Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Page 52
64
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Dýrahald
Frá Hundaræktariélagi Islands:
Setter-eigendur, munið jólagönguna
sunnudaginn 8. des. Hittumst við
kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30.
Stjórnin.
Golden retriever. Úrvals vel ættaður
og ættbókarfærður golden retriever
hvolpur til sölu, fjögurra mánaða. Góð
fjölsk. og góðar aðstæður skilyrði.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2392.
Ath. Tll sölu glæsllegir páfagaukar stór-
ir og litlir margar tegundir, verð frá
1600 kr. Einnig Kanarífuglar og marg-
litar Finkur Búrfuglasalan, s. 44120.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía fyrir hvern hund. Hunda-
gæsluheimili HRFÍ, Amarstöðum við
Selfoss, sími 98-21030 og 98-21031.
VIII ekki einhver eiga okkurl Við erum
litlir, sætir, svartir, 6 vikna gamlir
hvolpar, labrador-skoskir. Uppl. í
síma 93-41550.
Lassý - colliehvolpar til sölu,
hreinræktaðir og með ættartölu.
Upplýsingar í síma 98-63389.
Nokkur stíupláss til leigu í vetur í góðu
húsi í Víðidal. Upplýsingar í síma 91-
672501 og 91-671057 á kvöldin.
Til söiu páfagaukurinn Kobbi (5 ára) sem
er af grápáfagerð og talar mannamál,
fæst fyrir lítið. Uppl. 93-12452.
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
■ Hestamennska
Óskaeign hestamannsins.
Stórbrotið verk í stóru broti.
Islenski hesturinn, litaafbrigði eftir
Stefán Aðalsteinsson og myndir
Friðjófur Þorkelsson. Allt um
litaerfðir og liti íslenska hestsins,
gangtegundir, uppruna, hesta í fom-
um sögum, vígahesta. Þá riðu hetjur
um hémð. Stórbók + 40 sjálfstæðar
myndir. Islandsmyndir, pöntunars.
46670/46617. Tilboð til hestamanna.
17% afsl. = 9.800. Góð greiðslukjör.
Smölun. Á morgun, 8. desember 1991,
verður smölun í beitarhólfum Fáks.
Réttað verður í Dalsmynni milli kl.
11 og 12; þar verða einnig öll hross
úr Saltvík. Réttað í Amarholti kl.
13-14. Bílar verða á staðnum. Þeir sem
eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og
vilja fá þá flutta suður þurfa að hafa
samb. við skrifstofuna í s. 672166.
Hestamenn, ath. Toyota Hilux '81 jeppi
til sölu, langur, yfirbyggður, bensín,
ekinn 137 þús., verð 530 þús., eða 420
þús. staðgr., tilvalinn bíll í hesthúsið
og hrossaverslunarferðir hvert á land
sem er, hugsanlegt að taka hross upp
í sem hluta af greiðslu. Sími 96-61526.
Hvers vegna vill Slgurður í Holtsmúla
vakna? Hverju svarar landsliðið
Erling, Aðalsteini, Rúnu og Unn?
Hvað ætlar Bima í Skáney að skera?
Sætir íslenski hesturinn illri meðferð
erlendis? Svörin eru í „Hestinum okk-
ar“ sem berst áskrifendum í vikunni.
2 Norðlendingar óska eftir hesthúsl (eða
básum) til leigu fyrir 5-8 hesta á Rvík-
ursvæðinu. Skilvísum greiðslum heit-
ið, fyrirfram ef óskað er. Höfum með-
mæli. Sími 91-674026 og 91-687014.
Hesthús, 20% afsl. til 15. desember.
Seljum ný og glæsileg hesthús að
Heimsenda með 20% afsl. til 15. des.,
6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
7 básar á frábæru verði hjá Gusti f
Kópavogi, ásamt tveimur hestum sem
passa fyrir nær alla. Upplýsingar í
símum 91-679866 og 91-678082.
Sandblásturstœkl
Sandblásturssandur
Margar geröir
Varahlutlr
Viögeröaþjónusta
vélar og efnavörur
Auðbrekku 24, Kóp.
Sími 641819
Fax 641838
MODESTY
BLAISE
En dýrin hafa verið svo stór þáttur í lífi mínu - að \ mannskepnan varð út undan! /
Tarzan