Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991. Allir eiga rétt ó reyklausu andrúmslofti ó stöðum sem almenningur hefur aðgang að og í almenningsfarartækjum. TÓBAKSVARNANEFND ^ SMÁAUGLÝSINGASÍMIWISI ^ FYRIR LANDSBYGGÐINA: í 994272 i. SÍMINN ^ talandi dæmi um þjónustu! BIFREHUEIGENDUR! Við sérhæfum okkur í viöhaldi japanskra fólksbifreiða. Vanir menn og góð aðstaða tryggja gæði þjónustunnar. Auk allra al- mennra viðgerða bjóðum við: - Vetrarskoðun • Hjólastillingar • Vélastillingar • Framrúðuviðgerðir • Dráttarbeisli • Lyklasmíði • • Sandblástur á minni stykkjum • Hjólkoppa á MAZDA bifreiðar. Bfólks- ÍLALAND HF. Fosshálsi 1,(Bílaborgarhúsinu) 2T67 39 90 "Aðeins það besta er nógu gott" UIFGoodrich Gæði á góðu verði Jeppadekk Vagnhöföa 23 - Sími 91-685825 - Fax 91-674340 Sendum i póstkröfu. Greiðsluskilmálar í allt aö 18 mánuði. Utlönd Kevin og ian Maxwell tóku viö fjármálaveldi sem hefur hrunið til grunna á einum mánuði. Þeir fengu óviðráðan- legar skuldir í arf auk fjársvikamála. Símamynd Reuter Staða Roberts Maxwell var vonlaus þegar hann lést: Dauðinn eina leiðin Erfmgjar fjölmiðlakóngsins Ro- berts Maxwell fengu upp í hendumar Qármálaveldi sem í raun átti enga framtíð fyrir sér þegar hann lést fyr- ir rúmum mánuði. Nú er þetta veldi hrunið til grunna og óvíst hvort son- um hans tekst að halda í nokkum hluta þess. Bústjórar hafa verið skipaðir yfir einstökum hlutum þess og sum af fyrirtækjunum hafa þegar veriö lýst gjaldþrota. Það er á meðal er New York blaðið Daily News sem Max- well keypti á síðasta ári og lagði mikla fjármuni í að endurreisa. Maxwell er grunaður um að hafa skofið undan milljónum Bandaríkja- dala í lífeyrisgreiöslum. Það mál eitt nægði til að ríða veldi hans að fuUu þó ekki kæmi til að fyrirtækin eru rekin með halla sem nemur einum milljarði króna á viku. Þessi mál hafa öll vakið á ný upp sögusagnir um að Maxwell hafi framið sjálfsmorð. Hann féll í sjóinn af snekkju sinni við Kanaríeyjar í byrjunsíðastamánaðar. Reuter PARKET MOTTU- HELGI 68x120 cm Já! Aðeins nítján hundruð nítíu og fimm. 100x140, kr. 3225 140x200, kr. 6330 160x230, kr. 8470 Grensásvegi 14, sími 68-11-90 beint á móti Sölunefndinni. Næg bíiastæði á baklóð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.