Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 28
36 FÖSTUÐAGUR 6. DESEMBER 1991. f Andlát Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Drápu- hlíð 43, andaðist í Landspítalanum 4. desember. Margrét Guðmundsdóttir, Skóla- , vörðustíg 18, lést í Landspítalanum 4. desember. Sigríður Gunnlaugsdóttir frá Kolu- gili, til heimilis á vistheimili aldr- aðra, Seljahlíð, lést í Borgarspitalan- um aðfaranótt 5. desember. Steingrimur Magnússon, fyrrver- andi fiskkaupmaöur í Reykjavík, andaðist í hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 4. desember. Jónatan Aðalsteinsson, Brimhóla- braut 37, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja miöviku- daginn 4. desember. Sigurður Jónsson, fyrrum bifreiðar- * stjóri, Furugerði 1, andaðist 2. des- ember. Sigurlaug Margrét Björnsdóttir, Kársnesbraut 97, Kópavogi, lést þriðjudaginn 3. desember sl. á hjúkr- unarheimilinu Sunnuhlíð. Guðni Þ. Guðmundsson, Skaftahlíð 38, andaðist í Landakotsspítala mið- vikudaginn 4. desember. Sumarliði Gunnar Jónsson, Fjólu- götu 29, Vestmannaeyjum, andaðist í Landspítalanum þann 5. desember. Benjamín Jóhannesson frá Hallkels- stöðum, Hvítársíðu, lést í Vífiisstaða- spítala 4. desember. Jarðarfarir * Jón Halldór Bragason, Njarðvíkur- braut 13, Innri-Njarðvík, verður jarðsunginn frá Innri-Njarðvíkur- kirkju laugardaginn 7. desember kl. 13. Bragi Húnfjörð Zophaníasson skipa' smíðameistari, Skúlagötu 11, Stykk- ishólmi, andaðist í Landakotsspítala að kvöldi 30. nóvember. Útför hans fer fram frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 7. desember kl. 14. Magnús Einarsson frá Búðum, Stað- arsveit, er látinn. Útfórin verður gerð - ^frá Búðakirkju laugardaginn 7. des- ember kl. 14. Jónborg Þorsteinsdóttir, Austur- byggð 21, Akureyri, andaðist 23. nóv- ember sl. Útfórin hefur farið fram. Bernódia S. Sigurðardóttir, Kirkju- vegi 59, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landaldrkju, Vest- tiiötiháeyjUm, láUgábdágiHh 7. dés- ember kl. i4. Sigurveig Jónsdóttir, dvalarheimil- inu Hlíf, ísafirði, sem andaðist í Fjórðungssjúkahúsinu á ísafirði 26. nóvember, verður jarðsungin frá ísa- íjaröarkapellu laugardaginn 7. des- ember kl. 15. ^ Tilkynningar Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Kvenfélag Seljasóknar Sunnudaginn 8. desember verður basar í kirkjunni eftir messu kl. 15. Kökur og fleira á boðstólum. Tekið veröur á móti kökum frá kl. 22 um morguninn í kirkj- unni. Bónustilboð hjá Hárstúdíói í tilefni 10 ára afmælis Hárstúdíós, Þang- bakka 10 1 Miódd, verður veitt bónustil- boð á permanenti, lit og strípum til jóla. Þjóðhátíðarsamkoma xSuomifélagsins Suomifélagið, félag Finna og Finnlands- vina, heldur þjóðhátíðardag Finna hátíö- legan með kvöldsamkomu í Norræna húsinu í kvöld, 6. desember. Á samkom- unni, sem hefst kl. 21, koma fram tveir finnskir skemmtikraftar, söngkonan Maijatta Leppánen og píanóleikarinn Jaakko Salo. Einnig mun Ævar Kjartans- son útvarpsmaður spjalla um kynni sín af Finnlandi. Að dagskráratriðum lokn- um verður sameiginleg máltíö í kaftistofu hússins. Aðgöngumiðar seldir viö inn- ganginn. Sunnudaginn 8. desember, kl. 16, munu listamennimir svo.koma fram á'samkomu Norræna félagsins í Hafnar- firði, í Hafnarborg. I Fimir fætur Dansæfing verður i Templarahöllinni viö Eiríksgötu sunnudagskvöldið 8. desemb- er, kl. 21. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Kökubasar verður í Risinu sunnudaginn 8. desember, kl. 17. Myndgáta Barnaskemmtanir í Perlunni í Perlunni verða haldnar á sunnudögmn allt fram til jóla sérstakar bamaskemmt- anir. í Vetrargarði Perlunnar verða skemmtiatriði fyrir böm og fullorðna, leikin atriði, tónlist og söngur. Bama- bókahöfundar lesa upp úr verkum sínum og kynntar verða helstu bamaplötumar í ár og bamakór Kársnesskóla syngur jólalög. Dagskráin stendur milli kl. 14 og Kvikmyndasýningar MÍR í upphafi aldar nefnist gömul sovésk kvikmynd sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 8. desember, kl. 16. Leikstjóri er Rybakov og tónlist í myndinni er flutt undir stjóm Dúdarovu. Síðasta kvikmyndasýning MÍR fyrir jól verður sunnudaginn 15. desember. Þá vérðiir sýnd hbimiidarkvikmyhd uih Georgi Zúkhov, hinn fræga sovéska hers- höfðingja. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum MÍR er ókeypis. Sýning Alexöndru Kjuregej Sýning Alexöndm Kjuregej í húsakynn- um MIR, Vatnsstíg 10, er opin alla daga til 22. des., kl. 14-18. Á sýningunni eru 38 myndir unnar í efni, einnig eru til sýnis úr safni listakonunnar ýmsir list- munir ffá æskustöðvum hennar í Jakút- íu í Austur-Síberíu, m.a. gripir skomir í mammútstönn og bein, gamlir nytjahlut- ir úr tré og tijáberki, skartgripir og fl. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Við kaupum þyrlu Laugardaginn 7. desember, kl. 15, verður uppákoma í Háskólabíói. Eftirtaldir lista- menn gefa vinnu sína til styrktar þjóð- arátaki til þyrlukaupa. Þeir sem koma fram era Blásarakvintett ReyKjavíkur, Bubbi Morthens, Megas, Pétur Tyrfmgs- son og félagar, Einar Kárason, Einar Már Guðmundsson, Ólafur Gunnarsson, Thor Vilhjálmsson, Vigdís Grímsdóttir, Þórar- inn Eldjám og Þorlákur Kristinsson - Tolli. Forsala aðgöngumiða er í Háskóla- bíói. Miðasala er opin frá kl. 16.30. Munið gíróreikning „Þjóðarátaks til þyrlu- kaupa", nr. 10000 í Sparisjóði vélstjóra. Dönsk kvikmynd í Norræna húsinu Sunnudaginn 8. desember, kl. 14, verður sýning á dönsku kvikmyndinni I skyggen af Emma í fundarsal Norræna hússins. Myndin gerist í Kaupmannahöfn á 4. ára- tugnum. Myndin er gerð 1990. Leikstjóri er Soren Kragh Jacobsen. Sýningin tekur 98 minútur og er myndin ótextuð. Að- gangur er ókeypis. Sýningar Sýning á póstgönguminjum Sýning á póstgöngubréfum og kortum úr póstgöngu Útivistar og öðrum póstgöngu- minjum í eigu Gests Hallgrímssonar póstgöngumanns verður opnuð í sýning- arsal verslunarinnar Geysis, Vesturgötu- megin, laugardaginn 7. desember, kl. 14-18. Þar verða einnig sýndir munir sem Póst- og símaminjasafniö leggur sýning- unni til. Póstgöngufólk er beðið um að koma með myndir úr póstgöngunni og taka með sér gesti. Aögangur ókeypis. 17 og það er enginn aðgangseyrir. Jafn- framt era íslenskar handverkskonur og ýmis góðgerðarsamtök með jólavaming til sölu og jólasveinar koma í heimsókn. Bömum býðst einnig að taka þátt í glæsi- legri jólagetraun Perlunnar en dregin veröa út nöfn alls sjötiu vinningshafa úr innsendum lausnum. Það era Perlan, sparisjóðirnir og Fróði hf. sem standa að bamadögunum í Perlunni. Fyrirlestrar Fyrirlestur um Carl Fredrik Hill og teikningar hans Göran Christensen, forstöðumaður Listasafnsins í Malmö, heldur fyrirlestur tiril sænska listihálarann Carl Fredrik Hill ög telkniiigar hahs i Norræriá húsihli sunnudaginn 8. desember, kl. 16, í fund- arsal Norræna hússins. Sýning á verkum listamannsins hefur staðið yfir í sýning- arsölum Norræna hússins frá 9. nóvemb- er og lýkur sýningunni sunnudaginn 8. desember. Carl Fredrik Hill telst einn snjallasti landslagsmálari Svía og teikn- ingar hans era ekki síður í hávegum hafðar. Fundir Félag einstæöra foreldra Munið jólafund FEF með Hafsteini Haf- liðasyni garðyrkjumanni í Skeljahelli, Skeljanesi 6, mánudagskvöldið 9. des- ember, kl. 20.30. Söngur, glögg og óvænt- ur glaðningur. Allir velkomnir. Tapaðfundið Lyklakippa tapaðist Lyklakippa tapaöist á Skólavörðustíg eða neðst á Laugavegi. Finnandi vinsamleg- ast hringi í Halldór í s. 13334. Góö fundar- laun. Gleraugu töpuðust Tviskipt gleraugu í gráu gleraugna- hulstri, merktu Caza, töpuðust. Finnandi vinasamlegast hringi í síma 74407 eftir kl. 18. Námskeið Frítt helgarnámskeið í jóga og hugleiðslu Þessa helgi mun Sri Chinmoy-setrið halda námskeið í jóga og huglelðslu. Á námskeiðinu verða kenndar margs kon- ar slökuríar- og einbeitingaræfingar, jafnframt þvi sem hugleiösla er kynnt sem áhrifamikil aðferð til meiri og betri árangurs í starfi og aukinnar fullnægju í daglegu lifi. Komið verður inn á sam- hengi andlegrar iðkunar og sköpunar, fariö í hlutverk íþrótta í andlegri þjálfun og sýnd kvikmynd i þvi sambandi. Nám- skeiðið verður haldið í Ámagarði. Það er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlutum og byijar fyrsti hlutinn í kvöld kl. 20. Frekari upplýsingar má fá í síma 25676. ■vw , ÞAO * 1FMÆU pAQ 'A APMÆIÍ ÍOAG )ZOO ----------'FýhOR,---»---- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Lausn gátu nr. 199: Gengur beina leið Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 M. BUTTERFLY eftlr Davld Henry Hwang 6. sýn. föstud. 6. des. kl. 20. 7. sýn. laugard. 7. des. kl. 20. Slðustu sýnlngar fyrlr jól. ■Hrmnzskk etáá I ij á eftir Paul Osborn Sunnud. 8. des. kl. 20. Slðasta sýning tyrir ]ól. ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýnlngar- dagana. Auk þess er teklð á móti pöntunum I síma frá kl. 10 alla virkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmiðl og þriréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miöasölu. Leikhúskjallarinn. BUKOLLA Barnalelkrit eftir Svein Elnarsson. Laugard. 7. des. kl. 14. Sunnud.8. des. kl. 14. Siðustu sýnlngarfyrlrjól. Lltla sviölð: KÆRA JELENA eltlr Ljudmllu Razumovskaju íkvöldkl. 20.30. Uppselt. 40. sýnlng. Laugard. 7. des. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 8. des. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 13. des. kl. 20.30. Laugard. 14. des. kl. 20.30. Sfðustu sýnlngarfyrlr Jól. Pantanlr á Kæru Jelenu sæklst vlku lyrlr sýningu ella seldar öðrum. IP™ ÓPERAN eftir W.A. Mozart örfáar sýningar eftir. Ath. Breyting á hlutverkasklpan Næturdrottnlng: Slgrún Hjálmtýsdóttlr 1. hlrðmær: Elfsabet Erllngsdóttir Papagena: Katrin Sigurðardóttlr í kvöld kl. 20. Sunnudaginn 8. des. kl. 20. Ósóttar pantanlr seldar tveimur dögum fyrlr sýningar- dag. Miðasalan opin frá kl. 15-19, simi 11475. Grelðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.