Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 7
FIMMTUÖAGUÉ 12. DESÉMBÉR 1991. 7 Sandkom HúnRósalng- ólMóttir.leik- konameð meiru.erengri kanulíkogget- urveriðstór- kosilegt að vcra vitniaðþvispm henni dettur í hug.Þeirsem hlustaá „pistla'' hennar á Rás 2 á miðviku- dagsmorgnum geta vitnaö um þetta en þar er hún með vikulega „pistla". Sjaldan hehir hún þó farið þar eins á kostum eins og í gærmorgun en þá var „pistillinn“ yiiriullur af ópum og óhijóöum og ail kyns búkhljóöum. Efég heyrði rétt inni á milli óhljóð- anna var hún að leika konu sem var í morgunleikfimi en ekki tókst betur tilensvoaöhúnfestistí „spíkati", hvaðsvosemþaðernú. „Húnerí einu orði sagt ótrúleg," sagði Steíán JónHafstein, forstöðumaðurdægur- máiadeildar Rásar 2, um frammi- stöðu Rósu þegar hún halði lokið leikþætti sinum og er hægt að taka undirþauorð. Hitabrúsinn ÞaTvumfrcm- urgáfulcgar samraAumar þegarþfárhiti- ust.Banda- rikjamaöurinn, Rússimiog Hafnfirðingur- inn, ogfóruaö metast nmþaó::: hverværi merkilegasta uppfinning allra tima. Sá bandaríski sagði það tvímælalaust vera tunglferjuna sem ftuttí geimfara þeirra niður á yfirborð mánans, sá sovéski sagði það vera fyrsta geim- farið sem flutti Gagarin út í geiminn og svoiitu þeir tveir á Hafhfirðing- inn. „Ég held aö hitabrúsinn sé það allra merkilegastasem fundið heftir verið upp,‘ ‘ sagði sá úr brandarabæn- um og hinir litu á hann undrandi. , ,Já, sjáiö þið, strákar,“ bætti hann við: „Maður setur á brúsann heitan vökva og hann heldur honum heit- um, maður setur á brúsann kaldan vökva og hann heldur honum köld- um. En það sem er merkilegast við þetta allt er hvemig brúsinn veit hvað hann á aö geraí hvert skipti.“ Hún teiknaði rúiti Hannvarálika : gáfulegur hús- gagnasmiöm-- innfráHúsavík semforí skemmtiferðtil Parísar.Hann talarekkiorðí frönskuogþeg- arhannkom heimvildu vinnufélagarnir vita hvemighonum heföi gengið að gera sigskiljanlegan. „Ég notaði bara biaö og blýant. Eg kom t.d. inn á bar og teiknaðl fyrir afgreiðslustúlkuna bjórflösku og glas og þó faerði hún mér bjór. Síðan teiknaði ég kampavínsfiösku og tvö glös og þá kom hún með kampavín og settist hjá mér. En hissa varö ég þegar hún teiknaði rúm á blaðið skömmu síðar. H vemig æth hún hafi vitað aðég er húsgagnasmiður?" Lyfjahvetjandi HúnRegina okkarThorar- ensenerkona semliggurekki áskoðunum sínumum mennogmál- erhúnímál- flutningism- um.Margir muna et.v. eftir því að húnhafðí lengi vel ekkl mikið álit á Þorsteini Pálssyni sem hún kailaöi stuttbuxna- strák og fleira í þeim dúr. En nú er Þorsteinn víst kominn í síðbuxur og stendur sig best ráðherranna, að matiRegina EnþaðerhannSighvat- ur heílbrigöisráðherra. Regína segir aö þegar hann birtist á sjónvarps- skjánumleiði það til aukinnarlyfja- notkunar þ ví áhorfendur séu dauð- hræddir við hann. Það skyldi þó aldr- ei vera að reiðileg ásjóna Sighvats á sjónvarpsskjánum valdiþví aðfólk leggist unnvörpum í átá róandilyfj- um? Ums|ón: Gy«l KrMánoson Fréttir Útflutningur á fiskimjöli og lýsi: Hrikalegur samdráttur Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þessar tölur um sífelldan sam- drátt í útflutningi á mjöli og lýsi sýna í hnotskum hvaða erfiðleika þessi iðnaður á við að etja,“ segir Jón Ól- afsson hjá Félagi fiskimj ölsframleið- enda en hann hefur tekið saman*töl- ur um útflutning á fiskimjöli og lýsi frá árinu 1988. Útflutningurinn á mjöli hefur hrapað um rúmlega 100 þúsund tonn frá árinu 1988 en þá nam hann 172 þúsund tonnum. Árið eftir var hann 134 þúsund tonn, á síðasta ári 126 þúsund tonn og fyrstu 11 mánuði þessa árs hafa einungis verið flutt út um 60 þúsund tonn. Ekki er ástandið betra ef litið er á útflutninginn á lýsi sem nam 87 þús- und tonnum árið 1988. Árið eftir var hann 51 þúsund tonn, á síðasta ári 63 þúsund tonn en fyrstu 11 mánuði þessa árs aðeins 21 þúsund tonn. Jón sagði að þessi iðnaður hefði ekki fengið neina opinbera aðstoð eftir þau áföll sem hann hefði orðið fyrir, t.d. í fyrra þegar vertíðin brást nær alveg, og sennilega ylli þar fyrst og fremst hversu skuldsettar verk- smiðjumar væm flestar. Nú lægi hins vegar fyrir að loðnustofninn væri á hraðri uppleið og yrði hugsan- lega strax á næstu vertíð kominn í sína gömlu stærð og þá væri óvíst hvaða verksmiðjur væru enn starf- ræktar til að vinna aflann. J 7J1 éZd LIJAPIS 1 Panasonic ÖRBYLGJUOFN | Nettur og öflugur, 21 lítra, 800 w, með snúningsdiski, 6 mismunandi hitastillingar, 30 mínútna tímastillir. Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS JAPIS3 BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.