Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1991, Síða 3
ÍSLENSIA AUCLÝSINCASTOFAN HF. ' læknir ÁVÍ Gísli H. Sigurðsson læknir segir hér í fyrsta sinn ítarlega hina einstæðu sögu af lífi sínu og Birnu konu sinnar á dögum her- námsins í Kúveit. Hann lýsir því hvernig það var fyrir íslending að sinna læknisskyldum undir stöðugri dauðaógn. Gísli var um langt skeið eini Vesturlandabúinn sem fór ferða sinna um götur Kúveitborgar. Fyrir hann var það daglegt brauð að finna fyrir köldu stáli byssuhlaups og verða fyrir misþyrmingum. Bókin er mögnuð lýsing á því fjarstæðukennda ástandi sem skapast þegar þjóðfélag hættir nánast að vera til - að minnsta kosti sem siðmenntað samfélag - og lögmál ofbeldis og villimennsku taka við. Þegar Gísli og Birna reyndu að komast til íslands urðu mörg Ijón í veginum. Sú saga hefur ekki öll verið sögð fyrr en í þessari bók. IÐUNN K'J_-x

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.