Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 24
32 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Glæsiiegar konur klæða af sér kuldann og kvefið. Myndin sýnir pels úr bifur- og minkaskinni. Höfum pelsa í úrvali. KB pelsadeild/Kjörbær hf., Birki- grund 31, Kópavogi, sími 641443. Akrýl. Hornbaðkör, baðkör, 'sturtu- botnar, sérsmíðað eftir máli. • Útsölustaðir: Trefjar hf., Hafnarf., s. 51027, Byko, Kópavogi, s. 41000, K. Auðunsson, Rvk, s. 686088. KEA byggingarvörur, Akureyri, s. 96-30320, Miðstöðin sf., V-eyjum, s. 98-11475. j*?HANK00K Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 6.550. 235/75 R 15, kr. 7.460. 30- 9,5 R 15, kr. 7.950. 31- 10,5 R 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. &HANK0OK Kóresku vetrarhjólbarðarnir eftirsóttu é lága verðinu, veita öruggt grip í snjó og hálku. Mjúkir og sterkir. Hröð og örugg þjónusta'. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. ■ Verslun Jólatilboð. Málaðar gallabuxur, kr. 3.900. Gallabuxur, kr. 2.500. Silki- skyrtur, kr. 2.800 o.fl. 1-6 búðin, Hallveigarstíg 9. Erum meó tískufatnað fyrir vcrðandi mæður frá stærðinni 34. Tískuverslunin Stórar Stelpur Hverfisgötu 105, Reykjavik O 16688 Verðandi mæður. Erum með mikið úrval af tískufatnaði fyrir verðandi mæður frá stærðinni 34. Tískuversl- unin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, Rvík, sími 91-16688. Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá 25.900, 15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Hjónafólk, pör og einstakl. Öll stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú átt erindi við okkur: • Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi • Getuleysi • Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-18 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, Qarstýringar og allt efni til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Húsgögn ÚSGÖGN STANGAVEIÐIFÉLÖG - LAXVEIÐIMENN Laxá á Refasveit og Norðurá í Austur-Húna- vatnssýslu eru til leigu. Um er að ræða 2steng- ur á dag auk tilraunastanga utan hefðbund- inna veiðisvæða. Til greina kemur að leigja árnar til eins árs eða lengri tíma og yrði þá jafnframt um um hús- byggingu að ræða við ána. Tilboð í ána berist til Árna Jónssonar, Sölva- bakka 541, Blönduósi, sími 95-24329, fyrir 20. desember 1991, en hann gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóös Kópavogs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofn- ana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3 laugardaginn 7. desember 1991 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirgreindar bifreiðar: JH-147 Nissan pickup'89 Y-18584 Toyota Hi Lux Xtra cab '87 Y-16557 Mazda 929 '82 R-9454 Scania Vabis '66 R-50789 Subaru 700 High roof van '84 R-1898 ToyotaTercel '83 HO-321 Nissan Cherry'85 R-13834 Subaru 1800 '86 R-57040 GMCAstro'74 Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir: hjólhýsið KT-689, tölvur, prentarar, vacuumpökkunarvél, IWO-kæliborð o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi Sígild stálhúsgögn. fslensk gæðaframleiðsla. Sendum í póstkröfu. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61, s. 612987. ■ Bátar Hausttilboð, V-105 dýptarmælir, 8 litir, 10" skjár, .1 kW sendir, hagstætt verð. Visa og Euro raðgreiðslur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, sími 91-14135. ■ Bilar til sölu Ford Econoline ’86 XLT til sölu, ek. 88 þús., 6,9 disill, litað gler, 36" dekk, no-spin læsing að framan, skipti ath., helst á nýlegri Toyotu 4Runner. S. 92-37679 og 92-37860. Meiming_________________dv MozartíHá- skólabíói í gærkvöldi voru tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói þar sem eingöngu voru flutt verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart og var þar með þess minnst að 200 ár eru liðin frá dauða tónskáldsins. Flutt voru tvö verk. Sinfónía nr. 41, Júpíter, og Sálumessa, K 626. Auk Sinfóníu- hljómsveitarinnar tóku þátt í flutningnum Kór Langsholtskirkju og ein- söngvaramir Sólrún Bragadóttir, Elsa Waage, Guðbjörn Guðbjörnsson og Viðar Gunnarsson. Stjórnandi var Petri Sakari. Nítjándu aldar menn báru ekki mikla virðingu fyrir kirkjulegri tónbst klassíska tímans, jafnvel ekki eftir Haydn og Mozart. Hún var tabn of veraldleg og bera ýmis léttúðareinkenni eins og t.d. áhrif úr óperunni. Gabrieb, Lasso og Palestrina voru taldir sanntrúaðri, sem stafaði aðal- lega af því að menn þekktu ekki veraldlega tónlist þessara meistara. Trú- arleg verk Mozart verða yfirleitt ekki gagnrýnd fyrir að sýna fornum hefðum ónóga virðingu. Frekar hið gagnstæða. Þess var í þá daga krafist Tórúist Finnur Torfi Stefánsson að vissir þættir messunnar væru samdir sem fúga í ströngum stíl. Moz- art var fæddur inn í hinn svokallaða galant stíl sem byggði fyrst og fremst á laglínu með undirleik. Hin flóknari fjölröddunarstíll, sem náði há- punkti í tónbst Bachs, hafði runnið sitt skeið í bili og var tabn akademísk- ur og tyrfmn. Leopold, faðir Mozarts, reyndi að mennta son sinn í fjölrödd- unarlist en ekki með fullkomnum árangri. Þegar Mozart kom til Bologna á unglingsámnum sótti hann um inngöngu í eitt virtasta félag tónbstar- manna í álfunni, Academia Filharmonica. Til að fá inngöngu þurftu umsækjendur að semja þriggja radda kontrapunkt yfir Gregorskan cant- us firmus í ströngum Palestrina stíl og fengu klukkutima til prófsins. Mozart féll á prófmu og er úrlausn hans enn til. Hann var samt tekinn í félagið og er þess ekki getið að aðrir félagsmenn hcifi síðar séð eftir því. Síðar á ævinni komst Mozart í tæri við tónhst Bachs hjá Gottfried van Svieten baróni, en þau kynni urðu til þess að Mozart varð tónlistar- legt orðfall um hríð og var það í fyrsta og eina skiptið á ævinni. Honum varð það nú nauðsynlegt að sameina þessar tvær stíltegundir, hina léttu og hina lærðu í nýjan stíl, Mozart kontrapunkt. Því er þetta rakið hér að í verkunum tveim sem voru til meðferðar á tónleikunum í gærkvöldi koma þessi stílbrigði einkar skýrt fram. í Sálu- messunni er raunverulega um tvær stíltegundir að ræða. Fjölraddaðir kaflar í fomum stíl takast á við kafla í galant stíl. í Sinfóníunni nr. 41 má hins vegar heyra hinn nýja fjölröddunarstíl Mozarts og kemur hann skýrast fram í hinum fræga lokakafla. Sá kafli er glæsilegt dæmi um það hvemig virðing fyrir fornum verðmætum verður til þess að ný skapast. Þessi verk Mozart eru mjög erfið í flutningi og það af ýmsum ástæðum. Þetta eru flókin verk að allri gerð þótt þau hljómi ekki alltaf þannig. Þau em rituð af slíkum skýrleika og eru svo laus við allt sem óþarft má kall- ast að allar snurður í flutningi verða mjög áberandi. Síðast en ekki síst eiga menn að venjast mjög góðum flutningi af hljóðupptökum og úr flutn- ingi annarra hljómsveita og við það miða hlustendur ósjálfrátt. Flutning- ur hljómsveitarinnar skoðaður í þessu ljósi var þokkalegur, stundum góður, en víða skorti nákvæmni og ríkari túlkun. Kórinn og einsöngvar- arnir komu vel út og áheyrendur virtust njóta efnisins vel ef dæma mátti af undirtektum í lokin. Honda Accord '85, sjálfskipt, lúgu, ekinn 91 þús., selst á aðeins 4Ö0 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-679151 e.kl. 17 og um helgar. Pajero ’85 turbo dísil til sölu, hvítur, nýupptekinn kassi, ný dekk/felgur, útv./segulb., allur yfirfarinn af Heklu. Bíll í toppst. S. 92-12247 eða 92-14266. Einn góður fyrir veturinn! Til sölu Lada Sport, árg. ’87, með Fiat 1600 twin cam vél. Bíllinn var tekinn í gegn síðastlið- ið sumar, hækkaður upp og settur á 31x11,5" dekk, þá var bíllinn einnig ryðvarinn. Sérskoðun ’92. Verð 450 bús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-676895. Ford Escort RS turbo, þýskur, árg. ’87, góður bfll. Til sýnis og sölu hjá Bíla- miðstöðinni, Skeifunni 8, sími 678008. Renault Trafic dísil 4x4 ’87, ekinn 123 þús. Uppl. gefur Magni í síma 91- 686969 kl. 8-18 og í síma 91-656768 eftir kl. 19 eða Einar í síma 985-24973. Mercedes Benz 190 E ’86, svartsanser- aður, sóllúga, litað gler, saml., álfelg- ur, 4 höfuðpúðar, allar keyrslubækur í hólfi. S. 92-12247 eða 92-14266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.