Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991. Útlönd Krónprinsinn kaupir nýjan bíl Friðrik krónprins af Danmörku sótti Volvo-verksmiðjurnar í Gautaborg nýlega heim og fékk við það tækifæri að prufukeyra hinn nýja Volvo 850 GLT á til- raunabraut fahrikkunnar. Prinsinn varð svo yfir sig hrif- inn af bílnum að hann skipti á gamla Volvo-inum sínum ogþeim nýja. Ekki fara sögur af því hvað hann þurfti að borga mikiö í milli. Formaðurland- stjórnarinnar hótarandstðeð- ingibrottrekstri Lars Emil Johansen, formaður grænlensku landstjómarinnar, hefur hótað að reka þingmanninn Josef Motzfeldt úr embætti stjórnarformanns útgerðarfé- lagsins Royal Greenland fyrir að vita ekki hvað er að gerast í fyrir- tækinu. Motzfeldt er pólitískt skipaöur í embættið. Astæða deilunnar milli mann- anna er sú að Motzfeldt hefur gagnrýntákvörðun landstjómar- innar um að auka rækjukvótann við vesturströnd Grænlands um 3.500 tonn. Lars Emil Johansen segir að ákvörðun landstjórnarinnar hafi mætt fullum skilningi fram- kvæmdastjórnar Royal Green- land og það ætti stjórnarformað- urinn að vita. Johansen álítur að ef ósamkomulag sé milli fram- kvæmdastjórnarinnar og stjórn- arformannsins eigi sá síðar- nefndi að fara frá. Norðmenn þiggjagjafirog peningaaf KGB Nokkrir Norðmenn eru enn á mála hjá sovésku leyniþjón- ustunni KGB og þiggja að launum gjafir og reiðufé. Þetta kemur fram í viðtali sem norska blaðið Aftenposten birti í gær við Míkhaíl Bútkov, fyrrum major í KGB, sem sótti um póii- tískt hæli á Vesturlöndum í mai. Bútkov kom til starfa 1 Osló árið 1989 og átti að heita að hann værí fréttaritari sovéska dag- blaðsins Rabotskaja Tribuna. Hann segir að sér hafi veist auð- velt að starfa meðai stjórnmála- manna í Noregi þar sem þeir hafi vanmetiö virkni útsendara KGB. Þaö hafi veriö útbreidd skoðun meðal þeirra að tími kalda stríðs- ins væri liðinn. í viðtalinu segir Bútkov enn- fremur að hinn dæmdi njósnari, Arne Treholt, hafi verið ákaflega þýðíngarmikill útsendari og að hann sé nú orðinn aö þjóðsagna- persónu innan KGB. Eyiarskeggjar borðahunda vegnahafn- bannsins íbúar á eyjunni Bougainville, 800 kílómetra frá ströndum Papúa Nýju Gíneu, eru svo að- framkomnir af himgri að þeir hafa orðið að leggja hunda sér til munns til að skrimta. Stjómvöld Nýju Gíneu hafa sett hafnbann á eyjuna til að kveða niöur upp- reisn aðskilnaðarsinna. Þá hefur lyfjaskorlur valdið því að um þrjú þúsund manns hafa látist af völdum sjúkdóma sem alla jafha era læknanlegir. AöskOnaðarsinnar lýstu yfir sjáifstæði eyjarinnar í fyrravor og komu á fót bráöabirgðastjórn sem ekkert land hefur viöur- kennt tfi þessa. Rit/.iiu, NTB og Reuter Thomas Sutherland var fölur og tekinn þegar hann kom til flugvallarins i Dallas í Texas. Hann er veikur en segist þó reiðubúinn til að fara aftur til Beirút. Símamynd Reuter Bandaríski gíslinn Thomas Sutherland loks kominn heim: Tilbúinn að f ara aftur til Beirút Bandaríski háskólakennarinn Thomas Sutherland komst loks heim tO Bandaríkjanna í gærkvöld eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi í Þýska- landi allt frá því honum var sleppt úr gíslingu mannræningja í Beirút í síðustu viku. Hann hefur verið tölu- vert veikur og virtist fólur og tekinn við komuna til Dallas þar sem hann veröur fyrst um sinn. Sutherland sagði fréttamönnum að hann væri tObúinn tO að fara aftur til Beirút og taka upp fyrri störf þar enda hefði hann verið ráðinn tO verksins. Sutherland var ráðlagt að fara frá Beirút skömmu áður en hon- um var rænt en hann vOdi ekki fara vegna þess að hann hefði skyldum að gegna. Þá þegar lá fyrir rökstudd- ur grunur um að öfgasamtök íslama hefðu hug á að ræna honum. Sutherland er magaveikur og sagði að hann hefði tvívegis veikst aivar- lega meðan hann var í gíslingunni. Nokkur tími getur liðið áður en hann nær sér af meinum sínum enda við- urkennir hann að ekki sé tímabært að snúa til fyrri starfa í bráð. Sutherland kemur heim rétt í tæka tíð fyrir þakkargjörðardaginn, sem er mikill hátíðisdagur í Bandaríkjun- um. Fjölskyldan ætlar að halda dag- inn hátíðlegan í San Francisco. Reuter Yoko Ono gef ur börnum fallinna lögregluþjóna Yoko Ono ætlar að gefa um 500 börnum lögregluþjóna, sem látið hafa lifið við skyldustörf, gjafir fyrir jólin. Simamynd Reuter Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennon, hefur ákveðið að gefa börn- um lögregluþjóna, sem látið hafa lífið við skyldustörf, gjafir á komandi jól- um. Um 500 böm verða þessa aðnjót- andi? Yoko gerir þetta í samráði við samtök lögregluþjóna í Bandaríkjun- um. Fé til gjafanna verður tekið úr sjóð- um sem Yoko hefur yfir aö ráða. Það eru bæði fjármunir sem Lennon lét eftir sig og tekjur hennar sjálfrar af listaverkasölu. Yoko segir að Sean, sonur hennar, hafi verði skilinn eftir fóðurlaus þeg- ar Lennon var myrtur og því skilji hún vél hvernig þeim þörnum Oður sem misst hafa föður sinn,- Þegar börn fallinna lögreglumanna verða 18 ára fá þau styrki til skólanáms en fram að þvi fá þau aðeins lífeyri með móður sinni. Reuter Umbæturnar komaverstnið- urákonum Konur í Sovétríkjunum eru meðal þeirra sem verða hvað verst fyrir barðinu á atvinnuleysi og lágum launum nú þegar verið er að færa hagkerfið í átt til markaðsbúskapar. Um 77 prósent atvimiuiausra í Moskvu eru konur og um helra- ingm- þeirra sem hafa vinnu þéna minna en eighimennirnir. „Það er verið að leysa vanda- máhn á kostnað kvenna. í Moskvu er hafinn undirbúningur að því að banna atvinmirekend- um að segja upp konum sem eru einu fyrirvinnur heimöanna,“ sagði ígor Zaslavskíj hjá atvinn- umiðluninni í Moskvu. Sovéskir hagíræðingar búast við aö tíu til tólf mOljónir manna verðí atvinnulausar í árslok. Tværflugvélar í árekstri á Heathrow Tvær flugvélar með 271 farþega innanborðs rákust saman á jörðu niöri á Heathrowflugvellinum við London í gærmorgun. Nokkrar skemmdir urðu á flugvélunum en enginn farþeganna slasaðist. Vélamar voru frá British Airways og Swissair. „Vélin var rétt byrjuð að bakka þegar á hana kom hnykkur. Við fundum sannarlega fyrir honum en hann var ekki nógu mikiO til að fella nokkurn mann um koll,“ sagði Mark Thornton, einn 99 far- þega um borð i vélinni frá Swissa- ir sem átti að fara til Zúrich. Um borð í British Airways vél- inni voru 172 farþegar á leiö til Milanó, SexíCindy gerðbrottræk fráOsló Hálfnakin og kynþokkafull ung kona sem köOuð er Cindy má ekki lengur trufla ökumenn í Ósló og skal hún fjarlægjast. Cindy þessi prýðir íjöldann all- an af risastóram auglýsinga- spjöldum þar sem hún dásamar undirföt af ýmsu tagi. En nú hef- ur vegamáiastjóri Norðmanna sagt stopp, „Auglýsingaspjöldin blasa við bflstjórum sem hafa að nægu að hyggja í umferðinni," segir vega- málastjóri. Og hann ætlar að fá bæjaryfirvöld til að fjarlægja spjöldin. Vegamálastjóri segir bannað að koma auglýsingaspjöldum fyrir í minna en 30 metra fjarlægð frá umferðargötum. Auglýsingastofan, sem settiupp spjöldin, hefur að sjálfsögðu mót- mælt þessu. „Það hafa ekki verið gerðar neinar rannsóknir sem sýna að auglýsingaspjöld við umferðar- götur séu heettuleg," segir tals- maður auglýsingastofunnar. Borgaðistórfé fyrireittpenny Maður nokkur greiddi liðlega 2,3 milljónir króna fyrir garaalt breskt penny á uppboði í London í gær, mestu fjárhæð sem nokkru sinni hefur verið reidd af hendi fyrir þessa smámynt. Peningurinn er frá árinu 1954 þegar aðeins voru slegin nokkur eintök til prufu. Ekkert þeirra fór nokkru sinni i umferð. Kaupand- inn vildi ekki láta nafns síns get- ið. Til stóð að eyðileggja öU eintök- in en þetta eina komst undan. Fyrra sölumet á penny vai* 1,5 milljónir króna. Reutpr og NTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.