Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991. 11 Sviðsljós Einn af vinningunum í happdrætti SÁÁ er dagur meö Heiðari Jónssyni snyrti. Happdrætti SÁÁ: Heiðar í vinning Þeir sem taka þátt í Byggingar- happdrætti SÁÁ fyrir jólin, til styrktar nýju meðferöarheimili í Vík á Kjalamesi, geta átt von á heldur óvenjulegum vinningi. Tíu vinningshafar fá í verðlaun einn dag með Heiðari Jónssyni snyrti, þ.e. að hafa hann út af fyrir sig til skrafs og ráðagerða. Heiðar tekur viðkomandi í lit- greiningu, ráðleggur honum um fatastíl og kennir framkomu. Einn- ig, ef um konu er að ræða, býður hann upp á fórðunamámskeið. Þegar öllu þessu er lokið fer Heið- ar með viðkomandi í verslanir, ef vill, en sjálfur segir hann að eftir kennsluna séu margir tilbúnir til þess að fara einir að versla. „Þeir hjá SÁÁ hafa bent dáhtið á mig sem hð í andlegri uppbyggingu í gegnum útht þannig að ég hef fengið mikið af fólki til mín sem farið hefur í meðferð. Þegar þeir svo fengu þessa hugmynd að happ- drættisvinningi sló ég til,“ sagði Heiðar í samtah við DV. Heiðar gefur þennan tíma sinn en hver dagur myndi kosta við- komandi um 20 þúsund krónur, auk tímakaups þegar farið yrði í búðir. Auk ahs þessa fær fólkið svo 150 þúsund króna fataúttekt í ein- hverri verslun sem það velur sjálft. „Þetta leggst voðalega vel í mig, mér finnst þetta ipjög sniðugt. Ég er orðinn eins og eyja í Breiðafirði, en það var frumlegasti happdrætt- isvinningurinn til þessa!“ sagði Heiðar og hló. Hann nefndi þó að þeir sem hlytu vinningana þyrftu að sýna smábið- lund því hann er bókaður langt fram í tímann. „Enda getur vel verið að fólkið verði jafnvel spenntara fyrir því að gera svona lagað fyrir sumarið eða haustið,“ sagði Heiðar að lok- um. \ Fallegt útlrt, góð tæknileg hönnun og mikil tóngæði eai helstu kostir Vestur-þýsku Elta hljómtækjanna STORKOSTLEGT JOLATILBOÐ Á GLÆSILEGUM HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐUM ELTA 2561 Hljómtækjasamstæða m/plötuspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, tveimur 20w hátölurum og fjarstýringu. Jólatilboð - Verð kr. 16.990,- ELTA 2615 Hljómtækjasamstæða m/geislaspilara, plötuspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, tveimur 30w hátölurúm Jólatilboð - Verð kr. 29.970,- ELTA 2613 (SJÁ MYND) Hljómtækjasamstæða m/geislaspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, tveimur lOOw hátölurum og fjarstýringu. Jólatilboð - Verð kr. 34.990,- ELTA 2616 Hljómtækjasamstæða m/geislaspilara, plötuspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, •tveimur 50w hátölurum Jólatilboð - Verð kr. 36.990,- ELTA 2710 Hljómtækjasamstæða m/geislaspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, tveimur lOOw hátölurum Jólatilboð - Verð kr. 39.990,- Gæði á góðu verði V/SA Faxafeni 12, Reykjavík, sími 91 -670420 Greiðslukjör við allra hæfi ■ Full búð af nýjum sófasettum - Gott verð Pablo 6 sæta hornsófi, leöur á slitflötum. 3 litir: svart - brúnt - vínrautt Euro eða Visa raðgreiðslur kr. 129.400,- Tjarnargötu 2 Keflavík Sími 92-13377 Opið laugardag 10-18 - sunnudag 13-18 Sendum um land allt, sendum frítt á vöruflutningaafgreiðslur Frábært verð 116.500,- kr. stgr. rj <■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.