Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Page 16
LAÚGARDAGUR 7. DESEMBER 1991.
1B
Ég hef komið víóa við í lífinu. Eins og fiestir
aðrir. Síöastliðin tíu ár, og rúmlega þó, hef
ég gert mér þaó til duhdurs að skrifa pistla
í laugardagsblað DV. Viku eftir viku og ár
eftir ár og flest af því er sett saman í dags-
ins önn og hita augnabliksins. Blaóa-
mennska gengur út á nútíðina og atburða-
rásina. Dagblaðið frá því í gær er úrelt og
úr sér gengið og flest þaö sem í því stendur.
Mest af því sem ég hef látió frá mér fara
í þessum pistlum er spilað af fingrum fram
og ekki miklar bókmenntir. Ég skal meira
að segja játa að ég hef aðallega gert þaó
fyrir sjálfan mig að skrifa, fremur en fyrir
aóra. Aldrei hvarflaði annaö aö mér en aö
þessi skrif mundu gleymast og hverfa á
gömlum, gulnuóum blööum í tímans rás.
Samt er þaó svo aö fólk á förnum vegi,
lesendur og viðmælendur, hefur stöku
sinnum vitnað til þessara skrifa minna og
haft á orði að gaman væri að fá meira aö
heyra og þá í bókarformi.
Nú hefur orðiö úr þessu. Ég hef tekið sam-
an samtals þrjátíu og sex pistla og smásög-
ur, sumt nýtt, annað lagfært, endursamió
eða fært úr staö og tíma.
Aó gefnu tilefni skal tekið fram að þessi
bók er hvorki ævisaga né skáldskapur. Ein-
hvers staöar mitt á milli þess aó vera blaóa-
mennska, endurminningar, hugleiöing eöa
ímyndun. Allt í senn og þó ekkert nema
augnabliks andartök og tilbrigði úr dagsins
önn. Gætu þess vegna verió ýmissa ann-
arra hugsanir jafnt sem mínar.
Frásagnir í fyrstu persónu eru að mestu
leyti byggöar á persónulegri reynslu og
færðar í stílinn. Sumt er satt og annað ekki.
Þegar ég er spuróur um sannleiksgildió í
skrifum mínum svara ég á þá leið aó mörk-
in milli sannleikans og skáldskaparins skipti
ekki máli ef frásögnin kemst til skila og ein-
hverfinnursjálfan sig í þeim sömu sporum.
Þaö sem getur hent mig getur líka hent
aóra. Og öfugt. Aðalatriðið er aó lesandinn
skynji bæói broddinn í textanum og kímn-
ina á milli línanna. Og sársaukann þar sem
það á vió. Raunar veró ég aó biðjast afsök-
unar á þeim tilviljanakennda og óreglulega
takti, sem er á milli alvörunnar og gaman-
seminnar, sem stafar af því að það liggur
misjafnlega á mér og auk þess hafa grein-
arnar orðið til sín úr hverri áttinni.
Ég bið lesendur um aó taka þessa bók
ekki hátíðlega. Hún erekki nóbelsverk. Hún
er hvorki gamansaga né lífsreynslusaga.
Og þó hvort tveggja. Bókin er brot úr starfi
og lífi og leik, sýnishorn af hugmyndaflugi,
góólátlegt grín aö grafalvarlegum hlutum.
Og hún er alvaran uppmáluð þegaralvaran
gerist svo hlægileg aö óhjákvæmilegt er
að hæöast aó henni. Þá er best að gera
sjálfan sig aö aðhlátursefni, enda meióir
maöur þá engan á meðan. Lesendur veróa
að taka viljann fyrir verkió og eitt get ég aö
minnsta kosti viðurkennt. Þaö sem í bókinni
stendur er skrifað frá hjartanu og þaö sem
hjartanu er kærast er tungunni tamast.
Ætli efni bókarinnar megi ekki skilgreina
sem lýsingu á fólki eins og þaö er flest. Af
því dregur hún nafn.
ÚTGEFANDI FRJÁLS FJÖLMIÐLUN. FÆST í ÖLLUM BÓKAVERSLUNUM.
Svidsljós dv
Eiizabeth Taylor.
Fyrrver-
andi
tengda-
dóttir Liz
Taylor
með eyðni
Elizabeth Taylor hefur nú oröið
fyrir enn einu áfallinu. Fyrrum
tengdadóttir hennar, Aileen
Getty, er veik af eyðni. „Ég komst
aö því að ég var smituð fyrir fimm
árum en nú hefur sjúkdómurinn
brotist út. Læknarnir hafa sagt
mér að ég eigi skammt eftir ólif-
að,“ segir hún.
Skilnaður Aileen við son Tayl-
ors, Christopher Wilding, fyrir
þremur árum var stormasamur
og í kjölfarið fylgdu bitrar deilur
um forræðið yfir sonunum
Andrew og Caleb.
Aileen er ein af þessum ríku
stúlkum sem getur veggfóðrað
hjá sér með peningaseðlum. Hún
er erflngi Paul Getty auðæfanna
en hún hefur samt aldrei verið
ánægð. Aileen hefur neytt flkni-
efna og verið í lausum sambönd-
um.
Hún þakkar fyrrverandi
tengdamóður sinni fyrir góðan
stuðning og segir hana hafa séð
til þess að hún fengi bestu hugs-
anlegu meðferð. „Elizabeth hefur
aldrei dæmt mig eins og margir
aðrir,“ segir hún.
Börnin búa nú hjá Christopher.
Hann fékk forræðið yfir þeim eft-
ir að barnapían hafði borið vitni
í rétti um það sem fram fór í íbúð
Aileen á Manhattan. Sjálfur
greindi Christopher frá því að
Aileen hefðu tvisvar þurft að
gangast undir skurðaðgerð á nefi
og dvahð nokkrum sinnum á geð-
sjúkrahúsi.
Elizabeth Taylor hefur enn ekki
tjáð sig um veikindi tengdadótt-
urinnar fyrrverandi.
Aileen Getty.