Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991.
Útlönd
Þrettán þúsund
vodkaflöskur
aríDanmörku
Lögregla í Daiimörku lagöí ný-
lega hald á meira en þrettán þús-
und vodkaflöskur og 1060 lítra af
hreinum vínanda sem talið er að
hafl átt að smygla til Noregs. Er
þetta eitt mesta smyglmál sinnar
tegundar í landinu.
Tveir Norðmerin, 38 og 44 ára,
eru í varðhaldi vegna máls þessa.
Lögreglan hefur lítið viljað tjá sig
um þaö þar sem líkur eru á að
smyglmálið teygi anga sina víöar.
Lögreglan fékk ábendingu um
að miög erilsamt væri við ibúðar-
hús nokkurt í bænum Finderup
og var því látiö til skarar skríöa,
í samvinnu við tollayfirvöld.
Ferdamenntil
íriandsfænrien
á síðasta ári
Ferðamannaiönaöurinn á ír-
landi varð illa fyrir baröínu á
Persaflóastríðinu og almennum
samdrætti í heiminum. Ferða-
mönnum til landsins fækkaöi um
tvö prósent á þessu ári.
Feröamenn frá Bandaríkjunum
voru 25 prósent færri og 300 þús-
und breska ferðamenn vantaði
upp á takmarkið sem menn settu
sér, tvær mflljónir. Aftur á móti
íjölgaöi ferðamönnum frá megin-
landi Evrópu um 114 prósent.
Martin Dully, formaður ferða-
málaráðs írlands, sagði að tekjur
íra af ferðamönnum væru vel á
annað hundrað milljarða is-
lenskra króna. „Enginn iðnaöur
á írlandi skapar FLeiri störf,“
sagði Dully. Ritzílu
, Reuter
William Kennedy Smith gekk með társtokkin augu úr réttarsalnum eftir að kviðdómur hafði lýst hann saklausan
af ákæru um nauðgun. Tárin flóðu í stríðum straumum við réttarhaldið. Símamynd Reuter
WiUiam Kennedy Smith sýknaður af nauðgunarákæru:
Kviðdómendur grétu
með öðrum að lokum
Bandaríkjamenn hafa orðið vitni
að einum mestu grátréttarhöldum í
sögu landins þegar reynt var að fá
Wflliam Kennedy Smith dæmdan
fyrir nauðgun. Kviðdómur komst að
þeirri niðurstöðu seint í gærkvöldi
að William væri saklaus. Niðurstað-
an lá fyrir klukkustund eftir að mál-
ið var lagt fyrir kviðdóminn. Og
kvikdómendur grétu þegar úrskurð-
urinn var lesinn upp.
Gráturinn hófst þegar vinkona
konunnar sem kærði bar vitni. Síðan
tók konan sjálf við og grét án afláts
í vitnastúkunni í ívo daga. Miora
Lasch saksóknari varð hvað eftir
annað að þurrka tárin úr augnakrók-
unum þegar hún flutti mál sitt.
Wiiliam brast sjálfur í grát þegar
frændi hans Edward Kennedy var
kallaður til vitnis og vék í máh sínu
aö fóður sakborningins sem lést í
sumar. Og William grét enn á ný
þegar hann yfirgaf réttarsahnn.
Mesta undrun vakti þó að lagaref-
urinn og hörkutólið Roy Black, verj-
andi Wflliams, beygði af þegar hann
gekk af hvað mestum ákafa í skrokk
á konunni sem kærði. Black er tahnn
einn harðsvíraðasti vamarlögmaöur
í Bandaríkjunum. Hann vann fræk-
inn sigur í málinu þótt það kostaði
hann tár.
Aðeins Mary Lupo dómari grét
aldrei ósviknum tárum. Hún grét
hins vegar oft af hlátri. Reuter
HnitiíklámsteBI-
uppnámiiParis
Málaferli eru nú hafin í Paris
yfir belgískum listamanni sem
teiknaði klámmyndir af teikni-
myndapersónunni Tinna og
hundinum hans. Ekkja Hergés,
þess sem skapaði Tinna fyrir
margt löngu, og útgefendur
teiknimyndanna haia krafist þess
aö Jan Bucquoy verði dæmdur
til að greiða um tíu milljónir
króna í sekt fyrir að sýna Trnna
í samræði við hundinn sinn í
grínblaði sem hann geiur út.
Verjandi listamannsins notaði
róttarsalinn til aö ráðast harka-
lega gegn Hergé og kallaöi hann
rasista, fasistó og kvenhatara og
sagði hannhafa starfað með nas-
istum á stríðsárunum.
Lögfræðingurinn hefttr eimflg
mótmælt því að réttað skuli í
málinu í París þar sem belgiskir
aðilar eigi í hiut. Dómur i málinu
verður kveðinn upp þann 29. jan-
úar næstkomandi.
vinnasamanað
kjarnorkumálum
Svíþjóð og Eistland hafa náö
grundvallarsamkomulagi um
samvinnu á sviöi kjarnorkumála.
Það felur m.a. í sér að Svíar ætla
að aðstoða Eista við að koma á
fót geislavarnastofnun.
Reiknað er með að haflst verði
handa að hrinda samkomulaginu
í framkværad á næsta ári.
Einnig eru uppi áform um hlið-
stætt samstarf Svía við Letta, Lát-
háa og Rússa. Sænsk sendinefnd
heimsækir Litháen og Lettland
af því tiiefni í næstu viku.
Reuter, TT
. ■
PETUR GUÐJÓNSSON
Laddi
Þráinn Bertelsson og Þórhallur Sigurbsson hafa
nú sameinað krafta sína og árangurinn er þessi
litríka bók, sem á eftir ab koma mörgum til ab
hlæja. En þetta er líka bók sem á eftir að koma
mörgum á óvart. Eba eins og Saxi læknir
kemst ab orbi í bókinni, þegar hann er spurbur
um álit sitt á Þórhalli ungum. "Hann var sko
ekki eölilegur. Ég sá það eins og skot..." Þráinn
skrifar um Ladda með þúsund andlitin á
einlægan og opinskán hátt.
Verb kr. 2.890,-
TRILLUKARLAR
eftir Hjört Gíslason
" Ræ meðan hlandið í mér er volgt" segir
Nínon úr Vestmannaeyjum. í þessari bók
segja 9 trillukarlar frá lífi sínu og
starfi.Fróðleg bók og skemmtileg
af skemmtiiegum atvikum og litríkum
mönnum.
A5 Lifa er List
eftir Pétur Guðjónsson
Hér er ab finna afgerandi gagnrýni á ríkjandi
hentistefnu - hugmyndafræöinnar, "hafðu -ða
- gott" draumnum, og alla þá "sérfræöinga"
sem til þessa hafa sagt okkur hvernig lifa beri
lífinu: Sálfræbingana, trúarbrögbin, nýaldar-
úrlausnirnar.Bókin kemur nú út í kjarnmikilli
þýbingu Eyvinds Erlendssonar. Hún verbur
gefin út nær samtímis á 12 tungumálum.
Verb kr. 2.790.-
Verb kr. 2.690.
w
r
LIF OG SAGA
Suðurlandsbraut 20 sími: 91 -689938