Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Side 59
LAUGARDA'GUS 7. DESEMBER 1991.
71
■ Bátar
sölu er trillubátur, 4,4 brl., smíðaður
úr tré 1978. Báturinn er með 33 ha.
Sabb dísilvél frá 1988. í bátnum er
radar-dýptarmælir, línu- og netaspil
og 2 DNG tölvurúllur. Bátnum fylgir
grásleppuveiðileyfi og bolfiskkvóti,
11,3 tn í þorskígildum. Grásleppu-
netaúthald og fiskilínur geta fylgt með
í kaupunum. Nánari upplýsingar í
síma 97-31378 eða 97-31178.
■ Varahlutir
Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og
flestar aðrar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
Brettakantar.
Til sölu á Patrol ’89 '90, Econoline,
Ford pickup ’73-’92, Bronco ’66-’79,
Scout, Suzuki, R. Rover, Mazda
pickup ’87-’92, Vitara, Wrangler,
Chevrolet, Blazer og pickup ’82
og yngri. Hagverk sf. (Gunnar Ingvi),
Tangarhöfða 13,112 Rvík, sími 814760,
fax 686595.
■ Bflar til sölu
Benz 811D, árg. ’87, lengri gerð, kúlu-
toppur. MAN 26-361, 6x6, árg. ’86.
Bílasala Alla Rúts, símar 91-681667 og
985-20005, heimasími 91-667734.
Benz 608 '85 með lyftu til sölu, ekinn
135 þús., nýr bremsubúnaður, skoðað-
ur ’92. Tilboð. Til sýnis á Bílasölu
Guðfinns við Miklatorg.
Bilaáhugamenn. Tilboð óskast í þessa
glæsikerru sem er Chrysler New
Yorker '77, innfluttur ’88, glæsilegur
bíll. Uppl. í síma 91-51342.
•Til sölu Toyota LandCruiser STW '85,
6 cyl. dísil, óbreyttur, ekinn 216 þús.,
mjög góður bíll, verð 1500 þús., eða
1200 þús. staðgreitt.
• Einnig Patrol pickup ’85, ekinn 162
þús., 6 cyl. dísil, upphækkaður á 36"
mudder, með góðu húsi, verð 750 þús.,
eða 640 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-46469.
Ford Ranger 1990 til sölu, tvílitur:
svartur og grár, 5 gíra, vökvastýri,
álfelgur, loftkæling, hús sprautað í
sama lit, pallur 2,14 m. Fínt svefnpláss
í útileguna. Bíllinn kemur til landsins
8. des., selst með eða án vsk. á kostn-
aðarverði, ca 1.250.000 með vsk. Þarf
að seljast strax gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 91-624502.
Renault Trafic disil 4x4 ’87, ekinn 123
þús. Uppl. gefúr Magni í síma 91-
686969 kl. 8-18 og í síma 91-656768
eftir kl. 19 eða Einar í síma 985-24973.
Caprice Classic, árg. ’78, með öllum
aukabúnaði, original lakk, sérlega vel
með farinn og í toppstandi. Til sýnis
á Bílasölunni Braut við Borgartún,
sími 681502 og hs. 91-30212.
Pajero ’85 turbo disil til sölu, hvítur,
nýupptekinn kassi, ný dekk/felgur,
útv./segulb., allur yfirfarinn afHeklu.
Bíll í toppst. S. 92-12247 eða 92-14266.
Ford ’76, tilvalinn til hrossaflutninga.
Tekur 8-10 hesta. Mjög góður kassi,
Þarfnast lítils háttar lagfæringar.
Skuldabr. kemur til gr. S. 92-37816.
Suzuki Fox 413, langur, árgerö ’85, ek-
inn 49.000, jeppaskoðaður, verð
780.000. Upplýsingar í síma 91-651661
á sunnudaginn.
Tll sölu Ford Econoline 250 XI 4x4, árg.
’82, ekinn 140 þús., 6 cyl., sjálfskiptur,
þarfnast sprautunar, skoðaður ’92,
gott eintak, verð 1200 þús., öll skipti
koma til greina. Upplýsingar í síma
91-651523.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Hilux, árg. ’85, til sölu, 2,4 turbo
dísil, 5 gíra, upphækkaður, 35" dekk,
10" felgur, 80% læstur að framan, 5:29
hlutföll, topplúga, vökva- og velti-
stýri, kastarar, CB o.fl. Mikið reyndur
Qallabíll. Verð kr. 1.200.000, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
91-666400 eftir kl. 20.
Wagoneer ’73, með 6 strokka dísilvél,
mikið endurnýjaður, ryðlaus, ný-
sérskoðaður. Verðhugmynd 400 þús.
Skipti á ódýrari japönskum. Uppl. í
síma 91-686408.
Skipti á Corollu eða Colt, árg. ca ’88-’89,
óskast. Ford Escort ’83, þýsk útgáfa,
1600 Gl. Sérlega vel með
farinn, ekinn 78.000, topplúga, ca 300
þús. á milli. Uppl. í síma 91-74403.
Toyota Hilux Extra Cab, árg. '84, til
sölu, 3,9 1 dísil, 4 cyl., á 38" Dick
Cepec, með 5.71 hlutföll, loftlæsingar,
4 tonna spil, góð loftdæla og fleira,
verð 1.500.000. UppL.í síma 96-26604.
Daihatsu Rocky ’85 til sölu, dísilbíll
með mæli, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í símum 91-23513, 985-
33172 og 98-22668 e.kl. 19 í kvöld og á
morgun.
Einn góður fyrir veturinn! Til sölu Lada
Sport, árg. ’87, með Fiat 1600 twin cam
vél. Bíllinn var tekinn í gegn síðastlið-
ið sumar, hækkaður upp og settur á
31x11,5" dekk, þá var bíllinn einnig
ryðvarinn. Sérskoðun ’92. Verð 450
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-676895.
Toyota Hllux, árg. ’83, dísil, til sölu.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthías-
ar, sími 24540.
Einn góður í snjólnn. Til sölu Toyota
LandCruiser STV turbo GX, árg. ’88,
ekinn 60 þús. km, upphækkaður,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 93-11829 og 985-32443.
Toyota Lite-Ace, árg. ’87, til sölu, dísil,
vsk-bíll, nýskoðaður. Upplýsingar í
síma 91-41042.
Gullfallegur bill. Mercedes Benz 280 SE,
árg. ’84, ABS, rafdrifin topplúga,
centrallæsingar, 4 höfúðpúðar, álfelg-
ur, litað gler, verð 1850 þús. Ath. skipti
og húsbréf. Úppl. í síma 91-11124 e.kl.
17.
Honda Accord EX '87 til sölu, 4ra dyra,
sjálfskiptur, framhjóladrifinn, raf-
magn í rúðum, samlæsingar, út-
varp/kassettutæki, gott eintak, litur
blár. Verð aðeins 690 þús., staðgreitt
Uppl. í síma 91-50775.
Renault 5 GT turbo, árg. ’90, 150 hö.,
álfelgur, ekinn 10 þús., stórskemmti-
leg raketta. Verð 1100 þús. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-666533.
Ford Escort RS turbo, þýskur, árg. '87,
góður bíll. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
miðstöðinni, Skeifunni 8, sími 678008.
Til sölu Toyota 4Runner '87, hugsanleg
skipti á Toyota Touring eða Toyota
Tercel 4x4 eða öðrum fjórhjóladrifn-
um fólksbílum. Uppl. í síma 91-77218.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Eiðistorg 15,301, Seltjamamesi, þingl.
eig. Pétur Svavarsson 1502484189,
þriðjudaginn 10. desember nk. kl.
13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Innheimta ríkissjóðs,
Ólaíur Axelsson hrl., Sigurður G.
Guðjónsson hdl. og Tollstjórinn í
Reykjavík.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Lyngás 10, 102, Garðabæ, þingl. eig.
Húsasmíði sf., fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 9. desember nk.
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í parðabæ, Helgi Sig-
urðsson hdl., íslandsbanki hf. og
Landsbanki íslands.
Suzuki Fox ’87, m/blæju, breyttur, á 33"
DC dekkjum, álfelgur, álgrindur allan
hringinn, nýir sportstólar, útihita-
mælir, Vitara útvíkkanir, eini Foxinn
með það útlit, geislaspilari, kraft-
magnari og 4 stórir Jensen hátalarar,
talstöð o.fl. V. 990.000. Sími 91-611224,
91-16814 og 985-36006.
■ Ymislegt
Fluguköst eru kennd
t Laugardalshöllinni yfir vetrartímann
alla sunnudaga kl. 1020 til 12.00.
Leiöbeinendur eru flestir
vanir fluguveiðimenn.
Stangaveiðimenn, ath. Munið kast-
kennsluna í Laugardalshöllinni næst-
komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis.
Nýtið ykkur tækifærið.
K.K.R. og kastnefúdirnar.
JÓLAGJÖFBARNANNA
__________í ÁR__________
^HUÓÐMÚRINN^!
... ...MMWSl
kynnir
ÆVINTÝRALAND1
Póskröfupöntunarsimi
654088
Sendum trítt heim
Fæst einnig hjá Steinum, Skífunni
og Plötubúðinni
Ath. hluti ágóðans mun renna í sjóð
til kaupa á tækjum i barnaspítala
Lyngás 10, 103, Garðabæ, þingl. eig.
Húsasmíði sf., fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 9. desember nk.
kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðabæ, íslands-
banki hf. og Landsbanki íslands.
Lyngás 10, 104, Garðabæ, þingl. eig.
Húsasmíði sf, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 9. desember nk.
kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðabæ, Helgi Sig-
urðsson hdl. og Landsbanki íslands.
Vesturgata 18, 3201, Hafaarfirði,
þingl. eig. Mávadrangur hf., fer fram
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. des-
embernk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em: Byggðastofiiun, Jón Ingólfeson
hdl., Landsbanki íslands og Tómas
H. Heiðar lögfræðingur.
Hjallabraut 3, 2. hæð, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Birgir Bjamason, fer fram
á eigninni sjálfii fimmtudaginn 12.
desember nk. kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Valgarður Sigurðsson hrl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI
GARÐAKAUPSTAÐ OG Á SELTJARNARNESI
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU