Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Qupperneq 68
Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýnar eftir helgi Á sunnudag eru horfur á suðvestan- og vestanátt. Snjókoma eða éljagangur verður um landið en þurrt og nokkuð bjart veður eystra. Víðast verður vægt frost. Á mánudag eru horfur á sunnanátt og hlýnandi veðri. Rigning eða slydda verður um landið sunnan- og vestanvert en sennilega þurrt norðaustanlands. LOKI ' Þorsteinn fær hvorki handafl né handleiöslu heldur bara handjárn! F R ETTAS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. [Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,6haö dagblaö LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991. Tveirslösuðust þegaráæHunar- bíll fauk út af Aætlunarbíll fauk á hliðina út af þjóðveginum við bæinn Kljá í Helga- fellssveit á Snæfellsnesi í gær. Tveir af þremur farþegum slösuðust. Bíll- inn var á leiðinni frá Stykkishólmi til Grundarfjarðar. BUstjórinn kall- aði á hjálp í farsíma og kom lögreglan í Stykkishólmi nokkru síðar og bjargaði fólkinu út um þaklúgu á bílnum. Þeir sem slösuðust voru fluttir til læknis. Að sögn lögreglunnar var snarvit- laust veður á norðanverðu SnæfeUs- nesi og ekki ferðafært undir kvöld í gær - síst á þjóðvegum. Þak fauk í heilu lagi af fjárhúsi á bænum Bú- landshöfða í Eyrarsveit. Féð stóð undirberuloftiítóftunum. -ÓTT Sviðsetti innbrot til að svíkja út peninga Rannsóknarlögregla ríkisins kom upp um tUraun tíl tæplega einnar mUljón króna trygginga- svika og rangan uppljóstur í vik- unni. Tveir menn, sem tengjast raftækjaverslun í Faxafeni, hafa gengist við að hafa átt aðild að brot- unum. A mánudagsmorgun var tilkynnt um mikið tjón í innbroti í raftækja- verslun í Faxafeni. Menn frá RLR fóru á staðinn. Annar tveggja eig- enda verslunarinnnar var á staðn- um ásamt fleirum. Sagði hann að myndbandstækjum, sjónvörpum, lUjómflutnmgssamstæðum og fleiru hefði verið stolið. Ljóst var að fariö haföi verið inn með lykli Síðar um daginn sendi meðeigand- inn lista til RLR þar sem nákvæm- lega var upp talið hvetju hefði ver- ið stolið í innbrotinu. Verðmæti þýfisins taldi eigandinn vera 835 þúsund krónur á útsöluverði. Á þriðjudeginum kom krafa til tryggingafélags verslunarínnar upp á sömu upphæð. Siödegis sama dag fór rannsóknarlögregluna að gruna að innbrotið hefði verið sett á svið. Upplýsingar bárust um að meðeigandinn ásamt öðrum aðila ætlaði á ákveöinn stað í Keflavík með hluta af þýflnu til aö selja það. Um kvöldið stöðvaði lögreglan í Hafnarfirði mennina. Þeir voru þá á leið til Keflavíkur. Meðeigandinn og hinn maðurinn voru í bílnum - og hluti af „þýfinu“. Hinn hluti þess sem átti að hafa verið stolið fannst í húsi í vesturbænum 1 Reykjavík. Um kvöldið lágu síöan fyrir játningar hjá mönnunum. Eigandinn sagði að svikin hefðu verið rædd nokkrum vikum áður - þetta hefði átt að vera einföld leið til að bjarga peningamálunum. Hann neitaði aö hafa tekið þátt í innbrotinu en gekkst við að hafa tekið þátt í að reyna að svíkja fé út út tryggingafélaginu með þess- um hætti. í ljós kom að andvirði „þýfisins", sem fannst í mnrædd- um bíl og í húsinu í vesturbænum, var ekki 835 þúsund króna virði - heldur um 300 þúsund krónur. Hér var því í raun um margföld svik að ræða. Málið er nánast fullupp- lýst og verður bráðlega sent rikis- saksóknara. -ÓTT II Laugardaga 10-17 Sunnudaga 14-17 TM'HUSGÖGN SIÐUMÚLA 30 SIMÍ 686822 Davíð Oddsson: Hafnar vaxta- lækkun með handleiðslu Nei, þetta eru ekki Grýla og Leppalúði þó ófrýnileg séu en þessi heljarmiklu tröll tóku að sér aö ýta vélsleða jólasveinsins til byggða. Förinni er heitið til Akureyrar þar sem landsmót vélsleðamanna verður haldið um helgina. DV-mynd GK, Akureyri sjá nánar bls. 4 I ræðu sinni á Alþingi í gær hafn- aði Davíð Oddsson því að lækka vexti með handafli eða handleiðslu sem er nýjasta orðið yfir þá vaxtalækkunar- aðferð. Einar Oddur, formaður Vinnuveitendasambandsins, hefur krafist vaxtalækkunar með handafli ef ekki vil betur til. Verkalýðshreyf- ingin fór formlega fram á það við viðskiptabankana á dögimum og Þorsteinn Pálsson sagði í viðtali á dögunum að lækka þyrfti vexti með handleiðslu. Davíð Oddsson sagði að minnkandi lánsfjárþörf ríkissjóðs væri mikil- vægasta aðferðin til að lækka raun- vexti og að því væri stefnt. „Menn geta talað um nauösyn þess að lækka þurfi vextina, eins og fyrr- verandi forsætisráðherra gerir í sí- fellu, en hér er með raunhæfum hætti verið að stuðla að því að svig- rúm skapist fyrir vaxtalækkun," sagðiDavíð. -S.dór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.