Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Blaðsíða 3
ÍSLENSIA AUCLÝSINCASTOFAN HF. ' læknir ÁVÍ Gísli H. Sigurðsson læknir segir hér í fyrsta sinn ítarlega hina einstæðu sögu af lífi sínu og Birnu konu sinnar á dögum her- námsins í Kúveit. Hann lýsir því hvernig það var fyrir íslending að sinna læknisskyldum undir stöðugri dauðaógn. Gísli var um langt skeið eini Vesturlandabúinn sem fór ferða sinna um götur Kúveitborgar. Fyrir hann var það daglegt brauð að finna fyrir köldu stáli byssuhlaups og verða fyrir misþyrmingum. Bókin er mögnuð lýsing á því fjarstæðukennda ástandi sem skapast þegar þjóðfélag hættir nánast að vera til - að minnsta kosti sem siðmenntað samfélag - og lögmál ofbeldis og villimennsku taka við. Þegar Gísli og Birna reyndu að komast til íslands urðu mörg Ijón í veginum. Sú saga hefur ekki öll verið sögð fyrr en í þessari bók. IÐUNN K'J_-x

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.