Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBEft 1991. íþróttir Keflavik (62) 141 Þór (49) 118 10-8, 25-10, 38-20, 58-46, (62-49), 69-58, 90-67, 107-84, 131-102, 141-118. Stig Keflavíkur: Jón Kr. Gíslason 32, Jonathan Bow 29, Kristmn Friöriksson 26, Sigurður Ingi- mundarson 16, Nökkvi Már Jóns- son 12, Hjörtur Harðarson 9, Al- bert Óskarsson 8, Júlíus Friðriks- son 5, Bryniar Harðarson 2, Birgir Guðfinnsson 2. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 37, Jœ Harge 23, Davíö Hreiðarsson 15, Birgir Birgisson 13, Högni Frið riksson 8, Örvar Erlendsson 6, Árni Jónsson 6, Stefán Friðieifsson 6, Þorvaldur Arnarson 2, Helgi Jóhannsson 2. Vamarfráköst: ÍBK 31, Þór 26. Sóknarfráköst: ÍBK 16, Þór 17. Bolta tapað: ÍBK 21, Þór 24. Bolta náð: ÍBK 27, Þór 9. Dótnarar: Leifur S. Garðarsson og Jón Otti Ólafsson, dæmdu mjög vel. Áhorfendur: 324. Cruyffá heimasléðir? Johan Cruyff, sem nú þjálfar Barceiona á Spáni, hefur fengið tilboð utn aö taka við þjálfun hol- lenska landslíðsins næsta haust, Rinus Michels ætlar að hætta eft- ir úrslit Evrópukeppninnar i Sví- þjóð næsta sumar. Cruyff er á samningi hjá Barcelona tíl 199‘) og það getur sett strik í reikning- inn. '-VS Jafntefli Schalke og Frankfurt skildu jófn, 1-1, í þýsku úrvalsdeildinni i knattspymu i gærkvöldi. Úrslit- inþýða að Stuttgari getur komist upp fyrir Frankfurt í efsta sætið á morgun með því að sigra Karlsruhe. Sjö á mínútu - þegar Keflavlk vann Þór, 141-118 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Góð hittni og slakur varnarleikur voru í fyrirrúmi þegar Keflavík vann Þór með ótrúlegum tölum, 141-118, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Það var sérstaklega í síð- ari hálfleiknum sem grimmt var skorað en þá gerði Keflavík 79 stig gegn 69 hjá Þór, rúm 7 stig skoruð að meðaltali á mínútu, og tölumar líkjast mest því sem gerist í 8 mín- útna lengri leikjum í NBA-deildinni. „Varnarleikurinn var slakur og þetta bauð upp á stórar tölur. Það er oft erfitt að leika gegn lélegri lið- um, hugarfarið er ekki rétt og við vorum langt frá okkar besta,“ sagði Nökkvi Már Jónsson, Keflvíkingur. „Við réðum einfaldlega ekki við pressuna frá þeim og þeir slógu okk- ur út af laginu. Við misstum boltann of oft og varnarleikurinn var slakur á báða bóga,“ sagði Þórsarinn Konr- áð Óskarsson. Jón Kr. Gíslason, Kristinn Frið- riksson, sem hefur komið á óvart í vetur, og Jonathan Bow léku mjög vel með Keflavík. Hjá Þór var Konráð í aðalhlutverki og skoraði 30 stig í síðari háifleik, þrátt fyrir að vera kominn með 4 villur. Hann sýndi loksins hvað í honum býr. Joe Harge var einnig góður og Birgir Birgisson grimmur í fráköstunum. Góðir tímar Helgu Helga Sigurðardóttir, sundkona úr Vestra, stóð sig vel á háskólamóti í sundi í Alabama á dögunum. Þar kepptu flestir bestu skólar Banda- ríkjanna. í 200 metra skriðsundi synti hún í undanrásunum á 2:10,15 mínútum og í úrslitasundinu synti hún á 2:10,34, sem fleytti henni í 4. sætið. í 100 metra skriðsundi syntí hún í undamrásunum á tímanum 1:00,69 mínutum en í úrslitasundinu geröi hún enn betur og synti á 59,98 sek- úndum og hafnaði í 4. sæti. í 50 metra skriðsundi varð hún í 6. sæti. í undanrásum syntí Helga á 27,99 sekúndum og 27,90 sekúndum í úrshtum. Martin Sobero synti undir heims- meti í 200 metra baksundi á þessu móti. Þar sem löglegir tímamæhng- armenn höfðu ekki tekið út laugina var tími Soberos ekki staðfestur en þaö mun eflaust gerast á næstu dög- um. -GH Stórsigur Barcelona Barcelona vann enn einn sigurinn í spænsku 1. deildinni í handknatt- leik þegar liðið sigraði Marista í fyrrakvöld, 30-20. Júgóslavinn Vesel- in Vujovic var í stuði og skoraði flest mörk Börsunga eða 9 talsins. Þá sigraði Avidesa, hð Geir Sveins- sonar, Arrate, 28-15. Geir lék ekki með þar sem Rúmenamir Stinga og Voinea léku báðir með. Barcelona hefur 20 stig eftir 12 leiki og er efst í A-riðli, Granollers og Bid- asoa, lið Júlíusar Jónassonar, koma næst með 17 stig eftir 11 leiki og Avi- desa er í 4. sæti með 15 stig eftir 12 leiki. -GH Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Lokastígur 8, hluti, þingl. eig. Steinar Marteinsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru bæj- arfógétinn í Kópavogi og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆmP í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum og skipi fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, á neðangreindum tíma: Bragagata 33A, hluti, þingl. eig. Sig- urgeir Eyvindsson, mánud. 9. desemb- er ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimt- an hf. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Eddufell 6, þingl. eig. Gunnlaugur V. Gunnlaugsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Egilsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., Ámi Pálsson hdl. og Ölafúr Axelsson hrl. Eldshöfði Í2, þingl. eig. Sigurður Sig- urðsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlána- sjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðmundur Pétursson hdl. Gaukshólar 2, hluti, þingL eig. Sigurð- ur Sigurjónsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 14,30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gautland 17, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Þorbjömsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guð- mundur Pétursson hdl. og Fjárheimt- an hf. Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Þór Jónsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grensásvegur 16, hl. 02-07, þingl. eig. Þórhallur Arason, mánud. 9. desemb- er ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf. og Bjöm Jónsson hdl. Grettisgata 62, neðri hæð, þingl. eig. Eiríkur óskarsson og Oddbjörg Ósk- arsd., mánud. 9. desember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ólaíúr Gú- stafeson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Jóhannes Albert Sævarsson hdl., Gísli Baldur Garðarsson hrl. og íslandsbanki hf. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daðason, mánud. 9. desember ’91 kl. 11.15., Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Tryggingastofhun ríkisins. Laugavegur 46A, neðri hæð, þingl. eig. Aima Laxdal Þórólfedóttir, mánud. 9. desember ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Mýrargata, Stálsmiðjan, þingl. eig. Stalsmiðjan hf., mánud. 9. desember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Stein- grímur Eiríksson hdl. Neshagi 5,1. hæð t.v., þingl. eig. Vema Jónsdóttir, mánud. 9. desember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Rauðalækur 65, 1. hæð, þingl. eig. Jóhannes Jónasson, mánud. 9. des- ember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sólvallagata 11, efri íbúðarhæð, þingl. eig. Þórey Þórðardóttir og Þórður Stefánsson, mánud. 9. desember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Unufell 36, þingl. eig. Elin Jónsdóttir, mánud. 9. desember ’91 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingasto&iun ríkisins, Guðmundur Markússon hrl., Pétur Guðmundarson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Biynjóllúr Ey- vindsson hdl. Vakur skr. nr. 0016 (áður Árvakur), þingl. eig. Dráttarskip hf., mánud. 9. desember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Jóhann Pétursson hdl. Vesturvallagata 7, hluti, þingl. eig. Haraldur Einarsson, mánud. 9. des- ember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf., Eggert B. Ólafs- son hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Þórufell 2, hluti, þingl. eig. Steinunn Hermannsdóttir, mánud. 9. desember ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Ás- dís J. Rafnar hdl. Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín Nóadóttir, mánud. 9. desember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Guðjón Ármann Jóns- son hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ágnar Gústafeson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þríðja og síðasta á ettirtalinni fasteign: Lindargata 20, efri hæð vesturendi, þingl. eig. Hanna M. Karlsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 9. des- ember ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Brynjar Harðarson og félagar í Val eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Evrópumeisturum Barcelona í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. DV-mynd Brynjar Gauti íþróttamaöur ársins aö mati íesenda DV: Hver var bestur á árinu 1991? - heppinn þátttakandi verðlaunaöur Enn einu sinni gefst lesendum DV kostur á því að kjósa íþróttamann ársins 1991. Lesendur DV geta sent inn atkvæðaseðla frá og með degin- um í dag en þeir verða á hverjum degi á íþróttasíðu DV þar til kosn- ingu lýkur. Frestur til að skila inn atkvæðaseðlum rennur út þann 30. desember og þurfa seðlamir.að hafa borist til DV, Þverholti 11, fyrir kl. 12 á hádegi. Tvenn verðlaun verða veitt. íþróttamaður ársins, að mati lesenda DV, fær aö launum glæsileg bóka- verðlaun og einn heppinn lesandi Dy fær einnig glæsileg verðlaun. Á næstu dögum verður greint frá því hver verðlaunin eru. Margir íslenskir íþróttamenn hafa náð góðum árangri á árinu sem er að líða og veröur fróðlegt að sjá hvert mat lesenda DV verður. Rétt er að taka fram að aðeins er heimilt að greiða þeim íþróttamönnum atkvæöi sem eru í félagasamtökum innan íþróttasambands íslands. í dag birtist fyrsti atkvæöaseðillinn í kjöri íþróttamanns ársins hjá DV 1991. Þar raða lesendur DV nöfnum þeirra fimm íþróttamanna sem að þeirra mati hafa skarað fram úr á svo til liðnu ári. Frestur til að skila inn atkvæöaseðlum rennur út kl. 12 á hádegi þann 30. desember. í fyrsta blaði DV eftir áramótin verður síðan greint frá úrslitum í kjörinu í máli og myndum. -SK íþróttamaður ársins 1991 Nafn íþróttamaims: íþróttagrein: Nafn:. Sími: Heimilisfang:. Sendið til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík. FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991. "1 i 25 Iþróttir Valur-Barcelona á sunnudag kl. 17: Eittbesta félagslið í heiminum Valsmenn mæta á sunnudaginn spænska liðinu Barcelona í fyrri leik lið- anna í Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik. Leikurinn fer fram í Laugar- dalshöll á sunnudaginn og hefst klukkan 17. Það er ekki ofsögum sagt að lið Barcel- ona er eitt sterkasta félagslið í heiminum í dag og til marks um það þá varð liðið Evrópumeistari í fyrra eftir sigur á hði Proleter frá Júgóslavíu og árið á undan tapaði hðið á markamun fyrir CSKA frá Sovétríkjum. í dag eru Börsungar í efsta sæti í sínum riðli í deildarkeppninni. Þrír Júgóslvar í liði Barcelona Með Barcelona leika heimsfrægir leik- menn og fremstan ber að nefna Júgóslav- ana þijá: stórskyttuna Veselin Vujovic, leikstjómandann Zlatko Portner og línu- manninn Vesehn Vukovic en þeir urðu allir heimsmeistarar með Júgslövum árið 1986. Allir leikmenn Barcelona er lands- hðsmenn, þrír júgóslavneskir og átta spænskir. Þar má nefna menn á borð viö markvörðinn Lorenso Rico, hornamann- inn Eugeni Serrano, fyrirhða spánska landsliðsins, og stórskyttuna Enrik Madiz svo einhverjir séu nefndir. Sjö af leik- mönnum Barcelona léku með landsliði Spánar á Super Cup risamótinu í Þýska- landi á dögunum og þar sigruðu Spánverj- ar með glæsilegum hætti. Barcelona sat hjá í 1. umferð en í þeirri annarri sló hðiö út austurrísku meistar- ana Volkbank. Barcelona tapaði á útivelli, 19-24 en vann heimaleikinn, 31-18. Annars eru Börsungar þekktir fyrir að leika ekk- ert sérstaklega vel á útivöllum en á eigin heimavelli eiga þeir það til að valta hrein- lega yfir andstæðinga sína. „Ég hef ekki séð til Barcelona liðsins á þessu ári en ég hef séð marga leiki liðsins frá síðasta ári og í dag er liðið skipað sömu leikmönnum. Barcelona er er ekki ólíkt Uði Avidesa, sem sló Víkinga út úr Evr- ópukeppninni. Liðið leikur óagaðan hand- knattleik í bland, stuttar og markvissar sóknir og þá eru þeir með mjög hreyfan- lega 3:2:1 vörn,“ sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, við DV. „Þeir hugsa okkur sem auðvelda bráð“ „Ég held að Spánverjarnir komi til með að gera sér rangar hugmyndir um okkur og hugsi með sér að Valsliðið verði auð- veld bráð. Þetta ætti að vera okkar hagur. Við höfum svo sem ekki leikið ýkja vel á íslandsmótinu en í Evrópuleikjunum hef- ur verið allt annað að sjá til strákanna og ég veit að þeir koma vel stemmdir til leiks á sunnudag," sagði Þorbjörn. Valsmenn komu rækilega á óvart þegar þeir unnu sænska hðið Drott í tveimur leikjum sem leiknir vora í Svíþjóð og slógu þá út úr keppni í 1. umferð Evrópukeppn- innar. í 2. umferð lenti Valur gegn ísra- elska Uðinu Hapoel. Valur vann fyrri leik- inn með 5 marka mun í Laugadalshöll en tapaði í ísrael með tveimur mörkum. Hvað segir Valdimar Grímsson, fyrirliði Vals^ um möguleika Vals í leiknum á sunnudag? „Mótlætiðfer mest í taugarnar á þeim“ „Ég tel okkur eiga ágætis möguleika og enn meiri ef stuðningur frá áhorfendum verður góður. Við ætlum að taka hressi- lega á móti þeim, pirra þá því mótlæti er það sem mest fer í taugamar á þeim. Barc- elona á það til að ganga illa á útivöllum og það þurfum að nýta okkur. Á góðum degi tel ég að við gætum unnið Barcelona með þeim 4-5 mörkum sem við þurfum að hafa í veganesti til Spánar. Ég vii aö lokum gera orð sænska landsliðsþjálfar- ans að mínum þegar hann var spurður um möguleika Svía gegn Sovétmönnum í úrslitum í heimsmeistarakeppninni í fyrra. Hann sagði: „Af hveijum 10 leikjum gegn Sovétmönnum þá vinnum við 2.“ Ég get eiginlega sagt það sama um viðureign okkar við Barcelona og því gætu þesir sigrar ekki komi í næstu tveimur leikj- um?“ sagði Valdimar. -GH Júlíus um viðureign Vals og Barcelona Eins og kunnugt er þá leikur Júlíus Jónasson handknattíeik með spænska iiðinu Bidasoa. Lið Júlíusar er í sama riðli og Barcelona, sem mætir Val í Evr- ópukeppninni á sunnudaginn og því ætti hann að geta spáð um möguieika sinna gömu félaga í Val gegn Barcelona. „Ef ég á að vera raunsær þá á Valur enga möguleika. Barceiona er besta fé- lagslið í Evrópu og eitt það sterkasta i síst fyrir fólkið heima að sjá þetta firna- sterka lið. Það er xnjög erfitt að telja upp einn leikmann öðrum fremri. Stórskytt- an Vujovic var meiddur framan af keppnistímabilinu en er nú allur að braggast og hefur leikið gríðarlega vei í þremur síðustu leikjum hðsins. Þá eru markveröimir Rico og Barrufex þeir bestu á Spáni og leika báðir í landsliðinu eins og allir Spánveijarnfr i iiðinu. Það er lúns vegar best að lýsa þessu hði sem frábærri liðsheild," sagði Júlíus í sam- taU við DV. -GH Pressuleikur kvenna - í Keflavík kl. 21.30 í kvöld Fyrsti pressuleikur kvenna í körfu- knattleik fer fram í Keflavík í kvöld og hefst klukkan 21.30. Þar leikur landsUðið, sem er á forum á mót á Gíbraltar, við pressuUð, vaUð af íþróttafréttamönnum. LandsUðið er þannig skipað: Anna Mar- ía Sveinsdóttir, Olga Færseth og Kristín Blöndal úr Keflavík, Linda Stefánsdóttir, Hildigunnur Hilmarsdóttir og Hrönn Harðardóttir úr ÍR, Hanna Kjartansdóttir, Guðbjörg Norðfjörð ög Hafdís Hafberg úr Haukum, Anna Gunnarsdóttir og Guðrún Gestsdóttir úr KR, og Vigdís Þórisdóttir úr ÍS. PressuUöið er þannig skipað: SvanhUdur Káradóttir, Anna Dís Svembjömsdóttir og Stefanía Jónsdóttir úr Grindavik, Björg Hafsteinsdóttir og Guðlaug Sveinsdóttir úr Keflavík, Sólveig Pálsdóttir og Eva HavUkova úr Haukum, Kristm Sigurðar- dóttir og Díana Gunnarsdóttir úr IS, Vala Úlfljótsdóttir og Sigrún Hauksdóttir úr ÍR og Helga Ámadóttir úr KR. -ÆMK/VS Sport- stúfar Eftir gott gengi upp á síðkastið er Los Ange- les Lakers eitthvað að fatast flugið í banda- rísku NBA-deUdinni í körfu- knattleik. f fyrrinótt varð liðið að láta í minni pokann fyrir Charl- otte á útivelh, 124-106, og var þetta annað tap Uðsins í röð. Úr- sht í fyrrinótt urðu eftirfarandi: Boston - Miami..........124-99 Charlotte - LA Lakers...124-106 Indiana - Phoenix.......108-114 Orlando - Portland......115-124 Chicago - Cleveland.....108-102 Utah Jazz - Washington..101-74 LA Clippers - SA Spurs.. 92-81 Broddi valinn badmintonmaður ársins Stjórn Badmintonsam- bands íslands hefur vaUð Brodda Kristj- ánsson badminton- mann ársins 1991. Broddi hefur verið okkar fremsti badminton- leikari um árabil. Hann komst í úrslit í einhðaleik í nánast öUum mótum innanlands á árinu og vann flest þeirra. HUðstætt er að segja um tvíUða- og tvenndarleik. Broddi hefur einnig sýnt bestan árangur okkar manna á alþjóð- legum mótum þetta árið og komst til að mynda í 8-Uða úrslit á franska meistaramótinu. Lærlingar og Afturgöngur efst í karla-og kvennaflokki Eftir 8 umferðir í 1. dehd karla á íslandsmótinu í keilu em Lærl- ingar í efsta sæti með 50 stig. KeUulandsveitin er í öðru sæti með 44 stig og PLS í þriðja með 42. í 8. umferðinni urðu úrsUt þessi: Hitt-Uðið-PLS 2-6, KeUu- landssveitin-Kehuvinir 6-2, LærUngar-JP-kast 6-2, Þröstur- MS-f 2-6, KR-Kakkalakkar 6-2. í 1. deild kvenna em Afturgöng- umar á toppnum með 58 stig, PLS í öðm sæti með 54 og Stelpur í þriðja meö 42 stig. í 2. deild karla er Viö strákarnir í efsta sæti með 56 stig og í 3. deUd karla eru Sveigur í efsta sæti með 51 stig. Robson ekki með United á morgun Bryan Robson, fyrirUði Manchester Únited, leikur ekki með félög- um sínum gegn Co- ventry á morgun. Ástæðan er sú að Robson fór meiddur af velh gegn Oldham eftir hálftímaleik, fékk slæmt spark í kálfa. Paul Ince, sem kom inn á sem vara- maður fyrir Robson, mun taka stöðu hans í byijunarUðinu. ísraelsk knattspyrnulið með í Evrópukeppni Tvö ísraelsk knattspyrnuUð fá að vera með á Evrópumótunum í knattspymu á næsta ári. Stjóm alþj óðaknattspymusambandins tók þessa ákvörðun nú í vikunni. Liðin fá að leika í Evrópukepppni meistaraUða og í Evrópukeppni bikarhafa en ekki í UEFA-keppn- inni. ísráelar voru í knattspymu- sambandi Asíu en sögðu sig úr því á dögunum og segja ástæðuna vera þá aö lönd í Asíu neiti að leika gegn þeim. Gullit og Rijkaard meiddir Ruud Gulht og Frank Rijkaard, sem leika meö AC Milan á Ítalíu, geta að öUum líkindum ekki leik- ið með Uðinu þegar það mætir Torino í ítölsku 1. deUdinni á sunnudaginn. Þeir em báðir meiddir og víst er að róður AC Milan verður þungur án þessara lykilmanna. HK-ÍBV flýtt Leik HK og ÍBV sem fram fer í 1. deUd karla í handknattleik í Di- granesi á morgun hef- ur veriö flýtt. Hann hefst klukkan 14, í stað klukkan 16.30. - og Evrópuleik á surmudagmn Rögnvald ErUngsson og Stefán Rögnvald og Stefán hafa einnig Amaidsson eru í hópi þeirra 12 verið valdir til að dæma leik GOG dómarapara sem dæraa í B-keppn- Gudme frá Danmörku og Askö inni í handknattleik sera fram fer Mibag Linz frá Austurríki i 8-liða í Austurríkií febrúarogmars.Þeir úrslítum IHF-keppni karla, en sá eru fyrstu íslensku dómaramir leikur fer fram í Danmörku á sem dæma í B-keppni karla en þeir suimudaginn. dæmdu í A-keppm kverma í Suður- - VS Kóreu í fyrra. LISTMUNAUPPBOÐ sunnudag 8. des., kl. 15.00. KLA USTURHÓLAR Laugavegi 25 BÓKAUPPBOÐ laugardag kl. 14.00 Bækurnar verða til sýnis í Klausturhólum, Laugavegi 25, föstudaginn 6. desember, kl. 14.00-18.00. Ættfræði og æviskrár 21. Bókagerðarmenn. Reykjavík 1976. 22. Alþingismannatal 1845-1945. Reykjavík 1952. 23. Alþingismannatal 1845-1930. Reykjav.ík 1930. 24. Jóhann Ein'ksson. Vigfús Árnason lögréttumaður og afkomend- ur hans. Reykjavík 1963. Ób. 25. Þórður Kárason. Hjarðarfellsætt. Niðjatal. Reykjavík 1972. 26. Ari Gíslason. Bæjarættin. Akranesi 1972. 27. Þorvaldur Kolbeins. Ættir Kristjáns A. Kristjánssonar og konu hans, Sigríðar H. Jóhannesdóttur. Reykjavík 1952. Ób. 28. Skúli Skúlason. Laxamýrarættin. Niðjatal. Reykjavík 1958. 29. íslenskar ljósmæður. Æviþættir og endurminningar. I,—III. Séra Sveinn Víkingur bjó til prentunar. Akureyri 1962-1964. 30. Óskar Einarsson. Staðarbræður og Skarðssystur. Niðjatal. Reykjavík 1953. 31. Skúli Skúlason. Hraunkotsættin. Niðjatal. Reykjavík 1977. 32. Borgfirzkar æviskrár. I.-VI. bindi. Akranesi 1969-1979. 33. Einar Bjarnason. Lögréttumannatal. 1.-4. hefti. Reykjavík 1952-55. Ób. 34. Björn Magnússon. Ættir Síðupresta. Niðjatal. Reykjavík 1960. 35. Pétur Zophóníasson. Ættir Skagfirðinga. Reykjavík 1914. Ættfræði og æviskrár 96. Magnús Sveinsson. Mýramanna þættir. Reykjavík 1969. 97. Manntal á |slandi 1801. Suðuramt. Reykjavík 1978. 98. Manntal á íslandi 1801. Vesturamt. Reykjavík 1979. 99. Skútustaðaætt. Niðjatal. Þura Ámadóttir, Garði, tók saman. Reykjavík 1951. 100. Æviskrár Akurnesinga. I.—II. bindi. Skráð hefur Ari Gíslason. Akranesi 1982-1983. 101. Jón Guðnason. Dalamenn. Æviskrár 1703-1961. II. bindi. Reykjavík 1961. 102. Jón Guðnason. Dalamenn. Æviskrár 1703-1961. III. bindi. Reykjavík 1961. 103. Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson. Læknar á íslandi. Reykjavík 1944. 104. Guðni Jónsson. Bergsætt. Niðjatal. I.—III. bindi. Reykjavík 1966. 105. Ari Gíslason og Hjalti Pálsson. Deildartunguætt. I,—II. bindi. Reykjavík 1978. 106. Sigurður E. Hlíðar. Nokkrar Árnesingaættir. Ættarskrár og niðjatal. Reykjavík 1956. Fornritaútgáfur og fræðirit 117. íslendingasögur 1-38. Kostnaðarm. Sigurður Kristjánsson. Reykjavík. (Alls 11 bindi) 118. Fomaldarsögur Norðurlanda. I.—III. bindi. Reykjavík 1943- 1944. 119. Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ illustrans. Havniæ 1815. 120. Biskupa sögur. I.—II. bindi. Kaupmannahöfn 1858-1878. 121. Nials-saga. Historia Niali et filiorum. Útg. Arna-Magnæani. Havniæ 1809. 122. Eyrbyggja-saga. Havniæ 1787. 123. Egils saga einhenta ok Ásmundar berserkjabana. Fostbrödern- as Egils och Asmunds saga. Upsala 1693. ÞormóðurTorfason. 124. Torfæana. Sive Thormodi Torfæi notæ posteriores in Seriem regum Daniæ, epistolæ Latinæ (etc.) Hafniæ 1777. 125. Trifolium historicum. Hafniæ 1707. KLA USTURHÓLAR Laugavegi 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.