Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 27
Spakmæli FÖSTUDÁGUR 6. DESEMBER 1991. Skák Jón L. Árnason Á skákmóti á Kúbu í ár kom þessi staða upp í skák Ferraguts og Rabelos, sem hafði svart og átti leik. Svartur lauk skák- inni glæsilega: 35 I k i 1 A 1* k A a a A IÉi & fá A ■ jl, s ABCDEFGH 1. - Rh3! 2. Hgel Eftir 2. Dxh6 Rfi yrði hvítur mát en nú tekur svo sem ekki betra við: 2. - f2! 3. Dxh6 fI = D + ! og hvítur gafst upp, því að eftir 4. Hxfl Be4 + 5. Hf3 Bxf3 er fram komin snotur mát- staða. Bridge Isak Sigurðsson Einhverjir vildu tfekar vera í sjö hjörtum á NS spilin heldur en 6 en 4-0 legan í hjarta virðist gera jafnvel 6 hjörtu að óvinnandi samningi. Austur fær alltaf 2 slagi á tromp, gæti einhver haldið en með vandaðri spilamennsku er hægt að vinna sex hjörtu. Sagnhafi þarf aðeins að gætá þess að taka ekki á hjartaás í öðrum slag. Útspilið er laufdrottning: * G107 V KG9 ♦ ÁG3 + 7542 * 9643 V -- ♦ 9762 + DG1086 N V A s * 852 V D1084 ♦ 1085 + K93 * ÁKD V Á76532 * KD4 + Á Sagnhafi spilar laufi á kóng í öðrum slag, trompar lauf, tekur 3 slagi á spaða, tigull á gosa, trompar enn lauf og síðan tígul- kóngur og ás. Staðan er þessi: * -- V G9 ♦ -- + 7 ♦ 9 ¥ -- ♦ 9 ♦ G N V A S * -- V D108 ♦ -- + -- ♦ -- V Á76 ♦ -- + - Síðasta lauflnu er spilað, austur trompar með áttunni og sagnhafi undirtrompar! Austur verður í tveggja spila endastöðu að gefa sagnhafa fría sviningu í trompi. Að vísu er legan í hliðarhtunum hagstæð en eftir að trompið brotnar 4-0 er þetta eina leiðin til þess að eiga möguleika á að vinna spilið. Krossgáta 7 T~ 3 y- J 6 7- 2 1 ? )0 u 1 'z iT" n \s )(? i?- 1 J ,s J ir Zo J Lárétt: 1 líta, 6 mynni, 8 hlass, 9 kvabba, 10 viljuga, 12 mark, 13 íþróttafélag, 14 bindis, 16 áhrifamáttur, 18 fugl, 19 útlim, 20 fóðri, 21 hljóp. Lóðrétt: 1 fær, 2 klafi, 3 grind, 4 spil, 5 vesalan, 6 vitlausi, 7 mettandi, 11 önug, 13 umlykja, 15 býsn, 17 sefi, 19 samtök. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ffess, 6 ær, 8 jóð, 9 ekki, 10 ör- an, 12 eið, 13 löndin, 17 seinir, 18 aki, 19 laði, 21 linsa, 22 al. Lóðrétt: 1 fiöl, 2 ró, 3 eða, 4 sendils, 5 skeina, 6 æki, 7 riðar, 11 röski, 14 nein, 15 niða, 16 sal, 20 il. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, iögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. til 12. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapótekikl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma versiana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. ‘Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin’ er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga ki. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 6. des. Styrjaldarástand ríkjandi milli Breta annars vegar og Finna, Rúmena og Ungverja hins vegar. Til er göfug gleymska, sú að minnast ekki mótgerða. C. Simmons Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega ki. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. • Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alia daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. , Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögunij er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, semborgarbúarteljasigþurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. ** ' Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur heppnina með þér í persónulegum málum. Reiknaðu með svikum í úrlausn vandamála í hagnýtum störfum. Náinn vinskapur er í sviðsþósinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir leggja línuna fyrri hluta dagsins. Þú færð góðar hugmynd- ir og getur unnið sjálfstætt. Þeir sem hafa skapandi hæfúeika eiga sérlega góðan dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fólk er dálítið svartsýnt í kringum þig. Varastu þó að taka það inn á þig og fara að efast um fyrirætlanir þínar og sjálfstæðar ákvarðanir. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú getur þurft að sætta þig við breytingar í hefðbundnum störfum sem þú ert ekki kátur með. Farðu vel yfir fjármálastöðu þína áður en þú tekur ákvörðun um peninga. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Tilfinningamál eru alls ráðandi í dag. Ef þú ætlar að ná árangri í vináttu veður þú að stíga fyrsta skrefið í átt til sátta. Ástarmál- in geta orðið stormasöm. Krabbinn (22. júní-22. júli): Aðrir hafa liklega betri spil á hendi en þú. Þú verður að berjast fyrir því sem þú vilt. Þú getur haft nóg að gera í eigin málefnum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Óvænt umskipti f hegðun einhvers geta breytt ákveðnu sam- bandi. Með góðri athygli geturðu náð góðum tökum á hlutunum. * Breytingar eru þér tH góðs. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ert að móta viðskiptasambönd við vini þína skaltu hafa öll peningamál á hreinu. Forðastu allan misskilning. Happatölur eru 9,17 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í skapi fyrir einhverja breytingu. Mundu að hlutimir ger- ast ekki af sjálfú sér, þú verður að hafa fyrir því sem þú ætlar þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir gerast hratt í félagslífinu, sérstaklega þar sem þú ert í samkeppnisstöðu. Tilvfijun getur ráðið úrslitum hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu áhættu í samkeppnisstöðu varðandi stuðning við fyrirætl- anir þínar og hugmyndir. Farðu þó ekki út fyrir þekkingu þína og reynslu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur eiga það til að vera stressaðar og óþolinmóðar að óþörfu. Ef þú gætir þín ekki áttu á hættu að lenda í mjög vafa- samri stöðu. Happatölur era 11,15 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.