Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 9
FIMMTUDÁGÚR 12. DESEMBER 1991.
Utlönd
Serbneskt þorp í Króatíu lagt 1 eyði:
Börnunum ekki hlíft
Harðir bardagar voru háðir um
alla Króatíu í gær og líkumar á því
aö friðargæslusveitir á vegum Sam-
einuðu þjóðanna yrðu sendar til lýð-
veldisins hraöminnkuðu. Fréttir
herma að tuttugu og sex manns aö
minnsta kosti hafi látið lífið.
Tanjug-fréttastofan sem hefur að-
setur í Belgrad, höfuðborg Serbíu,
skýrði frá því að króatískar sveitir
hefðu lagt serbneska þorpið Divos,
nærri Osijek, algerlega í eyði áður
en þeir létu það í hendur sambands-
hersins. Fréttastofan sagði að tutt-
ugu og fjórir, eða um fjórðungur
þorpsbúa, hefðu fallið. Hún hafði það
eftir blaðamönnum á staðnum að
króatískir varðliðar hefðu myrt
suma þeirra.
Sjónvarpið í Belgrad sýndi myndir
af myrtum óbreyttum borgurum, þar
á meðal bömum. Sum líkin vorn
brunnin en önnur farin að rotna.
Ekki var hægt að fá staðfestingu á
því hverjir bæru sök á dauða íbú-
anna.
Bardagar vom eirrnig háðir við
Lipik, Pakrac, Gospic og víðar. Út-
varpið í Króatíu sagði að tveir króat-
ískir varðhðar hefðu fallið við
Novska.
Mikill íjöldi óbreyttra borgara hef-
ur lagt á flótta frá átakasvæðunum.
Cyms Vance, sáttasemjari SÞ,
sagði í New York í gær að hann gæti
ekki mælt með því að friðarsveitir
yrðu sendar til Júgóslavíu á meðan
bardagar héldu áfram.
Reuter
Börnin í Júgóslavíu hafa ekki verið óhult fyrir stríðsátökunum þar undanfarna mánuði. Hér sést læknir úr sam-
bandshernum skoða lík barna sem féllu i þriggja mánaða umsátri hersins um bæinn Vukovar sem lauk í síðasta
mánuði. Alls fundust sjö hundruð lik Króata og Serba i rústum borgarinnar þegar bardögunum lauk. Símamynd Reuter
0IIQ(IET wm
Konfekt
Slmi: 91-41760
% Bri
Brauðstofa
sem býður betur
Sérhannaðar
jólaglöggsnittur.
Kr. 64,-
Veitum 10% afslátt af öllum
brauðtertum og kokkteilsnitt-
um út desember.
Munið okkar vinsælu
partisneiðar
Brauðstofan
Gleym mérei
Nóatúni 17, simi 15355, og
eftir lokun, 43740.
JÓLAGJÖFIN HANDA HEIMILINU
JOLAGJÖF HEIMILISINS
AIWA CX-Z85M HLJOMTÆKI
r i ..
t \
/ . : ; . . « m / \
AiWA
2x55 vött rms
Super T bassi
BBE „sound“
Hágæöageislaspilari meö 1-bitdual
d/a converter
5 banda tónjafnari
Dolby b
Surround sound
55 lykla fjarstýring
CD edit
Tvöfalt „auoto reverse11 segulband
Útvarp meö 30 stööva minni
Karaoke hljóðblöndun
„Timer/sleep“ aögerðir
Alsjálfvirkur plötuspilari
Með plötuspilara 78.800 stgr.
Án plötuspilara 69.900 stgr.
Heimilið billinn °B diskótekið r
B
Ný, breytt og betrl verslun
D i. .1
Kaaio
1K
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF 1366