,00 52,00 Keila 5,295 44,39 43,00 47,00 Langa 1,713 79,39 70,00 86,00 Lúða 0,730 479,42 360,00 590,00 Lýsa 0,753 47,00 47,00 47,00 Bland. 0,032 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 0,113 101,53 95,00 113,00 Steinbítur 0,859 75,03 73,00 80,00 Steinbítur, ósl. 0,191 76,10 73,00 77,00 Tindabikkja 0,075 9,00 9,00 9,00 Þorskur, sl. 9,045 93,13 88,00 108,00 Þorskur, ósl. 25,658 93.64 82,00 121,00 Ufsi 0,063 49,00 49,00 49,00 Undirmál. 7,757 58,92 40,00 73,00 Ýsa.sl. 4,106 110,90 105,00 121,00 Ýsa, ósl. 20,598 95,75 79,00 109,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. nóvember seldust alls 113,506 tonn. Ufsi, ósl. 0,063 46,00 45,00 45,00 Tindaskata 0,018 5,00 5,00 5,00 Bland 0,014 111,00 111,00 111,00 Þorskur, st. 0,157 122,00 122,00 122,00 Skötuselur 0,069 300,00 300,00 300,00 •Smáýsa.ósl. 1,068 51,66 30,00 58,00 Ýsa, ósl. 10,684 89.49 78,00 100,00 Smáþorskur, ósl. 0,542 53,37 52,00 57,00 Þorskur, ósl. 8,093 95,21 91,00 104,00 Þorskur, stó. 0,788 120,00 120,00 120,00 Langa, ósl. 0,449 75,18 72,00 79,00 Steinbítur, ósl. 0,049 89,00 89,00 89,00 Langa 1,113 82,88 82,00 83,00 Koli 0,020 94,00 94,00 94,00 Keila, ósl. 8,334 38,04 34,00 41,00 Ýsa 13,673 116,21 94,00 120,00 Smár þorskur 2,259 66,58 64,00 70,00 Ufsi 0,116 5,00 56,00 56,00 Þorskur 64,715 108,37 102,00 119,00 Steinbítur 0,523 75,13 62,00 82,00 :Lúða 0,669 473,22 400,00 600,00 Karfi 0,088 33,91 20,00 54,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 20. nóvember seldust alls 22,470 tonn. Blandað Karfi Keila Langa Lúða Lýsa Skata Skötuselur Steinbltur Þorskur, sl. Þorskur, smár Þorskur, ósl. Ufsi Undirmál. Ýsa, sl. Ýsa, ósl. 0,196 0,110 6,647 2,433 0,092 0,081 0,084 0,513 0,096 1,812' 0,203 2,713 0,087 0,510 1,610 5,407 56,45 51,00 48,39 80,35 483,86 49,11 131,00 340,06 59,33 113,27 87,00 103,46 41,00 60,61 108,00 95,57 45,00 79,00 51,00 51,00 46,00 49,00 40,00 86,00 390,00 525,00 32,00 59,00 131,00 131,00 255,00 350,00 57,00 64,00 113,00 119,00 87,00 87,00 74,00 106,00 41,00 41,00 44,00 74,00 108,00 108,00 74,00 110,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.