Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 59
LAUGARDA'GUS 7. DESEMBER 1991. 71 ■ Bátar sölu er trillubátur, 4,4 brl., smíðaður úr tré 1978. Báturinn er með 33 ha. Sabb dísilvél frá 1988. í bátnum er radar-dýptarmælir, línu- og netaspil og 2 DNG tölvurúllur. Bátnum fylgir grásleppuveiðileyfi og bolfiskkvóti, 11,3 tn í þorskígildum. Grásleppu- netaúthald og fiskilínur geta fylgt með í kaupunum. Nánari upplýsingar í síma 97-31378 eða 97-31178. ■ Varahlutir Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og flestar aðrar tegundir jeppa og pickupbíla, einnig skúffulok á jap- anska pickupbíla. Tökum að okkur trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar plastviðgerðir. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, sími 91-812030. Brettakantar. Til sölu á Patrol ’89 '90, Econoline, Ford pickup ’73-’92, Bronco ’66-’79, Scout, Suzuki, R. Rover, Mazda pickup ’87-’92, Vitara, Wrangler, Chevrolet, Blazer og pickup ’82 og yngri. Hagverk sf. (Gunnar Ingvi), Tangarhöfða 13,112 Rvík, sími 814760, fax 686595. ■ Bflar til sölu Benz 811D, árg. ’87, lengri gerð, kúlu- toppur. MAN 26-361, 6x6, árg. ’86. Bílasala Alla Rúts, símar 91-681667 og 985-20005, heimasími 91-667734. Benz 608 '85 með lyftu til sölu, ekinn 135 þús., nýr bremsubúnaður, skoðað- ur ’92. Tilboð. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns við Miklatorg. Bilaáhugamenn. Tilboð óskast í þessa glæsikerru sem er Chrysler New Yorker '77, innfluttur ’88, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 91-51342. •Til sölu Toyota LandCruiser STW '85, 6 cyl. dísil, óbreyttur, ekinn 216 þús., mjög góður bíll, verð 1500 þús., eða 1200 þús. staðgreitt. • Einnig Patrol pickup ’85, ekinn 162 þús., 6 cyl. dísil, upphækkaður á 36" mudder, með góðu húsi, verð 750 þús., eða 640 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-46469. Ford Ranger 1990 til sölu, tvílitur: svartur og grár, 5 gíra, vökvastýri, álfelgur, loftkæling, hús sprautað í sama lit, pallur 2,14 m. Fínt svefnpláss í útileguna. Bíllinn kemur til landsins 8. des., selst með eða án vsk. á kostn- aðarverði, ca 1.250.000 með vsk. Þarf að seljast strax gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-624502. Renault Trafic disil 4x4 ’87, ekinn 123 þús. Uppl. gefúr Magni í síma 91- 686969 kl. 8-18 og í síma 91-656768 eftir kl. 19 eða Einar í síma 985-24973. Caprice Classic, árg. ’78, með öllum aukabúnaði, original lakk, sérlega vel með farinn og í toppstandi. Til sýnis á Bílasölunni Braut við Borgartún, sími 681502 og hs. 91-30212. Pajero ’85 turbo disil til sölu, hvítur, nýupptekinn kassi, ný dekk/felgur, útv./segulb., allur yfirfarinn afHeklu. Bíll í toppst. S. 92-12247 eða 92-14266. Ford ’76, tilvalinn til hrossaflutninga. Tekur 8-10 hesta. Mjög góður kassi, Þarfnast lítils háttar lagfæringar. Skuldabr. kemur til gr. S. 92-37816. Suzuki Fox 413, langur, árgerö ’85, ek- inn 49.000, jeppaskoðaður, verð 780.000. Upplýsingar í síma 91-651661 á sunnudaginn. Tll sölu Ford Econoline 250 XI 4x4, árg. ’82, ekinn 140 þús., 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast sprautunar, skoðaður ’92, gott eintak, verð 1200 þús., öll skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651523. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Hilux, árg. ’85, til sölu, 2,4 turbo dísil, 5 gíra, upphækkaður, 35" dekk, 10" felgur, 80% læstur að framan, 5:29 hlutföll, topplúga, vökva- og velti- stýri, kastarar, CB o.fl. Mikið reyndur Qallabíll. Verð kr. 1.200.000, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-666400 eftir kl. 20. Wagoneer ’73, með 6 strokka dísilvél, mikið endurnýjaður, ryðlaus, ný- sérskoðaður. Verðhugmynd 400 þús. Skipti á ódýrari japönskum. Uppl. í síma 91-686408. Skipti á Corollu eða Colt, árg. ca ’88-’89, óskast. Ford Escort ’83, þýsk útgáfa, 1600 Gl. Sérlega vel með farinn, ekinn 78.000, topplúga, ca 300 þús. á milli. Uppl. í síma 91-74403. Toyota Hilux Extra Cab, árg. '84, til sölu, 3,9 1 dísil, 4 cyl., á 38" Dick Cepec, með 5.71 hlutföll, loftlæsingar, 4 tonna spil, góð loftdæla og fleira, verð 1.500.000. UppL.í síma 96-26604. Daihatsu Rocky ’85 til sölu, dísilbíll með mæli, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í símum 91-23513, 985- 33172 og 98-22668 e.kl. 19 í kvöld og á morgun. Einn góður fyrir veturinn! Til sölu Lada Sport, árg. ’87, með Fiat 1600 twin cam vél. Bíllinn var tekinn í gegn síðastlið- ið sumar, hækkaður upp og settur á 31x11,5" dekk, þá var bíllinn einnig ryðvarinn. Sérskoðun ’92. Verð 450 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-676895. Toyota Hllux, árg. ’83, dísil, til sölu. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthías- ar, sími 24540. Einn góður í snjólnn. Til sölu Toyota LandCruiser STV turbo GX, árg. ’88, ekinn 60 þús. km, upphækkaður, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93-11829 og 985-32443. Toyota Lite-Ace, árg. ’87, til sölu, dísil, vsk-bíll, nýskoðaður. Upplýsingar í síma 91-41042. Gullfallegur bill. Mercedes Benz 280 SE, árg. ’84, ABS, rafdrifin topplúga, centrallæsingar, 4 höfúðpúðar, álfelg- ur, litað gler, verð 1850 þús. Ath. skipti og húsbréf. Úppl. í síma 91-11124 e.kl. 17. Honda Accord EX '87 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, framhjóladrifinn, raf- magn í rúðum, samlæsingar, út- varp/kassettutæki, gott eintak, litur blár. Verð aðeins 690 þús., staðgreitt Uppl. í síma 91-50775. Renault 5 GT turbo, árg. ’90, 150 hö., álfelgur, ekinn 10 þús., stórskemmti- leg raketta. Verð 1100 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-666533. Ford Escort RS turbo, þýskur, árg. '87, góður bíll. Til sýnis og sölu hjá Bíla- miðstöðinni, Skeifunni 8, sími 678008. Til sölu Toyota 4Runner '87, hugsanleg skipti á Toyota Touring eða Toyota Tercel 4x4 eða öðrum fjórhjóladrifn- um fólksbílum. Uppl. í síma 91-77218. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Eiðistorg 15,301, Seltjamamesi, þingl. eig. Pétur Svavarsson 1502484189, þriðjudaginn 10. desember nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Innheimta ríkissjóðs, Ólaíur Axelsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Tollstjórinn í Reykjavík. BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Lyngás 10, 102, Garðabæ, þingl. eig. Húsasmíði sf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í parðabæ, Helgi Sig- urðsson hdl., íslandsbanki hf. og Landsbanki íslands. Suzuki Fox ’87, m/blæju, breyttur, á 33" DC dekkjum, álfelgur, álgrindur allan hringinn, nýir sportstólar, útihita- mælir, Vitara útvíkkanir, eini Foxinn með það útlit, geislaspilari, kraft- magnari og 4 stórir Jensen hátalarar, talstöð o.fl. V. 990.000. Sími 91-611224, 91-16814 og 985-36006. ■ Ymislegt Fluguköst eru kennd t Laugardalshöllinni yfir vetrartímann alla sunnudaga kl. 1020 til 12.00. Leiöbeinendur eru flestir vanir fluguveiðimenn. Stangaveiðimenn, ath. Munið kast- kennsluna í Laugardalshöllinni næst- komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis. Nýtið ykkur tækifærið. K.K.R. og kastnefúdirnar. JÓLAGJÖFBARNANNA __________í ÁR__________ ^HUÓÐMÚRINN^! ... ...MMWSl kynnir ÆVINTÝRALAND1 Póskröfupöntunarsimi 654088 Sendum trítt heim Fæst einnig hjá Steinum, Skífunni og Plötubúðinni Ath. hluti ágóðans mun renna í sjóð til kaupa á tækjum i barnaspítala Lyngás 10, 103, Garðabæ, þingl. eig. Húsasmíði sf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ, íslands- banki hf. og Landsbanki íslands. Lyngás 10, 104, Garðabæ, þingl. eig. Húsasmíði sf, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðabæ, Helgi Sig- urðsson hdl. og Landsbanki íslands. Vesturgata 18, 3201, Hafaarfirði, þingl. eig. Mávadrangur hf., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. des- embernk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em: Byggðastofiiun, Jón Ingólfeson hdl., Landsbanki íslands og Tómas H. Heiðar lögfræðingur. Hjallabraut 3, 2. hæð, Hafiiarfirði, þingl. eig. Birgir Bjamason, fer fram á eigninni sjálfii fimmtudaginn 12. desember nk. kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Valgarður Sigurðsson hrl. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI GARÐAKAUPSTAÐ OG Á SELTJARNARNESI SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.