Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 48
OTTÞETT UNGLINGABOK 60 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Fii EFTIR VERÐLAUNAÐAN OG MARGFALDAN METSÖLUHÖFUND EÐVARÐ INGÓLFSSON Gegnum bernskumúrinn er spennandi unglingabók sem fjallar um Birgi 15 ára. Móðir hans á við drykkjuvandamál að stríða og hann tekur það nærri sér. Hann þorir aldrei að bjóða félögum sínum heim af ótta við að upp komist. Inn í söguna fléttast ástamál, samskipti við skólafélagana— gleði þeirra og vonbrigði með tilveruna. Eðvarð er höfundur metsölu- bókanna Fimmtán ára á föstu, Sextán ára í sambúð, Haltu mér — slepptu mér! svo að einhverjar séu nefndar. Eðvarð hlaut verðlaun Skóla- málaráðs Reykjavíkur fyrir bestu frumsömdu barna- og unglingabókina 1988, Meiri- háttar stefnumót. GEGNUM BERNSKUMÚRINN ER POTTÞÉTT UNGLINGABÓK Sviðsljós Bilinn til vinstri notaði fjölskyldan sem ísskáp. Ruslið í garðinum fór ekki fram hjá nágrönnunum sem ekki datt i hug að kanna frekar aðstæð- ur Darryls litla. Lokaður frá umheiminum í ellefu ár: Enginn þorði að skipta sér af Það var þegar lögreglan í Surrey var að rannsaka þjófnað fyrir tveimur vikum sem hún bankaði upp á hjá Rosemary. Þegar enginn kom til dyra klifraði lögreglan inn um glugga og fann þá Rosemary og ellefu ára gamlan son hennar, Darryl, sofandi. Lögreglan fann einnig níutíu dýr í húsi þeirra og af þeim voru fjöru- tíu og fjögur dauð. Lögreglan óð í saur og öðrum skít. Viö frekari rannsókn kom verra í ljós. Darryl hafði aldrei verið lát- inn ganga í skóla og hann átti enga vini. Og þá vöknuðu spumingar um hvers vegna enginn hefði gert neitt í málinu, eins og til dæmis nágrannar, félagsmálayflrvöld eða kirkjan. Fæðing Darryls hafði ver- ið skráð hjá yfirvöldum. Nágrannar Rosemary, sem höfðu séð hana og drenginn næst- um daglega í áratug, urðu skelfingu lostnir þegar í ljós kom viö hvaða aðstæður drengurinn hafði ahst upp. Bömin í hverfinu vissu að drengurinn gekk ekki í skóla og töldu hann bara heppinn. En ruslahaugurinn í garðinum hjá Rosemary hafði samt ekki farið fram hjá nágrönnunum. Ná- grannakonan í næsta húsi hafði margoft beðið um aðstoð mein- dýraeyðis vegna rottanna og mús- anna sem komu úr næsta garði. Allir vissu af tilvist drengsins en engum hafði dottið í hug að hanka upp á til að bjóða aðstoð sína eða til að athuga að allt væri í lagi með hann. Allir gerðu ráð fyrir aö fé- lagsmálayfirvöld myndu láta málið til sín taka. Yfirmaöur félagsmálastofnunar- innar á staðnum brást hins vegar illur við gagnrýninni. Enginn hafði tilkynnt um aðstæður Darryls og hvemig átti þá að vera hægt aö hjálpa honum? Nágrannarnir veija sig með því að þeir hafi ekki verið velkomnir og því hafi þeir ekki skipt sér af málinu. Einn nágranninn sagði að dreng- urinn hefði verið í sæmilegum holdum og að Rosemary hefði sagt að hann væri misþroska og gengi í sérskóla. Þess vegna furðaði ná- granninn sig ekki á því að mæðgin- in skyldu sjást úti við þegar önnur höm voru í sínum venjulega skóla. Það vakti heldur ekki athygli ná- grannans að mæðginin, sem alltaf vom saman, skyldu vera á göngu seint að kvöldlagi. Það var túlkað sem svo að móðirin væri að reyna að þreyta drenginn þar sem hann væri ofvirkur. Fjölskylda Rosemary haföi alitaf verið álitin skrítin og þegar Rose- mary bauð heim sínum leikfélög- um komu þeir að húsi sem var fullt af kanínum. Foreldrar Rosemary bjuggu hjá henni þar til fyrir fáum mánuðum. Systir Rosemary, Step- hanie, virðist hafa verið haldin sömu áráttu gagnvart dýmm. Ná- grannar hennar í Hampshire köll- uðu á heilbrigðisyfirvöld þar sem garður hennar var fullur af hunda- skít og innan dyra var aragrúi dýra, þar af fjörutíu fuglar. Þrátt fyrir allt sýnir Darryl þess engin merki að illa hafi verið farið með hann. Rosemary virðist hafa kennt honum ýmislegt því dreng- urinn þykir vel máh farinn og hann kann bæði að lesa og reikna. Og honum tekst að ná góðu sambandi við það fullorðna fólk og þau böm sem hann hefur talað við síðan lög- reglan kom að mæöginunum. Darryl og móðir hans em nú á sérstakri stofnun þar sem reynt verður að undirbúa þau undir venjulegt líf og þann aðskilnað þeirra sem því fylgir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.