Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 31
RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Föj5T(Up^GJJR CL DESEljÆBE^ 1991., Svidsljós Ánægjan skein úr andliti söngkonunnar Whitney Houston er hún tók á móti Billboard-tónlistarverðlaununum i Kaliforníu fyrr í vikunni. Whitney fékk þar alls fern verðlaun sem fremsti tónlistarmaður ársins hvað varð- ar plötusölu og spilun í útvarpi. Nú er hart barist um tónlistarveldi Bobs Marley en hann lést úr krabba- meini árið 1981. ; Rifist um veldi I I Bobs Marley Nú sér loks fyrir endann á þriggja Hún telur að Chris Blackwell, eig- réttinn og það kemur því í hlut ára lagabaráttu um réttinn yfir andi Island Logic, varðveiti betur hæstaréttar aö skera úr um hvor fær margra milljarða króna tónlistar- minningu söngvarans og hann hefur hann að lokum. veldi Bobs Marley en hæstiréttur á einnig heitið fjölskyldunni því að Jamaica fellir dóm sinn í næstu viku. hún fái að hafa eitthvað að segja um Rifrildið stendur á milli hins stóra hvað gert verður við tónlistina. japanska útgáfufyrirtækis MCA og Enþaðhefurekkialltafveriðþann- Island Logic sem er lítið fyrirtæki ig. Málið er nú fyrir dómstólum rekið af gömlum vini Bobs. vegna þess að fjölskyldan kærði þá Fjölskylda hins fræga reggae- ákvörðun skiptaráðanda að selja Is- söngvara, ekkjan Rita, móðirin Ced- land Logic réttinn fyrir 8,2 milljónir ella og þau ellefu börn sem hann átti dollara árið 1988 án þess að tala við með átta konum, vill að Island Logic fjölskylduna fyrst. fái yfirráðaréttinn. MCA býður 15,4 milljónir dollara í Fjölmiðlar Herra-og dömuhanzkar i gjafaumbúðum Troðfullbúð afnýjum vörum Ríkisfjölmiðlarnir hafa verið iön- ir viö að fræða notendur sína um nýstárlegan, íslenskan gjörning, svokallaðan búksiátt, sem einungis mun iðkaður erlendis. Enn eitt tækifæri gafst til þess að pjóta þessarar sérstæðu listar 1 rík- issjónvarpinu í gærkvöldi. Ástæöan var sú að búksláttartríóið hafði komiö fram á rás 4 í enska sjónvarp- inu, hjá stjórnandanum Jonathan Ross. Fékk islenska sjónvarpið að njóta góðs af þeirri sýningu. Indælt er nú að eiga þess kost að sjá þessa glæsilegu fulltrúa íslands leíka listir sínar. Auk gómsmella gefa þeir frá sér sérkennileg hátíöni- hljóð um leið og þeir banka maga og lær. Um leið flytja þeir íslenskar söngþulur, svo sem Hana, krumma... - Og íslendingar eru komnir á kortiðiEnglandi. Þátturinn, Fólkið í landinu, sem var einnig á dagskrá ríkissjónvarps- ins í gær, kom á óvart. Eða öllu hcldur viömælandinn, Erlingur Jónsson. Hann hefur verið búsettur í Noregi um skeið eða „unnið þar“, eins og hann segir sjálfur. Annars segist hann vera Kefl víkingur í húö oghár. Það var vel til fundiö hjá stjórn- andaþáttarins aö fara meðErlingí heimsókn til Auðar Laxness, hús- freyju á Gljúfrasteini. Lýsing henn- ar á honum gaf enn fyllri mynd af honum heldur en fengist hefði ein- ungis meö viötali við hann. Svo var fróðlegt að sjá sviptnýndir afverk- um þeim sem þessi hæverski lista- maðurhefur unnið úr verkum Nó- belsskáldsins og fært að Gljúfra- steini. Þátturinn var sumsé bip besta skemmtun og fræðandi í senn. Von- andi eru fleíri lífskúnstnerar í sigt- mu. Jóhanna S. Sigþórsdóttir HANZKAR í GJAFAUMBÚÐUM HERRAHANZKAR: með prjónafóöri kr. 4.500,- HERRAHANZKAR: meðkanínufóðri kr. 4.700,- HERRAHANZKAR: meðiambaskinnsfóðri kr. 4.900,- HERRAHANZKAR: með prjónafóðri (kínverskir) kr. 1.800,- HERRAHANZKAR: með kanínufóðri (kínverskir) kr. 2.200,- HERRAHANZKAR: með lambaskinnsfóðri (kínverskir) kr. 2.400,- DÖMUHANZKAR: með prjónafóðri kr. 3.500,- DÖMUHANZKAR: meðkanínufóðri kr. 3.900,- DÓMUHANZKAR: meðlambaskinnsfóðri kr. 4.500,- DÖMUHANZKAR: meðprjónafóðri (kínverskir) kr. 1.600,- DÖMUHANZKAR: meðlambaskinnsfóðri(kínverskir) kr. 2.200,- Sendum í póstkröfu. Veður Vestanlands verður hvöss sunnan- og suðaustanátt með rigningu eða súld. Síðdegis hægari suðvestan- átt og í kvöld suðvestanstinningskaldi með skúrum og síðan slydduéljum. Norðanlands verður vaxandi sunnanátt og skýjað, viða hvasst og rigning á stöku stað síðdegis. Aftur hægari suðvestanátt og léttir til í kvöld og nótt. Austanlands vex vindur úr suðri og áfram dálítil rigning öðru hverju sunnantil en þurrt að kalla norðantil. Sunnanlands verður rigning eða súld í hvassri sunnan- og suðaustanátt í dag en suð- vestlægari vindur síðdegis. Suðvestankaldi og skúrir í nótt. Hlýtt í veðri um allt land i dag en kólnar, fyrst vestanlands í nótt. Akureyri hálfskýjað 7 Egilsstaðir léttskýjað 8 Keflavíkurflugvöllur rign/súld 8 Kirkjubæjarklaustur þoka 7 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík rigning 8 Vestmannaeyjar þokumóða 8 Bergen heiðskírt 1 Helsinki snjókoma -7 Kaupmannahöfn léttskýjað 2 Úsló skýjað 0 Stokkhólmur skýjaö 1 Þórshöfn alskýjað 8 Barcelona heiðskírt 6 Berlín léttskýjaö -2 Feneyjar heiðskírt 2 Frankfurt léttskýjað -2 Glasgow skýjað 6 Hamborg léttskýjað -3 London léttskýjað 1 LosAngeles þoka 13 Lúxemborg heiðskírt -2 Madrid skýjað 4 Malaga skýjað 12 Mallorca léttskýjað 4 Nuuk slydduél -1 Gengið Gengisskráning nr. 234.-6. des. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,490 57.650 58.410 Pund 103,278 103,565 103,310 Kan. dollar 50,547 50,688 51,406 Dönsk kr. 9,3199 9,3459 9,3136 Norsk kr. 9,1940 9,2196 9,1941 Sænsk kr. 9,8942 9,9217 9,8832 Fi. mark 13,3620 13,3992 13,3677 Fra. franki 10,6026 10,6321 10.5959 Belg.franki 1,7594 1,7643 1,7572 Sviss. franki 40,8760 40,9897 41,0096 Holl. gyllini 32,1721 32,2617 32,1155 Þýskt mark 36,2553 36,3562 36,1952 It. líra 0,04792 0,04805 0,04796 Aust. sch. 5,1503 5,1646 5,1424 Port. escudo 0,4092 0,4103 0,4062 Spá. peseti 0,5660 0,5675 0,5676 Jap. yen 0,44679 0,44803 0,44919 irskt pund 96,546 96,815 96,523 SDR 80,3837 80,6074 80,9563 ECU 73,6734 73,8785 73,7163 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Faxamarkaður 5. desember seldust alls 42,439 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Laegsta Hæsta Blandað 0,083 32,19 25,00" 42,00 Gellur 0,131 366,34 360,00 375,00 Karfi 0,428 39,79 20,00 42,00 Keila 1,422 40,00 40,00 40,00 Langa 0,133 55,96 45,00 63,00 Lúða 0,237 250,70 120,00 400,00 Lýsa 0,343 49,00 49,00 49,00 Skarkoli 0,094 62,00 62,00 62,00 Steinbítur 0,712 62,85 58,00 85,00 Þorskur, sl. 18,791 106,91 99,00 120,00 Þorskur, ósl. 5,275 91.19 67,00 99,00 Ufsi 1,245 49,59 40,00 52,00 Undirmál. 3,303 76,98 63,00 82,00 Ýsa, sl. 4,569 110,83 102,00 113,00 Ýsa, ósl. 5,663 85,18 79,00 88,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. desember seldust alls 74,316 tonn. Lýsa.'ósl. 0,104 40,00 40,00 40,00 Jfsi, ósl. 0,025 29.00 29,00 29,00 Keila 0,090 39,00 39,00 39,00 Sólkoli 0,057 35,00 35,00 35,00 Koli 1,263 44,86 35,00 78,00 Blálanga 0,058 85,00 85,00 85,00 Ýsa, ósl. 6,108 83,31 72.00 107,00 Smáýsa, ósl. 0,518 67,00 67.00 67,00 Langa 2,305 81,86 80,00 102,00 Hlýri 0,087 59,00 59,00 59,00 Smáþorskur.ósl. 0,202 63,00 63,00 63,00 Tindabikkja 0,143 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 7,046 93,55 92,00 95,00 Þorskur, st. 1,924 114,74 112,00 119,00 Steinbítur, ósl. 0,060 63,00 63,00 63,00 _anga,ósl. 0,287 75,00 75,00 75,00 Keila, ósl. 6,224 36,61 16,00 40,00 Ýsa 10,421 114,58 100.00 129,00 Smár þorskur 1,419 72,00 72,00 72,00 Jfsi 5,744 45,63 43,00 49,00 ^orskur, st. 3,486 138,00 138,00 138,00 ^orskur 23,633 110,99 104,00 114,00 Steinbítur 0,204 59,00 59,00 59,00 .úða 0,274 471.08 380,00 560,00 Karfi 2,624 42,60 15.00 47,00 :iskmarkaður Þorlákshafnar 5. desember seldust alls 16,197 tonn. Karfi 0,429 39,00 39.00 39,00 Keila 0,128 44,72 44,00 48,00 Langa 0,296 67,03 51,00 80,00 Lúða 0,400 300,00 300,00 300,00 Skarkoli 0,034 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 0,581 64,67 60,00 75,00 Þorskur, sl. 0,835 97.20 83,00 117,00 Þorskur, ósl. 0,161 84,00 84,00 84,00 Ufsi 0,091 46,53 44,00 49,00 Ufsi, ósl. 7,381 45,54 45,00 46,00 Ýsa,sl. 5,798 102,66 102,00 105,00 Ýsa, ósl. 0,050 87,00 87,00 87,00 freeMMz MÁRGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 t ö/u-'gf t DAe TTOTTTO AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTl 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FÖSTUDAGUR 06.12.91 Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurð- ardóttir. Kl. 13 LÖGIN VIÐ VINNUNA Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 15 HVAÐ ER AÐ GERAST? Dagskrá skemmtanalífs helgarinnar. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Með Ásgeiri Hannesi Ei- rikssyni. Kl. 21LUNGA UNGA FÓLKSINS - vi'nsældalisti - Kl. 22 SJÖUNDI ÁRATUGUR- INN Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. Aðalstöðin þín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.