Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991.
Viðskipti_______________________________dv
Nú er allt á niðurleið
- dolIarinnniðurfyrir57krónur
Verkfallsverðir að störfum á bensínstöð Olís í Reykjavík í gær. Á sama tíma
er verö á bensíni að snarfalla i Rotterdam.
Nú er allt verð á niðurleið á erlend-
um mörkuðum, eins og ljóslega kem-
ur fram í meðfylgjandi línuritum.
Mest er lækkunin á verði olíu og
bensíns vegna mikilla olíubirgða í
Bandaríkjunum um þessar mundir.
Verð á hráolíunni Brent var í gær
komið niður í rúma 18 dollara tunn-
an. Undanfarið hefur verðið verið í
kringum 22 dollara. Fallið er bæði
mikið og skyndilegt. Jafnframt hefur
verð á bensíni hrunið um tugi dollara
á skömmum tíma.
Á álmörkuðum er verð á áh enn
hrikalega lágt. Það var í síðustu viku
1.080 dollarar tonnið. Þessa vikuna
er það á sömu slóðum. Það var í gær
1.084 doharar tonnið.
Snemma í haust var því slegið fram
hér í þessum pisth að svo kynni aö
fara að verð á áli yrði komið niður í
1.000 dollara tonnið um áramótin.
Þetta þótti einum of mikil svartsýni.
Nú um miðjan desember er þessi spá
við það að rætast.
Birgðir í heiminum af áli hafa auk-
ist gífurlega á árinu eða um 800 þús-
und tonn. Það sem verra er, þær
halda áfram að aukast. Grípi álver
ekki til róttækrar framleiösluminnk-
unar á næstunni mun verðið halda
áfram að lækka.
Verð á loðnumjöh og loðnulýsi er
mjög svipað og það hefur verið í allt
haust. Búið er aö veiða um 35 þúsund
tonn af loðnu á vertíðinni af 351 þús-
und tonna heildarkvóta vetrarins. Á
sama tíma í fyrra var búið að veiða
82 þúsund tonn af loðnu og þótti það
afspyrnu lélegt.
Verð á dollar hefur lækkað að und-
anförnu á alþjóðlegum mörkuðum
vegna óvissunar um hvað taki við í
þeim ríkjum sem áður nefndust Sov-
étríkin. Lágt verð á dollar stafar þó
fyrst og fremst af bágu efnahags-
ástandi í Bandaríkjunum.
Dollarinn var í gær seldur á 57,81
krónu hér á landi. Á þriðjudaginn
var hann hins vegar seldur á 57,10
krónur og keyptur á 56,94 krónur.
Svo lágt hefur dollarinn ekki farið
hér á landi í marga mánuði. í byrjun
sumars var hann á um 63 krónur.
_ -JGH
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og oíía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .191$ tonnið,
eða um.......8,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............210$ tonnið
Bensin, súper,......202$ tonnið,
eða um.......8,7 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................222$ tonnið
Gasolía...........171$ tonnið,
eða um......:8,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................190$ tonnið
Svartolía..........91$ tonnið,
eða um.......4,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...................96$ tonnið
Hráolía
Um............18,25$ tunnan,
eða um...1.042 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um.............19,77$ tunnan
Guil
London
Um..............368$ únsan,
eða um.21.013 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um........................364$ únsan
Ál
London
Um........1.084 dollar tonnið,
eða um...61.896 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.080 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um........4,41 dollarar kílóið
eða um....256,4 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.....:...4,41 dollarar kílóið
Bómull
London
Um............62 cent pundið,
eða um........78 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............62 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......236 dollarar tonnið,
eða um...13.476 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um.......227 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......173 dollarar tonnið,
eða um....9.878 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......188 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............65 cent pundið,
eða um.......83 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um...............63 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur...........327 d. kr.
Skuggarefur........288 d. kr.
Silfurrefur........339 .d. kr.
BlueFrost..........332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, sept.
Svartminkur........119 d. kr.
Brúnminkur.........322 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.........605 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um.........610 dollarar tonnið
Loönulýsi
Um.........330 dollarar tonnið
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hasst
INNLAN överðtrygqð
Sparisjóðsbækur óbundrrar Sparireikningar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb. Sparisjóðimir
3ja mánaða uppsögn 3-5
6 mánaða uppsögn 4-6 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 2,5-3 Islandsb., Búnaðarb.
VlSrröLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3 Allir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb., Búnaðarb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-5,5 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 3,25-4 Búnaðarbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabfls)
Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki
Gengisbundir reikningar 2,5-6 Búnaðarbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 8,75-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandarikjadalir 3,25-3,75 Islandsbanki
Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóöirnir
Danskar krónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN överðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 15,5-16,25 kaupgengi Búnaðarbanki
Almenn skuldabréf 16,25-1 7,25 Búnaðarb., Sparisj.
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 18,75-1 9,25 Búnaðarb., Islandsb.
útlAn verðtryggð
Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 1 5,5-17 Sparisj., Islandsb.
SDR 8,5-9,25 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,75-8,0 Landsbanki
Sterlingspund 12,4-12,75 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki
Húsnæðlslán 4.9
Ufeyrtssjóöslán 5,9
Dráttarvextir 25.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf desember Verötryggð lán september 17,9 10,0
VÍSITÖLUR - / \
Lánskjaravísitala desember Lánskjaravlsitala nóvember Byggingavísitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala desember Húsaleiguvísitala 31 98stig 3205 stig 599stig 1 87,4 stig 1 59,8 stig 1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,027 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15
Einingabréf 2 3,205 Armannsfell hf. 2,15 2,40
Einingabréf 3 3,961 Eimsklp 5,53 5,95
Skammtlmabréf 2,009 Flugleiðir 2,03 2,20
Kjarabréf 5,665 Hampiðjan 1,72 1,90
Markbréf 3,041 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,147 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10
Skyndibréf 1,758 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,73
Sjóösbréf 1 2,893 islandsbanki hf. 1,61 1,74
Sjóösbréf 2 1,928 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71
Sjóðsbréf 3 2,001 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29
Sjóðsbréf 4 1,748 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53
Sjóðsbréf 5 1,199 Grandi hf. 2,60 2,80
Vaxtarbréf 2,0384 Olíufélagiö hf. 4,50 5,05
Valbréf 1,9105 Olís 1,78 2,00
Islandsbréf 1,262 Skeljungur hf. 4,87 5,45
Fjórðungsbréf 1,145 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05
Þingbréf 1,258 Sæplast 7,28 7,60
öndvegisbréf 1,241 Tollvörugeymslan hf. 1,-07 1,12
Sýslubréf 1,281 Útgerðarfélag Ak. 4,50 4,85
Reiöubréf 1,225 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42
Launabréf 1,012 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15
Heimsbréf 1,049 Auðlindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Innlán með sérkjörum
islandsbanki
Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatimabila
lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 3,75% í fyrra þrepi en 4,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör
eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 6% nafnvexti. Verötryggð kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færöir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 6,5% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 9% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 5% hafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 7% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 3,25%.
Verðtryggðir vextir eru 3,25%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur
staðiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 9,0%. Verðtryggð kjör eru
6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að
binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá
stofnun þá opnast hann og veröur laus í einn mánuö. Eftir það á sex mánaða fresti.