Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBBR 1991. 5 1 Fréttir hver ruglingur sem komst á þegar unnið var við jarð- itl og hellulagningu á Torg- ÖRN OG ÖRLYGUR - jÓLAÚTGÁFA 1991 Norska flokkunarfyrirtækið Det Norske Veritas um skipakost Ríkisskipa: 99 gráður á Akureyri Það er stundum sagt að Akureyring- ar séu „góðir með sig“ þegar þeir eru að gefa upplýsingar um hitastig í bænum, sérstaklega á sumrin, og aldrei eins og þegar þeir eru að tala við höfuðborgarbúa. En sumum finnst e.t.v. of langt gengið þegar þeir láta hitamælinn i „turninum" á Ráðhústorgi sýna 99 stiga hita f desember. En hitamælir „turnsins" hefur verið örlitið upp á við að und- anförnu, það munar rúmlega 100 gráðum eða svo, og ástæðan mun vera einhver mælinn inu í haust. DV-mynd gk Deildarstjóri RÚVAK: um Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Tveir umsækjendur eru um stöðu deildarstjóra Rikisútvarpsins á Ak- ureyri en staðan verður væntanlega veitt öðrum hvorum þeirra í dag eða á morgun. Umsækjendumir eru Arnar Páll Hauksson, fréttamaður á fréttastofu Útvarpsins í Reykjavík, og Gísli Sig- urgeirsson, fréttamaður Sjónvarps- ins á Akureyri. Útvarpsráð mun taka málið fyrir á fundi í dag og væntan- lega greiða atkvæði um umsækjend- uma en það er útvarpsstjóra aö taka ákvörðun um hvor þeirra hlýtur stöðuna. Stakkavík seld á 135 milljónir Bakkafiskur hf. á Eyrarbakka fékk 135 milljónir fyrir Stakkavík ÁR 107 sem nú hefur verið seld. Kaupendur em Pétur Stefánsson og Gjögur á Grenivík. Skipið var selt með tæp- lega 600 þorskígilda kvóta. Endurskipulagning stendur nú yfir á Bakkafiski hf. Er sala skipsins hluti af henni. Hreppsnefnd Eyrarbákka- hrepps hafði rétt til að ganga inn í kauptilboö þess en nýtti sér þaö ekki. Fyrirtækið hefur sagt upp 90 manns. Endurráðningar bíða þess að forráðamenn Bakkafisks finni leiðir til að koma því úr fjárhagsvandan- um. -JSS Þú kemur ekki q6 tómum kofunum... ÞJOÐLIF OG ÞJOÐHÆTTIR eftir Guðmund L. Friðfinnsson, Egilsá Þór Magnússon þjóðminjavörður ritar formála. Höfundur er glöggskyggn á fólk og starfshætti fyrri tíðar og dregur upp skýra og áhrifamikla mynd af þjóðlífi sem nútíminn hefur leyst af hólmi. Bókin er prýdd 300 ljósmyndum sem gera efnið ljóst og lifandi. Verð. 8.900.- SJtfjpn'Ján Júlunn.Min I Rn^nhiUn' S’ijfúUúiw : O' DÆTURfe lífi úlpnsltra kvenna 1850- 1950 ISLANDSDÆTUR Svipmyndir úr lífi íslenskra kvenna eftir Símon Jón Jóhannsson og Ragnhildi Vigfúsdóttur Glæsileg bók, prýdd 200 ljósmyndum, sem bregða upp lifandi svipmyndum úr lífi íslenskra kvenna í eina öld: Tímamót, helstu skemmtanir, gleðistundir, þjóðtrú og kerlingabækur. Hvemig lifðu og hugsuðu mæður okkar, ömmur og langömmur? Verð kr. 4.490.- flug,fyndni,fákar; fljób og þjóðlegur fróbleikur Albert Jóhannsson f Skógum HANDBÓK ÍSLENSKRA HESTAMANNA 100 LJÓSMYNDIR SÝNA UTBRIGDI ISIINSKA HI5TS1NS HANDBOK ISLENSKRA HESTAMANNA eftir Albert Jóhannsson í Skógum Með 100 ljósmyndum af litbrigðum íslenska hestsins. Kári Amórsson, formaður L.H. ritar formála.Vönduð og fróðleg bók urn hesta og hestamennsku og uppruna og eiginleika íslenska hestsins. Leiðbeint er um aldursgreiningu hrossa, gangtegundir, ásetu, taumhald, jámingar, reiðtygi, beislabúnað, hirðingu, fóðmn, sjúkdóma og meiðsli. Auk teiknaðra skýringamynda, er öllum helstu litbrigðum íslenska hestsins lýst með 100 ljósmyndum. Verð kr. 3.490,- Eggert Norðdahl FLUGSAGA ÍSLANDS í STRÍÐI OG FRIÐI 1919 - 1945 Njörður Snæhólm ritar formála. Sagt frá frum- herjum flugs á íslandi og í fyrsta sinni rakin saga herflugs hér á landi og yfir hafinu í kring á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Verð kr. 3.890.- MAGNÚS ÓSKARSSON og »«ii umin NY ALISLENSK FYNDNI Magnús Óskarsson borgarlögmaður tók saman Nú mun þjóðin reka upp skellihlátur og skemmta sér vel yfir hinni nýju bók Magnúsar, rétt eins og hún gerði fyrir nokkmm ámm er fyrri bók hans um sama efni kom út, en hún varð strax met- sölubók og er nú ófáanleg. Verð. 1.250.- ORN OG ORLYGUR Síbumúli 11 -108 Reykjavík - Sími: 684866 Skipin í góðu ástandi - rangt aö búast megi við verulegum endumýjunarkostnaði Öll þijú skip Skipaútgerðar ríkis- ins virðast í góðu ástandi ef marka' má skýrslu flokkunarfyrirtækisins „Det Norske Veritas“ sem hefur haft flokkun á skipunum í sínum verka- hring síðan þau voru smíðuð. Þetta vekur athygh þar sem úttekt sú á rekstri Skipaútgerðar ríkisins, er Endurskoðun Akureyrar hf. vann fyrir Halldór Blöndal samgönguráð- herra, segir allt annað. Þar segir að sé tillit tekið til flokkunarstöðu skip- anna geti endurnýjun kostað veru- legar upphæðir. Samkvæmt upplýsingum DV hefur Det Norske Veritas staðfest að fram hafi farið aðalskoðun á öllum skip- unum þrem á árunum 1988-1990. Við aðalskoðun var framkvæmt eðlilegt viðhald. Við flokkun að því loknu reyndust skipin vera kvaðalaus að hálfu ofangreinds flokkunarfélags eða „nýklössuð". Viðhaldsmálum Ríkisskipa er þannig fyrirkomið að þar er í notkun sívirkt kerfi til fyrirbyggjandi við- halds. Með notkun þess á ekki aö þurfa aö koma til kostnaðarsamra viðgerða eða endumýjunar á flestum hiutum skipsins æ ofan í æ eins og stundum vill annars verða. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.