Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 26
34 FPSTUPAGUR 6. DESEMBERi^l. Afmæli_______________ Alfreð Einarsson Alfreð Einarsson verkstjóri, Heið- arvegi 66, Vestmannaeyjum, er sjö- tugurídag. Starfsferill Alfreð fæddist á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp í foreldrahúsum en flutti til Vestmannaeyja með fjöl- skyldu sinni 1939 þar sem hann hef- urbúiðsíðan. Alfreð lauk vélskólanámi í Vest- mannaeyjmn 1941. Hann fór ungur til sjós og stundaði sjómennsku á fiskibátum til 1959, lengst af sem vélstjóri. Er hann kom í land hóf hann störf við Hraðfrystistöðina hjá Einari Sigurðssyni þar sem hann var verkstjóri til 1971. Þá hóf hann störf hjá Lifrarsamlaginu þar sem • 1 i • hann hefur verið verkstjóri síðan. Alfreð starfaði í Vélstjórafélagi Vestmannaeyja, sat í stjórn félags- ins um skeið og starfaði oft í samn- inganefndum þess. Þá hefur hann starfað með Verkstjórafélagi Vest- mannaeyja frá 1959, situr í stjóm þess og hefur verið ritari þess í tutt- uguár. Fjölskylda Alfreð kvæntist 1942 Sigfríði Run- ólfsdóttur, f. 8.3.1920, húsmóður. Hún er dóttir Runólfs Sigfinnssonar og Friðriku Einarsdóttur. Börn Alfreðs og Sigfríðar: Erna, f. 1942, húsmóðir í Vestmannaeyj- um, gift Björgvini Guðnasyni bif- reiðastjóra og eiga þau fimm börn; Sigurlaug, f. 1947, húsmóðir í Vest- mannaeyjum, gift Siguijóni Óskars- syni, skipstjóra og útgerðarmanni, og eiga þau þrjú böm; Runólfur, f. 1949, bifreiðarstjóri í Vestmannaeyj- um, kvæntur Maríu Gunnarsdóttur húsmóður og eiga þau þijú böm; Hulda, f. 1950, d. 1989, húsmóðir í Vestmannaeyjum, var gift Geir Hauki Sölvasyni vélstjóra og em bömþeirratvö. Alfreð átti fiögur systkini og eru tvö þeirraálífi. Foreldrar Alfreðs voru Einar ' Bjömsson, skipstjóri á Fáskrúðs- firði og síðar stýrimaður í Vest- mannaeyjum, og Sigurlaug Guð- mundsdóttir en þau eru bæði látin. 6. desember 80 ára Arnbjörg Sveinsdóttir, Dýhóli, Nesjahreppi. 75 ára Sveinbjörg Baldvinsdóttir, Rimasíðu 23C, Akureyri. Haiidóra Eggertsdóttir, fyrrv.námsstjóri, Stórholti 27, Reykjavik, verðursjötíu ogfimm áraá morgun. Hún tekurámóti gestum á Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, milliklukkan 15.00 og 17.00. 70 ára Dagbjðrt Jónsdóttir, Birkíteigi 6C, Keflavik. Ingóifur Arason, Uröargötu 22, Patreksfirði. 60 ára Halldór Þórðarson, Hólmgarði21, Reykjavík. Þórmundur Sigurbjarnason, Sólheimum 48, Reykjavík. Guðjón Jónsson, Gestsstöðum, Kirkjubólshreppi. María Jóhannsdóttir, Syðra-Álandi, Þórshafnarhreppi. ísleifur Guðleifsson, Borgarvegi 29, Njarövíkum. 50ára Bent Bjarnason, Hrauntungu24, Kópavogi. Rúnar Þór Halisson, Hlíðargötu 2, Fáskruðsfirði. Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Logalandi 21, Reykjavik. Guðiaug Jóhannsdóttir, Ægisgötu 7, Akureyri. Guðlaug verður að heiman á af- mæhsdaginn. Þorvaldur G. Einarsson, Selvogsgrunni 19,Reykjavík. Margrét Einarsdóttir, Mörk, Skaftárhreppi. Guðrún Kjartansdóttir, Stekkholti 4, Selfossi. 40 ára Jón Hrafnkelsson, Seiðakvisl 18, Reykjavik. Ólafur H. Óskarsson, Grandavegi 41, Reykjavík. Borghildur Sigurjónsdóttir, Hraunstíg2, Hafnarfirði. óli Sævar Jóhannesson, Fagradal I, Vatnsleysustrandar- hreppi. Laufey Sveinsdóttir, Hraungerði 5, Akureyri. Indriði Páll Ólafsson, Stakkhömmm 7, Reykjavík. Aðalheiður S. Magnúsdóttir, Smáragötu 6, Vestmannaeyjum. Andlát Kj a rta n Guðnason Kjartan Guðnason, fyrrv. formaður SIBS og deildarstjóri hjá Trygginga- stofnun ríkisins, til heimihs að Sjafnargötu 7, Reykjavík, lést 22.11. 1991. Útför hans var gerð frá Hall- grímskirkju sl. þriðjudag. Starfsferill Kjartan fæddist við Vegamótastig- inn í Reykjavik 21.1.1913 og ólst upp í foreldrahúsum við Gasstöðina í Reykjavík. Hann stundaði ýmis al- menn störf á sínum yngri árum, var í Bretavinnunni um skeið og starf- aði hjá innflutnings- og útflutnings- nefnd í nokkur ár. Kjartan hóf störf hjá Tryggingastofnun ríkisins 1951 og starfaði þar þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir, síðustu árindeildarsfióri. Kjartan starfaði mikið fyrir SÍBS. Hann var kjörinn í sfióm Berkla- vamadeildarinnar í Reykjavík 1949, var varamaður í sfióm SÍBS 1950-56, sat í sfióm SÍBS1956-88, þar af ritari í áfián ár og síðan for- maöur SÍBS í fiórtán ár, sat í sfióm Reykjalundar 1950-56 og 1984-86 og sfiómarformaður Reykjalundar 1988 og til dánardags, var sfiórnar- formaöur Múlalundar 1957-62, sat í sfiórn Múlalundar sem fulltrúi SÍBS til dánardags og sat í sfióm Hlíðar- bæj ar frá stofnun 1986 og til dánar- dags. Kjartan var fulltrúi SÍBS í sfióm Norræna berklavamasam- bandsins (DNTC) og síðan Nordiska Hjárt- och lunghandikappades (NHL). Þá var hann formaöur Hlíf- arsjóðsins. Kjartan var sæmdur riddarakrkossi fálkaorðunnar 1988 fyrir störf að félagsmálum og í opin- berriþjónustu. Fjölskylda EftirUfandi kona Kjartans er Jóna F. Jónasardóttir, f. 24.8.1909, lengi starfsmaður Leikfélags Reykjavík- ur en þau giftu sig 1951. Hún er dótt- ir Jónasar Eyvindssonar símaverk- sfióra í Reykjavík, og Gunnfríðar Rögnvaldsdóttur af Akranesi. Sonur Kjartans frá því fyrir hjóna- band er Snorri HUðberg Kjartans- son, f. 1947, verslunarmaður í Reykjavík. Kjartan var elstur átta systkina. Systkini hans: Herdís, húsmóðir í Reykjavík, er gift Erlendi Vil- hjálmssyni, fyrrv. deildarstjóra hjá Tryggingastofnun ríkisins, en þau eiga einn son; Hrefna, húsmóðir í Reykjavík, er gift Aðalsteini Ingi- mundarsyni, verkstjóra í Vélsmiðj- unni Héðni og eiga þau tvö böm; Gunnar Baldur, strætisvagnabO- sfióri í Reykjavík, er ekkUl eftir Magnesi Signýju Hjartardóttur en þau eignuðust tvö böm; Sigríður, húsmóðir í MarseiUe, er gift Guy De Bischop, frönskum lækni, en þau eiga tvö böm; Guöjón, læknir í Kjartan Guönason. Reykjavík, kvæntur Friðnýju Pét- ursdóttur, og eiga þau fimm börn; Jóhann, kokkur á Keflavíkurflug- velh, er giftur Regínu Kjerúlf og eiga þau eina dóttur; Agnar, yfirmats- maður garðávaxta, kvæntur Fjólu Guöjónsdóttur, en þau eiga fiögur böm. Hálfbróðir Kjartans, sam- feðra, er Njáll Guðnason, verslunar- maðuríReykjavík. Foreldrar Kjartans vom Guðni, verksfióri í Gasstöðinni í Reykjavík, Eyjólfsson, f. 2.2.1883, d. 27.4.1974, og kona hans, Sigrún Sigurðardótt- ir, f. 1.11.1895, d. 28.2.1953, húsmóð- ir. Merming Árnesingakórinn í Reykjavík heldur jólakaffitónleika í Breiðfirðingabúö á sunnudaginn. Ámesingakórinn í Reykjavík: Jólakaffi- tónleikar Árnesingakórinn í Reykjavík heldur jólakaffitónleika í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík, sunnudaginn 8. desember, klukkan 15. Lagaval tónleikanna er fiölbreytt. Einnig verða skemmtiatriði og fram koma nokkrir einsöngvarar. Kórinn hefur æft af miklum krafti frá því í haust og býr sig undir utanlandsferð næsta sumar. Söngsfióri kórsins er Sigurður Bragason og undirleikari er Bjarni Jónatansson. Styrktarfélag íslensku óperunnar: Inga Backman með tónleika Inga Backman sópransöngkona og Olafur Vignir Albertsson halda tónleika á vegum Styrktarfélags íslensku óperannar á morgun, laugardaginn 7. desember. Tónleik- amir era haldnir með stuðningi Kaupþings hf. og hefst klukkan 14.30. Inga lauk söngkennaraprófi frá Söngskólanum árið 1988 og undan- farin tvö ár hefur hún sótt söng- tíma hjá Rinu Malatrasi á Ítalíu. Hún hefur lagt stund á kirkjusöng, ljóðasöng og óperasöng jöfnum höndum og hefur komið fram sem einsöngvari með ýmsum kóram. Á síðasta ári söng hún hlutverk Suor Angelica í samnefndri ópera eftir Puccini. Þessir tónleikar era fyrstu sjálfstæðu tónleikar hennar. Ólafur Vignir Albertsson er fyrir löngu þjóðkunnur því að hann hef- ur komið fram á ótal tónleikum sem meðleikari með söngvurum. Á efnisskránni era lög eftir Karl O. Runólfsson, Ástarsöngvar eftir Antonin Dvorák og ariur úr óper- Inga Backman heldur tónleika ásamt Ólafi Vigni Albertssyni í ís- lensku óperunni á morgun, laugar- dag, og eru það fyrstu sjálfstæðu tónleikar hennar. um eftir Mozart og Puccini. Miða- sala er hafm í íslensku óperunni. Leikfélag Reykjavíkur: Síðustu sýningar fyrirjól Úm þessa helgi fer aö hægjast um í starfi leikhúsanna og síðustu sýningar fyrir jól verða nú um helgina. Bamaleikritið Ævintýrið, í svið- setningu Ásu Hlínar Svavarsdótt- ur, veröur sýnt um helgina og verða það síðustu sýningar fyrir hátíðir. Þá verður Þétting eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson, sem Hallmar Sigurðsson leikstýrir, sýnt í kvöld, annað kvöld og á sunnudagskvöld. Ljón í síðbuxum eftir Björn Th. Bjömsson verður sýnt í kvöld og annað kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.