Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 6
6 röSTUDÁGUR 6. DESEMBER 1991. Viðskipti Framkvæmdastjóri Sambands tryggingafélaga um slysabætur: Stundum eins og happdrættisvinningur þann 1. nóvember síðastliðinn breytt verklag við greiðslu slysabóta. Áð sögn Sigmars fela nýju reglumar í sér auknar sönnunarkröfur reynist örorka tjónþola 15 prósent eða minni. Um 60 prósent slysabóta eru til þessa hóps. Krafa tryggingafélaganna er að endanlegt örorkumat fari ekki fram fyrr en þrem árum eftir að slys á sér stað. Sætti bótaþegi sig ekki við það bjóða félögin bætur sem nema 50 þúsund krónum fyrir hvert örorku- stig. Reglur þessar gilda um alla þá sem fá'bætur á gmndvelh örorku- mats, svo sem vegna lögboðinna öku- tækjatrygginga. Sigmar segir reglur íslensks skaða- bótaréttar ólögfestar. Hins vegar byggist skaðabótarétturinn, og þar með uppgjör vegna slysa, á úrlausn- um dómstóla og að nokkru á skoðun- um fræðimanna. Hann segir að fram til þessa hafi upgjör byggst á útreikn- ingum tryggingafræðings á áætluðu íjártjóni á grundvelh örorkumats læknis. Þessi vafasömp plögg hafi í raun virkað sem ávísun á bóta- greiðslur. Að auki hafi bótaþegar getað gert kröfu til miskabóta. Sigmar segir ljóst að þrátt fyrir þessar nýju reglur komist trygginga- félögin ekki hjá að hækka iðgjöld á næstunni verulega. Milljarðatap hafi verið á lögbundnum ökutækjatrygg- ingum á undanförnum árum, þó einkum í slysatryggingu ökumanna og eiganda. Hækkunarþörfin í slysa- tryggingunni einni gæti numið all- nokkrum tugum prósenta. -kaa „Megintilgangur skaðabótarréttar á að vera að bæta mönnum raun- verulegt fjártjón. Eins og málum hef- ur veriö háttað eru bætur vegna minni háttar slysa á stundum eins og hreinn og klár happdrættisvinn- ingur. Þessar bætur eru mun hærri hér á landi en í nágrannalöndunum. Með breyttu verklagi viljum viö ein- faldlega breyta þessu. í mörgum til- fella leiðir minni háttar örorka ekki til varanlegs tekjutjóns. í raun geta hðið allt að þrjú ár þar til raunveru- leg örorka, og þar með fjártjónið, kemur í ljós,“ segir Sigmar Ár- mannsson, framkvæmdastjóri Sam- bands íslenskra tryggingafélaga. Tryggingafélögin ákváðu einhhða Talsmenn tryggingafélaganna segja að bætur fyrir slys séu stundum eins og „hreinn og klár happdrættisvinningur". Þorskurinn fór á 173 krónur í Þýskalandi Engin skip seldu í Englandi í þess- ari viku. í nóvember var seldur fisk- ur úr íslenskum skipum, alls 325 tonn, fyrir rúmar 48 millj. kr. Meðal- verð var 147,44. Fiskur seldur úr gámum var alls rúm 3 þúsund tonn, sem seldust fyrir 480,9 milljónir kr. Meðalverð 155,08 kr. kg. Meðalverö á þorski var 162,21 kr. kg, ýsu 175,69, kola 177,88 og grálúðu 126,43 kr. kg, annað fór á lægra verði. Þýskaland Alls var seldur fiskur úr skipum í nóvember sl. 2344 tonn sém seldust fyrir 260 millj. kr. Hæsta meðalverö var á þorski, hann seldist á 172,99 Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson kr. kg að meðaltali. Grálúða var á 150,44 kr. kg að meðaltali og' ýsa 130,46 kr. kg, annað var á lægra verði. Alls voru seld 474 tonn af fiski úr gámum í Bremerhaven fyrir 76,4 millj. kr. Meðalverð var 110,74 kr. kg. Nokkur tonn af ýsu voru seld á 169,41 kr. kg, þorskur fór á 133,72 og grá- lúða á 148,95 kr. kg. Annað var á lægra verði. Skipasölur í Þýskalandi Bv. Hegranes seldi í Bremerhaven 27. nóv. sl. alls 130,9 tonn fyrir 14 millj. kr. Meðalverð var 107,12 kr. kg. Þorskur seldist á 140,31 kr. kg, ufsi 108,01, karfi 105,54 og grálúða á 142,13 kr. kg. Bv. Hólmatindur seldi í Bremer- haven 28.-29. nóv. sL alls 170,8 tonn fyrir 16,5 millj. kr. Meðalverð 96,71 kr. kg. Rv. Engey seldi í Bremerhaven 2. des. sl. alls 124,7 tonn fyrir 14,8 millj. kr. Meðalverð 119,37 kr. kg. Þorskur seldist á 123,51 kr. kg, ýsa 122,41, ufsi 103,96, karfi 120,06, grálúða 160,05 og blandað 124 kr. kg. 3 lönd fá aukinn kvóta um 66% í Barentshafi Blm. Yorkill Munter Bodö: Þrjú lönd fá aukinn kvóta um 66% árið 1992, Norðmenn fá 28% aukningu á sínum kvóta. Við þessari ákvörðun hafa fiskimenn í Norður- Noregi brugöist ókvæða við. Á skyndifundi, sem haldinn var í Nor- lands fylkis Fiskerlag var úthlutun- inn rædd og kom fram mikil óánægja meðal fiskimannanna. Norskir fiski- menn fá að veiða alls 165.000 tonn árið 1992. Fundurinn ályktaði að rík- isstjóminni ætti að vera það keppi- kefli að veiða sem mest og taldi þorskstofninn vera þaö sterkan að þessi kvóti væri óþarflega naumt skorinn. Taldi fundurinn að mikil samkeppni yrði um fiskinn og gæti svo farið að menn sæjust ekki fyrir í mörgum fiskkaupunum og mundi það koma fiskimönnunum í koll. Spænskar matarvenjur heil- næmari (NPK): Danir eru taldir borða 47,3 kg af fitu árlega og er það tvöfalt það magn sem Portúgalir borða og mikl- um mun meira en Spánveijar, Þjóð- veijar, ítalir, írar og Fransmenn borða af fitu árlega. Heilbrigðisnefnd EB hefur sett á nefnd til þess að fá norrænar þjóðir til að minnka fitu- neyslu sína. Það er ekki svo að Spán- verjar hafi besta fæðið en þeir steikja úr olífuolíu og á pönnunni er fiskur, svo borða þeir mikið af grænmeti og öðrum vítamínauðugum mat. Nú hafa matarvenjur Suður- landabúa breyst nokkuð við að fá niðurgreitt kjöt úr birgðum EB- landanna sem greiöa niður mjólk og aðrar landbúnaðarvörur mjög ríf- lega. Nefndin ræöir nú um að breyta þurfi niðurgreiðslunum. Þýskaland Ákveðinn hefur verið kvóti fyrir Eystrasalt. Ekki varð samkomulag um þorskkvöta en samþykkt var að veiða mætti 486.000 tonn af síld, EB- löndin fá af því 90.000 tonn. Kvóti fyrir lax er 3980 tonn og af því fá EB-löndin 720 tonn, af brishngi má veiöa 201.000 tonn og er hlutur EB- landanna 32.000 tonn. Áll Mikil eftirspum er nú eftir áli og verðiö hefur hækkað stöðugt því verðinu ræður framboð og eftir- spurn, en htið framboð er nú á áh. í Evrópu eru veidd árlega 20.000 tonn en Norður-Þjóðveijar neyta um 5.000 tonna árlega. Állinn er er ein þeirra fisktegunda sem Þjóðveijum þykja ómissandi á jólaborðið. Fiskaren Frá Svíþjóö (NDK) Fiskaren: Sænsk matvælaiðnfyrirtæki tapa við inngöngu Svíþjóðar í EB. Mat- vælaiðnaðurinn í Svíþjóð mun fara hahoka ef Svfðþjóð gengur í EB. í mjólkuriðnaðnum munu tapast 5-10.000 störf við sameininguna. Dagblaðið Dagens Nytheter segir að þrátt fyrir að iðnaðurinn í Svíþjóð sé vel í stakk búinn hvað framleiðsl- una varöar þá sé þó 30-40% meiri kostnaður við framleiðsluna í Sví- þjóð en hjá EB-löndunum. Nú þegar em 20% af ostum flutt inn, en reiknað er með að mjólkur- iðnaðurinn missi 30-50% af mark- aðnum við sameininguna. Orkar tví- mælis og skýringa þörf - segirRúnarGuðmundssonhjáTryggingaeftirlitinu „Tryggingafélögin tóku einhhða Rúnar segir Tryggingaeftirlitið upp þá ákvörðun að breyta verk- enn ekki hafa fengið umbeðnar lagi við greiðslur og uppgjör bóta upplýsinbgar frá tn,'ggingafélögun- vegna líkamstióna frá og með l. um en segist trúa því að þær berist nóvember. Þann sama dag barst fjótlega. Aðspurður kveðst hann okkur bréf frá Sambandi íslenskra ekkert vilja fullyröa um réttmæti tryggingafélagaþarsembreytíngin breytinganna. Skoðun hans sé þó var tilkynnt. í kjölfarið óskuðum sú að það hafi verið afar óheppilegt við eftir fyllri upplýsingum þar að félögin skyldu ráðast í þær ein- sem ýmislegt getur orkað tvímæhs hliða og án kynningar. Hann segir við breytinguna. Á grundvelli nýtt lagafrumvarp um uppgjör þeirra upplýsinga munum við síð- vegna líkamstjóns vera í undirbún- an ákveða viðbrögð okkar," segir ingi í dómsmálaráöuneytinu og að Rúnar Guðmundsson, skrifstofu- þar með verði öh tvimæli tekin af stjóri í Tryggingaeftirhtinu. íþessumefnum. -kaa Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtryggð Sparisjóösbækur óbundnar 2,5-3 Islandsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 3-5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 4-6 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2.5-3 islandsanki VlSITÖLUBUNDNIR reikningar 6 mánaða uppsögn 3 Allir 15-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-5,5 Búnaðarbanki Överðtryggö kjör, hreyfðir 5,75-7 Búnaðarbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 Islandsbanki Gengisbundir reikningar 2,5-6 Islandsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 8,75-9 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRI3REIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75—4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir Danskarkrónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 1 5,5-1 7,5 Búnaðarbanki Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldalaréf 16,25-18,75 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 21-24 Sparisjóðirnir UtlAn verðtryggð Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskarkrónur 15,5-18,5 Sparisjóöirnir SDR 8,75-9,25 Landsbanki Bandarikjadalir 7,25-8,0 Landsbanki Sterlingspund 1 2,2-1 2,5 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki Húsnœðislán Lifeyrissjóðslán Oráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10tO VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala desember Lánskjaravísitala nóvember Byggingavísitala nóvember Byggingavísitala nóvember Framfærsluvísitala október Húsaleiguvísitala VERÐBRÉFASJÓÐIR 4,9 6-9 30,0 3198stig 3205 stig 599stig 1 87,3 stig 1 59,3 stig 1,9% hækkun 1. október HLUTABRÉF Gengl brófa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,019 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,202 Armannsfell hf. 2,30 2,40 Einingabréf 3 3,955 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,006 Flugleiöir 2,00 2,20 Kjarabréf 5,656 Hampiöjan 1,80 1,90 Markbréf 3,035 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,146 Hlutabréfasjóður VlB 1,05 1,10 Skyndibréf 1,757 Hlutabréfasjóðurinn 1,65 1,73 Sjóösbréf 1 2,889 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóösbréf 2 1,925 Eignfél. Alþýðub. 1,63 1,71 Sjóösbréf 3 1,997 Eignfél. Iðnaðarb. 2,41 2,51 Sjóösbréf 4 1,746 Eignfél. Verslb. 1,46 1,53 Sjóðsbréf 5 1,197 Grandi hf. 2,70 2,80 Vaxtarbréf 2,0356 Oliufélagið hf. 4.90 5,20 Valbréf 1,9079 Olis 1,95 2,05 Islandsbréf 1,260 Skeljungur hf. 5,30 5,60 Fjórðungsbréf 1,143 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,256 Sæplast 7,28 7,60 öndvegisbréf 1,240 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1.12 Sýslubréf 1,280 Útgeröarfélag Ak. 4,65 4,85 Reiöubréf 1,224 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42 Launabréf 1,011 Almenni hlutabréfasj. 1.12 1,17 Heimsbréf 1,051 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1.15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Við kaup á viðskiptaVíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.