Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991.
25
Hann skyldi vera á því allajóla-
dagana og þann tíma var matur
settur fram. Það var gert til þess
að gestir „bæru ekki jólin út“ -
en sú setning er vel þekkt á okkar
dögum.
Ekki mátti „hafa rangt við“ með
kertin Q)að er að segja, ekki mátti
klippa kveikinn) og ekki mátti
slökkva á þeim. Það síðastnefnda
var afar rrúkilvægt, ekki síst á
heimilum efnafólks - þar sem
hver heimilismaður átti sitt kerti
á aðfangadagskvöld. Væri slökkt
á kerti dæi sá fyrstur sem það
átti.
Oft var sett aukakerti út í
glugga. Það átti að vera til leið-
sagnar þeim er á ferð kynnu að
vera svo þeir færu ekki hjá bæn-
um. En það átti einnig að vísa
veginn látnum úr fjölskyldunni
sem trúað var að kæmu heim
þetta kvöld og um nóttina. Á
nokkrum heimilum var einnig
borinn fram matur fyrir gestina
ósýnilegu.
Væri það eitthvað sérstakt sem
fólk vildi sérstaklega fá svar við
mátti á aðfangadagskvöld opna
Eiblíuna af handahófi. Það vers,
s em þá kom fyrir sjónir manna,
var, án nokkurs vafa, svarið við
leyndustu spurningum sem leit-
i.ðuáfólk.
Margir réttir, sem enn eru á
borðum á aðfangadagskvöld, eru
í rá þeim tíma er sólhvarfahátíðin
' 'ar haldin. En sú hefð að gefa
1 lúálfmum graut er án efa miklu
eldri en sólhvarfahátíðin. Á þeim
1 ímum fómuðu menn grauti vel-
úljuðum guöum sem áttu sér
jústað í nágrenni heimilisins.
Grautur hins löngu hðna tíma
var venjulegu gerður úr vatni og
peim gijónum sem til voru. Að-
sins við hátíðleg tækifæri vom
gijónin soðin í mjólk og rétt eftir
1800 varð það að almennum sið
að sjóða dýr hrísgijón í mjólk.
En það var auðvitaö aðeins gert
á heimilum þeirra efnameiri.
Um 1900 varð til nýtt afbrigði
af hrísgijónagraut, hrísgijóna-
grautur með möndlum sem
ijóma var hrært í. Þetta nýja af-
brigði af gamla grautnum er nú
borið fram sem eftirréttur.
Á gömlum sveitabæjum voru
möndlugjafir óþekktar, enda em
þær ný „uppfmning“.
Svínasteikin á jólunum á sér
langa sögu. Hún er frá fómarhá-
tíðum fyrir kristinn sið þegar
stærsta gelti ársins var fómað
fijósemisgyðjunni Freyju svo að
hún gæfi „ár og frið“.
Áður en „hnífurinn gekk í svín-
ið“ var það fært inn í skálann þar
sem menn stórhóndans end-
umýjuðu tryggðaheit sín með
aðra hönd á haki dýrsins. Nýárs-
heit okkar em vafahtið leifar af
þessum hátíðarsið.
Þegar svíninu hafði verið slátr-
að og bestu hlutunum fómað
Freyju var þaö sem eftir var af
dýrinu matreitt og borið fyrir við-
stadda.
Að snæða gæsir er nýr siður
sem breiddist út frá borgarastétt-
inni um landsbyggðina í lok nítj-
ándu aldar enda var það fyrst þá
að menn á stórum sveitabæjum
fóru að hafa efni á shkum mun-
aði.
Á Borgundarhólmi mátti eng-
inn sofa einn á jólanótt. Allir
sváfu í, jólahálminum“, en miklu
af hálmi var sáldrað á stofugólfið
og þar svaf aht heimihsfólkið til
að minnast fæðingar Jesú í fjár-
húsinu. En þessu réð líka annað.
Fólk trúði því að þessa nótt dveld-
ust þeir látnu heima og þeir áttu
aðsofaírúmunum.
Þýð.: ÁSG
X val
SMIÐJUVEGI 30 - KÓPAVOGI
SÍMI 72870
SÓFASETT - HÆGIND ASTÓLAR -
HORNSÓFAR - FATAHENGI -
SPEGLAR - HRÚGÖLD -
STANDLAMPAR - SÓFASETT
OG MARGT, MARGT FLEIRA
HUSGOGN
í ÚRVALI
LAUSAM0L