Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gæðahreínsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur.
Örugg gæði. Gott verð. Snorri
og Dian Valur, sími 91-12117.
■ Teppi
Teppabútar, teppabútar. Mikið úrval
af teppabútum í ýmsum stærðum og
gerðum, mikill afsláttur. Málarinn,
Grensásvegi, sími 813500.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Húsgögn og heimilis-
tæki á frábæru verði, sófasett, borð-
stofusett, hjónarúm, svefnsófar, skáp-
ar, þvottavélar, ísskápar, eldavélar
o.m.fl. Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Ef þú þarft að selja verðmetum
við að kostnaðarlausu. Odýri markað-
urinn, húsgagna- og heimilistækja-
deild, Síðumúla 23, s. 679277.
Hrein og góö húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Stórt, hvitt hjónrúm til sölu, 3 ára dýna,
2 náttborð fylgja, verð 15 þús. stað-
greitt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-2417.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur,
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822,
eða að Draghálsi 12, s. 685180.
Til sölu notuð borðstofuhúsgögn: borð,
6 stólar og skenkur. Til sýnis að
Kleppsmýrarvegi 8, hjá Bólsturverki,
sími 91-36120.
Sjónvarps-/hljómflutningsskápur til
sölu, hæð 1,20, lengd 1,25, svartur að
lit. Uppl. í síma 91-675277.
Vatnsrúm til sölu, sem nýtt, selst ódýrt,
stærð 150x200. Upplýsingar í símum
91-670038 og 91-35759.
■ Antik
Nýkomið fjölbreytt úrval af vörum frá
Danmörku, borðstofusett, sófasett,
skrifborð, speglar, ljósakrónur, mál-
verk, mávastell, Frisenborg, Rosen-
borg, o.m.fl. Opið frá 11-18. Antik-
munir, Hátúni 6A, s. 91-27977.
■ Tölvur
Amiga - jólatilboð. Amiga 500 á jólatil-
boði á meðan birgðir endast. Amiga
500 með minnisstækkun í 1 Mb, stýri-
pinna, 2 leikjum og sjónvarpstengi á
aðeins 49.900 kr. Já, aðeins 49.900!
Athugið, einnig opið á laugard. frá
kl. 10-16. Þór hf., Ármúla 11, s. 681500.
Tölvuleikir. Nýkomin stór leikjasend-
ing í PC og Amiga tölvur, t.d Lord of
the Rings, Bart Simpson, Shadow
Sorcerer, Thest Brive II-Collection,
SU-25-Stormovik og Deluxe Strip Po-
ker II. Ath. opið á laugardögum frá
10-16. Þór hf., Ármúla 11, s. 91-681500.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. Tölvugreind, póstverslun, sími
91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Macintosheigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf.,
símar 91-666086 og 91-39922.
Tölva óskast keypt, vel með farin BBC
Master, með 1 drifi og litaskjá. Uppl.
í síma 93-11938 milli kl. 8 og 15 og í
síma 93-13373 milli kl. 18 og 22.
Atarikynning föstudaginn 13. des.,
kl. 14-19. Tölvuleikir, Laugavegi 27,
sími 91-21040.
Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir,
Laugavegi 92, sími 91-19977.
Macintosh LC með 12" svarthvítum
skjá til sölu. Upplýsingar í síma
91-26926 eftir klukkan 18.30.
Nýir leikir i Gameboy, m.a. Home
alone, Robocop 2 og Megaman.
Tölvuleikir, Laugavegi 27, s. 91-21040.
Sjónvarpsleikjatölva til sölu með 160
leikjum og 2 stýripinnum. Uppl. í síma
98-75035 eftir kl. 19.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný sjónvörp, video og afrugl.
til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum
notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góð
kaup, Ármúla 20, s. 679919 og 679915.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími
91-16139._________________________
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Fjölföldum myndbönd og breytum á
milli kerfa, viðgerðarþjónusta.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919
og 91-679915.
■ Dýrahald
Hundaskólinn - Jól.„Opið jólahús“ á
Bala fimmtud. 12 des. frá kl. 17 til 21.
Allir nemendur og velunnarar skólans
fyrr og nú hjartanlega velkomnir.
Sími 91-642226. Jólakveðja. Emilía,
Þórhildur og aðstoðarkennarar.
■ Hestamennska
Óskaeign hestamannsins.
Stórbrotið verk í stóru broti.
Islenski hesturinn, litaafbrigði eftir
doktor Stefán Aðalsteinsson og mynd-
ir Friðþjófur Þorkelsson. Allt um
litaerfðir og liti íslenska hestsins,
gangtegundir, uppruna, hesta í fom-
um sögum, vígahesta. Þá riðu hetjur
um hémð. Stórbók + 40 sjálfstæðar
myndir. Islandsmyndir, pöntunars.
46670/46617. Tilboð til hestamanna.
17% afsl. = 9.800. Góð greiðslukjör.
„Heiðurshross" er ættbók hrossa fyrir
1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt-
argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund-
urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt-
bók, sex registur. Bókin er framhald
„Heiðajarla" og „Ættfeðra" og fæst í
bókabúðum og hestavömverslunum.
Fákskonur - Fákskonur. Jólaglögg.
Föstudaginn 13. des. hittumst við
í Fáksheimilinu í spjall, jólaglögg
og pipakökur. Lítum upp úr jóla-
bakstrinum og mætum í félags-
heimilið, húsið opnað kl. 20.30.
Kvennadeild,______________________
Gustsfélagar. Haustfundur Gusts
verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Glað-
heimum. Dagskrá sjá auglýsingatöflu
Gusts. Verðlaunaskjöl og bikarar
vegna gæðinga- og firmakeppni verða
afhent í kaffihléinu, Stjómin.____
Hesturinn og reiðmennskan. Alhliða
bókin eftir Rostock/Feldmann, með
teikningum eftir Pétur Behrens, fæst
með einu símtali hjá Mariettu & Pétri.
S. 97-56786. Verð kr. 6.900.
Enginn sendingarkostnaður.
Hestamenn, ath. Islensku Táp reiðtyg-
in sameina endingu, gæði og gott verð.
Nytsamar jólagjafir, sendum í póst-
kröfu. Táp sf., s. 93-51477 á skrifstofut.
Hestaáhugafólk. Tökum að okkur
hesta í fóðrun í vetur, góð aðstaða.
Einnig til sölu vélbundið hey. Uppl. í
síma 98-34487 á kvöldin.
Jólagjöfin i ár er gott hestsefni. Til sölu
12 stórglæsileg folöld, br. frúarhestur,
f. Hrafh 583, sv. sýningarhestur, f.
Rauður 618, o.m.fl. gott. S. 98-78551.
Vantar tamningamann strax. Einnig til
sölu 2 hesta kerra og jarpskjóttur
bamahestur. Ýmis skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 98-78551.
2 básar til leigu á Heimsendasvæðinu.
Nánari upplýsingar hjá Hörpu í síma
91-45367 eftir klukkan 19.
Hestaflutningar. Fer norður í byrjun
næstu viku. Uppl. í símum 985-29191
og 91-675572._____________________
Járningar. Ert þú að taka inn,
þarft þú að láta jáma? Kem strax!
Helgi Leifur, sími 91-10107.
Til leigu pláss fyrir 2 hesta í nýju húsi
í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
91-54527 e.kl. 19.________________
Hestar til sölu. Upplýsingar í síma
91-641784 e.kl. 18.
Járnlngar, rakstur undan faxi. Hef skeif-
ur og botna. Get einnig farið í hús og
tamið. Uppl. í síma 91-44620.
■ Hjól
Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá
okkur. Við erum ódýrastir.
Póstsendum. Karl. H. Cooper & Co,
Njálsgötu 47, sími 10220.
Motocrosshjól tll sölu, Suzuki RM250,
árg. ’91, fullt af varahlutum og moto-
crossgalli fylgir, góður staðgrafsl. eða
skuldabréf. Uppl. í síma 9812241.
Yamaha YZ 250, árg. '82, til sölu, verð
tilboð. Uppl. hjá í síma 91-642360 og
91-45164 e.kl. 18.
■ Vetraivörur
Vélsleðahjálmar með móðu- og rispu-
fríu gleri, kr. 13.500, vélsleðahjálmar
með tvöföldu gleri, kr. 7.900, uppháir
leðurhanskar með thinsulate fóðri og
vatnsþéttir, kr. 4.500.
Póstsendum,. Karl H. Cooper & Co,
Njálsgötu 47, sími 10220.
Ski-doo safari GLX til sölu, glæsilegur
lúxussleði, sem nýr, athuga skipti og
skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-
671084 eftir kl. 19.
Vélsleðamenn. viðgerðir, stillingar og
breytingar á sleðum. Viðhalds- og
varahl. Traustir menn. Vélhjól & sleð-
ar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135.
■ Byssur
Jólagjöf veiðimannsins: Rjúpnavesti,
byssutöskur, áttavitar, skotbelti, skot-
vettlingar og sjónaukar. Mesta úrval
landsins af hleðsluvörum. 15% afslátt-
ur af öllum skotum. Vesturöst, Lauga-
vegi 178, símar 91-16770, 91-814455.
■ Vagnar - kerrur
Geymsluhúnsæði fyrir hjólhýsi óskast,
stærð hjólhýsisins: lengd 6,5 m, breidd
2,09 m og hæð 2,50 m. Uppl. í síma
91-612186 eða í símboða 984-58184.
■ Sumarbústaðir
Til sölu (heilsárshús) fallegur 3ja ára,
45 m2, sumarbústaður, staðsettur í
Borgarfirði, 100 ára leigulóð eða til
flutnings, selst með innbúi. Verð kr.
4,3 milíj. eða gott staðgreiðsluverð.
Hafið samb.við DV í s. 27022. H-2414.
Jólatilboð. Helgargisting í notalegum
heilsárshúsum'á Selfossi, verð aðeins
kr. 5000. Gesthús hfi, Selfossi, sími
9822999 og 9821672.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðimaðurinn 1940-1962, 5 bindi í
svörtu skinnbandi, til sölu, mjög fall-
eg, góð eintök m/kápum. Oinnbundin
laus hefti geta fylgt. S. 33664. Tilboð.
■ Fyrirtæki
Stór skemmtistaður til sölu í Reykjavík,
frábært tækifæri, mjög góður tími
fram undan. Islenska umboðs- og
markaðsþjónustan, Laugavegi 51,
sími 91-26166, fax nr. 26165.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar
gerðir fyrirtækja á skrá. íslenska
umboðs- og markaðsþjónustan hfi,
Laugavegi 51, s. 91-26166, fax 91-26165.
■ Bátar
Til sölu Skel 26, þokkalega útbúin
tækjum, krókaleyfi, er í rekstri. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2421.
■ Hjólbarðar
Semperit. Vorum að fá sendingu af
vörubíla- og fólksbíladekkjum, frábær
dekk á góðu verði. 10% afsl. á vöru-
bíladekkjum 1100x20 og 1200R 22,5
fram að áramótum. Árni Gunnarsson
sfi, Lyngási 18, Garðabæ, s. 91-650520.
■ Varahlutir
•Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax
653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er-
um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC
Colt ’88-’91, Lancer ’86, Toyota Hilux
’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla
’86-’90, GTi ’86, Micra '90, Subaru
Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88,
Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i
’84, 518 '80, Benz 190 ’84, 230 ’79,
Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84,
Lada Samara ’86-’88, Ford Escort
’84-’87, Escort XR3i ’85, Ford Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88,
Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta
’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205
’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83,
vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd.
og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt. Opið
v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900
turbo ’82, Cherry ’84, Accord ’83, Niss-
an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy
’87, Dodge Aries ’81, Renault Express
’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore
’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84,
Civic ’85, BMW 728i ’81, Tredia ’84,
Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360
’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i
’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza '87
og ’88, Ascona '85 og ’84, Colt ’86, Uno
’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, '86 dis-
il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’89, '86, Prelude ’85, Charade turbo
’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85,
’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82,
Laureí ’84, Lancer ’88, ’84, ’86.
Opið 9-19 mán.-föstud.
leikju
og 2 Turbo stýripínnum
á abeins
ATH.: Viður-
kenndur spennir
fylgir.
Verbdæmi:
Nasa leikjatölva meb
Turbo stýripinnum
og 4 leikjum______
Nasa leikjatölva meb
Turbo stýripinnum
og 35 leikjum_____
Super Mario Bros. IIL
The Simpsons________
.14.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
_ 3.900,
BackToThe Future
SKIPHOLT119
SÍMI29800
.10.800,
FAMILY HOME COMPUTER
BRINGSIMAGES AND THE
AMAZING REALITY!
(SfefrSR)
• 40 watta magnari • Útvarpstæki
• Tónjafnari • 2 kassettutæki
• Plötuspilari • Geislaspilari
• "2 way" hátalarar • Fjarstýring
Einnig á alvöru jólatilboði
fjölmörg önnur hljómtæki, sjónvarpstæki,
myndbandstæki, sjónvarpsleiktölvur, símar,
reiknivélar, útvarpsklukkur og ótal margt fíeira.
SJÓNVARPSMIÐSTÓfllN
ristund
við Fellsmúla • Sírni 67 87 00
Frístund Keflavík • Sími 92 -1 50 05
STERN
UCM-923 CD
Hljómtækjasamstæda med öllu I!