Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dýrahald Frá Hundaræktariélagi Islands: Setter-eigendur, munið jólagönguna sunnudaginn 8. des. Hittumst við kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30. Stjórnin. Golden retriever. Úrvals vel ættaður og ættbókarfærður golden retriever hvolpur til sölu, fjögurra mánaða. Góð fjölsk. og góðar aðstæður skilyrði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2392. Ath. Tll sölu glæsllegir páfagaukar stór- ir og litlir margar tegundir, verð frá 1600 kr. Einnig Kanarífuglar og marg- litar Finkur Búrfuglasalan, s. 44120. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hvern hund. Hunda- gæsluheimili HRFÍ, Amarstöðum við Selfoss, sími 98-21030 og 98-21031. VIII ekki einhver eiga okkurl Við erum litlir, sætir, svartir, 6 vikna gamlir hvolpar, labrador-skoskir. Uppl. í síma 93-41550. Lassý - colliehvolpar til sölu, hreinræktaðir og með ættartölu. Upplýsingar í síma 98-63389. Nokkur stíupláss til leigu í vetur í góðu húsi í Víðidal. Upplýsingar í síma 91- 672501 og 91-671057 á kvöldin. Til söiu páfagaukurinn Kobbi (5 ára) sem er af grápáfagerð og talar mannamál, fæst fyrir lítið. Uppl. 93-12452. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamennska Óskaeign hestamannsins. Stórbrotið verk í stóru broti. Islenski hesturinn, litaafbrigði eftir Stefán Aðalsteinsson og myndir Friðjófur Þorkelsson. Allt um litaerfðir og liti íslenska hestsins, gangtegundir, uppruna, hesta í fom- um sögum, vígahesta. Þá riðu hetjur um hémð. Stórbók + 40 sjálfstæðar myndir. Islandsmyndir, pöntunars. 46670/46617. Tilboð til hestamanna. 17% afsl. = 9.800. Góð greiðslukjör. Smölun. Á morgun, 8. desember 1991, verður smölun í beitarhólfum Fáks. Réttað verður í Dalsmynni milli kl. 11 og 12; þar verða einnig öll hross úr Saltvík. Réttað í Amarholti kl. 13-14. Bílar verða á staðnum. Þeir sem eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og vilja fá þá flutta suður þurfa að hafa samb. við skrifstofuna í s. 672166. Hestamenn, ath. Toyota Hilux '81 jeppi til sölu, langur, yfirbyggður, bensín, ekinn 137 þús., verð 530 þús., eða 420 þús. staðgr., tilvalinn bíll í hesthúsið og hrossaverslunarferðir hvert á land sem er, hugsanlegt að taka hross upp í sem hluta af greiðslu. Sími 96-61526. Hvers vegna vill Slgurður í Holtsmúla vakna? Hverju svarar landsliðið Erling, Aðalsteini, Rúnu og Unn? Hvað ætlar Bima í Skáney að skera? Sætir íslenski hesturinn illri meðferð erlendis? Svörin eru í „Hestinum okk- ar“ sem berst áskrifendum í vikunni. 2 Norðlendingar óska eftir hesthúsl (eða básum) til leigu fyrir 5-8 hesta á Rvík- ursvæðinu. Skilvísum greiðslum heit- ið, fyrirfram ef óskað er. Höfum með- mæli. Sími 91-674026 og 91-687014. Hesthús, 20% afsl. til 15. desember. Seljum ný og glæsileg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. til 15. des., 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. 7 básar á frábæru verði hjá Gusti f Kópavogi, ásamt tveimur hestum sem passa fyrir nær alla. Upplýsingar í símum 91-679866 og 91-678082. Sandblásturstœkl Sandblásturssandur Margar geröir Varahlutlr Viögeröaþjónusta vélar og efnavörur Auðbrekku 24, Kóp. Sími 641819 Fax 641838 MODESTY BLAISE En dýrin hafa verið svo stór þáttur í lífi mínu - að \ mannskepnan varð út undan! / Tarzan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.