Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 6.r DESEMBER1991. Spumingin Er betra að hafa Austurstræti opið fyrir bílaumferð? Markús Guðmundsson ellilífeyrisþ.: Nei, það á að loka því sem fyrst aft- ur. Göngugötur eru sjálfsagðar álls staðar annars staðar í heiminum. Anne Majoram húsm.: Mér finnst alveg í lagi að hafa það opið fyrir hílaumferð. Guðjón Helgi Guðmundsson nemi: Nei, mér finnst það eigi að verá göngugata. Hrafnhildur Gunnarsdóttir nemi: Ég hef enga skoðun á því. Sigurbjörg Stefánsdóttir aðstoðarl.: Nei, ég held að umferðin auki ekki verslun þar. Ellen Guðjónsson hjúkrunarfr.: Néi, það er tilgangslaust að opna aftur. Þetta var ágæt göngugata. Lesendur Vinsældir og óvinsældir Sigurjón Sigurðsson skrifar: Nú hellast yfir yfir okkur skoðana- kannanir ýmissa aðila um fylgi ríkis- stjómarinnar, flokka og einstakra stjómmálamanna. Það er fróðlegt fyrir margra hluta sakir að fylgjast með niðurstöðum þessara kannana. Þar kemur eitt í ljós öðru fremur og sem menn þurfa ekki að furða sig á. Hér á ég við að þeir flokkar eða einstakir stjómmálamenn sem hafa haft sig í frammi, og sérstaklega þeir sem fólk telur að séu þess vaidandi að lífskjör rýma í einhveijum mæh, fá hörmulega útreið. Lítum nú t.d. á þann sérstaka hð í könnun DV um vinsælustu og óvin- sælustu stjómmálamennina. Þar kemur í ljós að forsætisráðherra er sá sem hlýtur efsta sætið meðal vin- sælustu stjómmálamannanna en er einnig í „fyrsta sæti“ meðal þeirra óvinsælustu. Var hægt að búast við öðm en að Davið Oddsson yrði kos- inn sá óvinsælasti? Þótt ekki væri nema bara fyrir það að vera í for- svari ríkisstjórnar sem stendur fyrir umfangsmestu breytingum hér á landi í áratugi. - En þrátt fyrir þaö er hann sá vinsælasti í sömu andrá. Það segir líka sína sögu. Þessi þversagnakennda niðurstaða, sem auðvitað er ekki nema eðlileg, stafar af því að fólki hér er almennt orðið í nöp við stjórnmálamenn. Það telur þá, með réttu eða röngu, vera undirrót þess vanda sem hér er við aö glíma. Fólk htur aldrei í eigin barm þegar minnst er á óráðsíu og eyðslu. Aht það sem miður fer í þjóð- félaginu er stjómmálamönnum að kenna. Þetta er meira áberandi í okk- ar þjóðfélagi en annars staðar þar sem einstakhngsframtakið er virk- ara og minna treyst á hið opinbera. Að öllu jöfnu ætti niðurstaða skoð- anakannana nú því að vera sú að Davíð Oddsson hefði ekki komist á blað yfir vinsælustu stjórnmála- mennina, heldur Steingrímur eða Ólafur Ragnar, jafnvel Ingi Bjöm Albertsson sem nýlega hefur haldið uppi andófi gegn forsætisráðherra. - Ég tel því að vinsældir stjómmála- manna, svo og óvinsældir, fari eftir því andrúmslofti sem ríkir hverju sinni, árferði og afkomu þegnanna. Þegar vel árar eiga stjómvöld leik- inn, þegar iha árar era þau for- dæmd. Davíð Oddsson og núverandi ríkisstjórn gætu því rétt eins hoppað upp í efsta sæti vinsældahstans við minnstu tilþrif til að auka ánægju almennings. Bara örhtinn, smá- stundarglaðning. núverandi ríkisstjórn gæti því rétt eins hoppað upp í efsta sæti vinsældalistans. Þeir fóru samt, þingmennirnir Eggert Jóhannsson skrifar: Ég varð þess vitni í janúar sl. að sjá „ferðaklúbb" Alþingis á fuhu. Þar fóra þingflokksformenn í broddi fylkingar til Stokkhólms á Norður- landaráðstefnu. Þessi hópur dugði sæmilega til að fyha Saga-Class flug- vélar þeirrar sem hafði ferðaklúbb- inn í það skiptið. - Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki hefði staðiö svo á að á sama tíma var háð stríð við Persaflóann. Allar ríkisstjómir Evrópu höfðu lagt bann við ferðalögum þingmanna eða beðiö þá að sitja heima - nema brýna nauðsyn bæri til - vegna hættu á ofbeldisverkum. Svo mikið hefur ef til vih verið í veði hjá Norð- urlandaráði að ferðaklúbburinn hafi ekki getað setið heima. Úr augum þeirra sem þarna vora á ferð skein ekki sá glampi einbeitni og áræði sem ætla má af mönnum þeim sem beijast fyrir málefnum ís* lands á hðandi stundu. Þarna réð klúbbástand hjá ferðafélögum, líkt og væntingar þær er einkenna ungt fólk þegar eitthvað skemmthegt stendur til, svo sem skólabah, útílega um verslunarmannahelgi, útskrift- arferð eða eitthvað þess háttar. - Þessi sérstaka tilfinning mihi félaga sem eru með eitthvað strákslegt í bígerð. Hefði ég ekki átt þess kost að sjá þessa menn skammast hver út í ann- an og berast á banaspjótum á Alþingi hefði mér þótt þetta hin eðhlegasta hegðun af ferðaklúbbi. Því set ég þetta á blað að þegar for- sætisráðherra talar um klúhbástand á Alþingi ætlar allt vitlaust að verða. Ferðaklúbburinn rís úr sætum og móðgast ógurlega. - Er nokkur furða þó að þeir verði sannleikanum sár- reiðastir sem fá hann umbúðalaust á opinberam vettvangi? EB-togarar svlku Kanadamenn: Verða þeir heiðarlegri við íslendinga? M.I. skrifar: Á sínum tíma gerði Efnahags- bandalagið samninga við Kanada um ákveðna veiðikvóta fyrir togara þess. Útkoman varð sú, að togaramenn EB-landanna fóra margfalt fram úr umsömdum kvótum og þóttust Kanadamenn sjá fram á eyðingu fiskistofna sinna ef svo héldi áfram. Endirinn var sá að Kanada sagði upp samkomulagi sínu við EB um fisk- veiðiheimhdir. Hringið í síma 27022 millikl. 14 og 16 -eða skrifið ATH.: Nafn og símanr. verónr að fylgja bréfum Nú vaknar sú spurning hvort ís- ef reynslan af framferði þeirra á ís- lenska landhelgisgæslan muni landsmiðum verður svipuð því sem standa sig betur í eftirhtinu. Eins og gerðist við Kanada? Varla þarf að er virðist sem forráðamenn okkar búast við að þeir verði heiðarlegri séu fúsir til að veita EB-togurum við okkur íslendinga en Kanada- veiðikvóta viö ísland. - En getum við menn. íslendingar þá losnað við togarana Getum við þá losnað við togarana af miðunum aftur? er spurt í bréfinu. utan th að gera betri kaup en hægt er að gera hér er vert að geta þess þegar inníendir aðhar bjóða sambærheg verö og ytra. - Ég fór í Hagkaup nýlega ásamt syni minum og þar var sannan- lega hægt að gera jafngóð kaup og víðast erlendis. Við keyptum jakkafót á tæp 15 þúsimd og forláta blazerjakka á 4.500 kr. Þama vora líka skyrtur, skór o.fI. á vel viðráðanlegu veröi. Því miður eru verslanir hér almennt ekki enn farnar að taka við sér. Á meðan sniðganga margir íslenskar verslanir. Vöruvöntun hjáÁTVR Axel Clausen hringdi: Ég er ekki alls kostar sáttur við þjónustu Áfengis- og tóbaksversl- unar rödsins. Ég er einn þeirra ■ sem nota reyktóbakið Half and Half. Það hefur ekki verið til i verslunum undanfarið. Þetta hef- ur komið fyrir áður. Sumir umboðsmenn virðast vera nógu áliugasamir að ýta á ÁTVR að panta sinar vörur, en það er ekki einhhtt. - Ég er ekki frá því að þessi varningur, sem ÁTVR selur, væri betur kominn í höndum einkaaðila. arþingmanna og Þjóðarsálin Sigurður Þorsteinsson hringdi: Eg hlýddi á Þjóðarsálina sem oftar fyrir nokkram dögum. Þangað hringdi maður sem vildi ræða hamaganginn á Alþingi út af ummælum forsætisráðherra. Maðurinn sagði m.a. Steingrím J. Sigfússon alþingismann kasta steinum úr glerhúsi vegna þess að hann notfærði sér húsleigu- peninga vegna búsetu á lands- byggðinni. Þetta misskhdi umsjónarmaður Þjóðarsálar, Sagðist ekkert sjá athugavert við það hvar þing- maðuriim væri búsettur. Við- mælandinn var einfaldlega að benda á þau umframlaun sem þeir utanbæjarþingmenn taka er skrá sig í heimabyggð en búa í Reykjavík. Furðuleg þögn umforsetann Sigurbjörg skrifar: Mér finnst með óhkindum að eftir að forsetinn okkar, Frú Vig- dís, hefur verið kjörin kona árs- ins hér á íslandi hefur nánast enginn fiölmiðhl, utan sá er frétt- ina flutti, séð sóma sinn í að geta þessa.- í samkeppninni vora aðr- ar konur einnig sem fengu at- kvæöi en urðu aö lúta i lægra haldi fyrir forsetanum. Það væri fróðlegt að sjá hvaða konur þetta voru og hvernig at- kvæðin skiptust því að þetta hef- ur áreiöanlega farið framhjá mörgum. Friðrik hringdi: Ég heyrði einkennhegan mál- flutning eins bankastjóra is- landsbanka í sjónvarpsviötali i gærkvöldi. Þar var rætt um vaxtalækkun. - Hann fuhyrti að ný ylti aht á kjarasamningunum! Kjarasamningum hverra? Verka- manna eða allra hinna? Nú er það ekki lengur verðbólg- an sem miöað er viö en hún nálg- ast nú núhið. Nei, nú eru það kja- rasamningamír sem aht strand- ar á. Og þegar þeim lýkur veröur það svo eitthvað annað...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.