Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 11
11 T FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991. » I ► I I > » Utlönd »-------— einu skepnumar sem fá aö vera í friöi á Castlegregory golfvellin- um 1 Kerry á írlandL Körtuteg- und nokkur hefur slegist þar í hópinn. Lítil tjörn hefur veriö sérhönn- uö á golfvellinum fyrir sjaldgæfa körtutegund sem fannst þar. Hluti golfvallarins hefur nú verið geröur að iriðlandi. „Starf okkar felst aöallega i þvi að sjá til þess að kartan verði hamingjusömsagði sveitar- stjómarmaður einn um málið. Stúlkafærbæt- urfyrirapabit Tíu ára gamalii iranskri stúlku, sem missti þtjá ílngur þegar simpansi i dýragarðinum í Lon- don beit hana, vom dæmdar skaöabætur í gær upp á rúmlega sex og hálfa milljón íslenskra króna. Lögffæðingar stúlkunnar urðu engu að síður fyrir vonbrigðum, enda þótt innifaldar væra bætur fyrir minnkaðar líkur á að hún næði sér í eiginmann síðar meir. Talið er aö vegna fótlunar sinnar muni stúlkan ekki ná sér i mann nema með því aö koma með um einnar milljónar króna heiman- mund, sem er hefðbundin upp- hæð í svona málura. Fjölskyida stúlkunnar þarf aö greiða hluta málskostnaðarins. Dýragarðurinn hafði áður boð- ið átta milljónir króna í dómsátt en því boði var hafnað. Verið er aöíhugaáfrýjun. Heuter Verjandanum mistókst að hrekja framburð fómarlambsins: Sat grátandi undir ásökunum um lygar - grátur hennar í réttinum þykir þó einum of áberandi Roy Black, verjanda Wilhams Kennedy Smith, tókst ekki hrekja framburð konunnar sem kærir Will- iam fyrir nauðgun þrátt fyrir harða atgöngu í réttinum í gær. Framtíð Williams veltur nú á því að verjand- anum takist að finna veilur í frásögn konunnar. Konan brast hvað eftir annað í grát þegar Roy Black gekk harðast fram í aö þvæla henni aftur og fram í málinu. Black er talinn með út- smognustu verjendum í Bandaríkj- unum og fór létt með að ónýta allan framburð fyrsta vitnisins í málinu. Kona sem kærir endaði á því að segja að hún vildi aðeins að engin önnur kona þyrfti að reyna það sama og hún þegar Black reyndi að láta hta svo út sem henni gengi annað til en réttlætiskennd. „Skjólstæðingur þinn nauðgaði mér,“ hrópaði hún að Black. Þegar Mary Lupo dómari spurði hana hvers vegna hún heíði kært sagðist hún ekki vilja lifa í ótta við þennan mann það sem eftir væri æfinnar og benti á Wilham. Kvið- dómendur hafa að því er virðist sam- úð meö konunni þótt sumum ílnnist sem hún ofgeri í grátnum. Nafn konunnar er ekki gefið upp opinberlega og einnig liggur bann viö að birta myndir af henni. Hún hefur nú setið undir yfirheyrslum í tvo daga. Reuter Utlitið er heldur dökkt hjá William Kennedy Smith eftir að verjanda hans mistókst í glímunni við konuna sem kærir hann fyrir nauðgun. Hér gengur William úr réttarsalnum ásamt saksóknaranum Moiru Lasch. Símamynd Reuter Þrír Rúmenar ferðuðust með líkið af frænda sínum í járabraut- arvagni um 500 kílómetra leið í fjölskyldugrafreitinn af því að þeir höfðu ekki efhi á að ieigja likvagn. Þremenningarnir skelltu frænda niður í sæti og skvettu á hann ódýru alkóhóli til að kæfa óþefinn og sögðu lestarverðinum að frændi væri fullur. Og ráðabruggið heppnaöist af því að lestin, eins og flestar aðrar i Rúmeníu, var hvorki upphituð né upplýst. Diplömatapósl- urinnfór íþvottahús Diplómatapóstur úr kanadíska sendiráðinu í London var sendur sendur fyrir misgrip í þvott í Wandsworth fangeisið. Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands skýrði frá þessu i breska þinginu í gær og vakti frá- sögn hans mikla kátínu meðal þingmanna. Ekki vildi hann þó segja hversu mikill póstur hefði verið í pokanum. Sendiráðspokar sem þessi eru alla jafha sendir í þvott i fangels- inu en umræddur poki átti þó ekki að fara með í þetta sinn. Málið er í rannsókn. Talsmenn kanadíska sendi- ráösins vildu ekki tjá sig um málið þegar til þeirra var leitað. Keuter I I I f I i Grönda' igórtason ° GY'li Aftalstelnn'g; ■ 11 rnnHf «1 /, jaS*®®1''1-'""' stotán J*' ....^und^u, - jónassonar ævisaga 3, Kriatltn 4. Erid - n 6. Biáskiái 7 Guö'in'teru 1 e. Þegaisá"n t o i itsháskinn SEXAFIO Á USTA DV 3. DES. YFIR SÖLUHÆSTU BÆKURNAR FORLAGIÐ MállMlog menning Tryggöu þér eintak af fyrstu prentun. Pöntunarsími 67 77 44 LÁSKJÁ f-RANZ HOFFMAN N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.