Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 5
VjS / 0 I S 0 H VljAH f V I FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991. l ■ ALFRÆÐIEFNI - FRÉTTAANNÁLL ■ FÓLKí FRÉTTUM / Islensk samtíð er upplýsingabók líðandi stundar og ætluð bæði til gagns og gamans. Hér getur þú rifjað upp minnisverða atburði, kynnt þér nánar mál sem eru á dagskrá, flett upp einstökum efnisatriðum bókarinnar, skoðað ljósmyndir og myndræna framsetningu fróðleiks í skýringar- myndum eða lesið í ró og næði efniskafla sem varpa nýju ljósi á íslenskt þjóðlíf og samtíðarmenn. Alfræðiárbók Vöku-Helgafells ÍSLENSK SAMTÍÐ er fróðleiksnáma Islendinga um lífíð í landinu. Nútímaleg, notadrjúg og skemmtileg bók fyrir fólk á öllum aldri. SJÁÐU SAMTÍÐ ÞÍNA í NÝJU LJÓSI! Samtals 3000 atriðisorð vísa til efnis í bókinni sem er á fjórða hundrað blaðsíður. Um 1100 íslendingar koma við sögu í texta bókarinnar. Litprentaðar ljós- myndir og skýringarmyndir skipta hundruðum. Öll framsetning efnis er miðuð við kröfur nútímafólks. VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 • Síini 688 300 í stafrófsröð í alfræðihluta bókarinnar. Litamerkingar á blaðsíðubrúnum auðvelda notkun íslenskrar samtíðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.