Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Síða 8
8
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
Útlönd
glæpamenn
ástaðnum
í Tælandi
„Ég er viss um aö við höfum
bara drepiö rétta í'ólkiö," svarar
yflrmaöur lögreglumála i Tæ-
landi gagnrýni á að lögreglu-
menn hafa fengið fyrirmæli um
aö taka smáglæpamenn af lífi án
dóms og laga þar sem þeir nást.
Að sögn yfirvalda leiöir það
aðeins til óþarfa snúninga og
kostnaöar aö draga mennina fyr-
ir dóm ef ijóst er af málsatvikum
að þeir eru sekir. í síðasta mán-
uöi voru 10 menn skotnir fyrir
að stela bilum í höfúðborginni
Bangkok.
Sleppfeftiraö
nauðga fimmtán
árastúlku
Dómstóll í Manchester á Eng-
landi sýknaði tvo skóladrengi af
ákæru um að nauðga 15 ára gam-
alli skólasystur sinni Dómarinn
sagöi aö aöeins heföi verið um
hrekkjabragð aö ræða og stúlkan
ekki sjáanlega hlotið skaða af.
Drengimir voru þó varaðir við
að áreíta stúlkur oftar. Dómurinn
hefur vákið undrun því sannað
þótti að stúlkunni heföi verið
nauögaö.
Sexmilljónir
fyrir helgi með
vændiskonu
Efnaðir viðskiptavinir vændis-
húsa í Paris greiöa allt að sex
milljónir íslenskra króna fyrir
helgi roeð vændiskonum í hæsta
verðflokki þar í borginni. Blöð í
Frakklandi hafa gert málið að
umtalsefni eftir aö tveir vændis-
hringir voru leystir upp í höfuð-
borginni. Talsmaöur lögreglunn-
ar segjr að um meöalverð sé að
ræða þegar dýrustu vændiskon-
umar eigi í hlut. Að sögn kunn-
ugra eru 20 vændiskonur í París
íþessumverðflokki. Beuter
BOLHOLTI4 SS“ 681440
Króatar vilja viðurkenn-
ingu, andstætt stefnu SÞ
- bardagar blossuöu upp á ný í Króatíu í gær
Franjo Tudman, forseti Króatíu,
biöur Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna að falla frá andstööu sinni við
að Króatía og Slóvenía fái alþjóðlega
viðurkenningu á sjálfstæði sínu.
Hann hét því í orðsendingu til ráðs-
ins að fara ekki með ófriði á hendur
öðrum lýðveldum Júgóslavíu.
Tudman bað einnig Perez de Cuell-
ar, framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna, að senda friðargæslulið til
Króatíu í þeim tilgangi aö stöðva
bardagana þar. De Cueflar hefur ver-
ið andvígur for friöargæsliúiðs til
Júgóslavíu meðan lýðveldin geta
ekki komið sér saman um vopnahlé.
Barist var af hörku í Króatíu f gær
og vaxandi ótti er um að átökin breið-
ist einnig út til Bosníu-Herzegovinu
eftir sprengjutilræði þar í gær. Svo
virðist sem tilræðin þjóni þeim til-
gagni einum að draga landsmenn inn
í átökin.
Þjóðverjar halda fast við þá fyrir-
ætlan sína að viöurkenna Króatíu og
Slóveníu fyrir jól og leggja hart að
bandalagsþjóðum sínum í Evrópu-
Króatar sinna helgihaldi þrátt fyrri ástandiö í landinu. Þessi gamla kona bandalaginu aö gera slíkt hið sama.
kom til messu í gær þótt kirkjan hennar standi vart uppi. Símamynd Reuter Reuter
SPARNEYTIN 0G
HENTAR ÞÍNUM AÐSTÆÐUM
ÆUMENIAX
ENGRI LÍK
Rafbraut
Fullvíst að 380 fórust í ferjuslysinu á Rauðahafi en 261 bjargaðist:
Fólkið króaðist inni
LTHA FRÁBÆPA
ÞVOTTAVÉLIN FYRIRÞIG
- klukkustundir tól
„Nær allir farþegarnir voru neðan
þilja. Þeir komust ekki út og guð einn
veit hvort nokkur er enn á lífi í skip-
inu,“ sagði einn þeirra sem komust
lifs af úr ferjuslysinu á Rauðahafi
aðfaranótt sunnudagsins. Ömurlegt
ástand var um borð eftir að ferjan
steytti á rifi og henni hvolfdi því
fjöldi fólks lokaðist inni og gat enga
björg sér veitt.
Þeir sem björguðust komust marg-
ir í land af sjálfsdáðum enda ferjan
skammt undan landi við höfnina í
Safaga á strönd Rauðahafsins. Menn
í landi horíðu á ferjuna farast en
samt tók margar klukkustundir að
kalla út björgunarlið. Slysið varð um
miðnætti en björgunarstaf hófst ekki
fyrr en um morguninn. Þá voru þeir
sem fórust þegar látnir og aðeins eft-
ir að telja þá sem komust af.
Um borð voru 650 farþegar á leið
frá Saudi-Arabíu til Egyptalands. Nú
er vitað með vissu að 261 bjargaðist
og að 380 fórust. Níu manna er enn
saknað. Stjórnendur skipsins áttu
ekki von á að þaö sykki strax en að
sögn farþega, sem komust lífs af,
Mikil skelfing var í hópi farþega af egypsku ferjunni þegar þeir komust lokst i land morguninn eftir slysið. Björgun-
arstarf fór allt i handaskolum. Símamynd Reuter
varð sprenging um borð skömmu
eftir strandið og sökk þá skipið.
Farþegarnir sögðu að þeir hefðu
horft á hafnarljósin í Safaga alla
nóttina og beðið eftir aðstoð. Margir
slösuðust í sprengingunni um borð
og gátu enga björg sér veitt. Farþeg-
amir sögðu að þeir heíöu beöið eftir
björgunarmönnum alla nóttina og
verið nánast úrkula vonar um að
nokkur kæmi.
„Það voru gúmmíbjörgunarbátar á
floti hjá ferjunni en það vissi enginn
hvemig átti að nota þá,“ sagöi einn
þeirrasemkomustlífsaf. Reuter
SAUDI-
ARABÍA
LAND
Freddie Merc-
ury á toppnum
eftirandlátið
Söngvarinn Freddie Mercury
hefur náö nýjum hæðum eftir
andlát sinn í síðasta mánuöi. Um
ferðir hans í öðrum heimi er þó
ekkert vitað en hitt er víst að
hann hefur náð efstu sætum vin-
sældalistanna á Englandi.
Vinsælustu lög hans og hljóm-
sveitarinnar Queen hafa veriö
gefin út aö nýju og njóta nú engu
minni vinsælda en þau gerðu
nýútgefin. Eitt frægasta lagið,
Bohemian Rhapsody, er í efsta
sæti vínsældalistans en áöur
stópaði lagið það sæti árið 1975.
Norska stjórnin
aðfallavegna
skattamála
Sannkallað upplausnarástand
ríkti í norska Stórþinginu i gær-
kvöld eftir harðar deilur um
skattastefnu minnihlutastjórnar
Gro Harlem Brundtland. Þegar
þingmenn fóm heim að loknum
þingfundi var enn óJjóst hvort
stjóminni væri sætt áfram.
Formaöur þingflokks jafiiaðar-
manna sagði eftir þingfund að
sijómarkreppa væri yflrvofandi
ef stjómin fengi ekki meirihluta
með skattafrumvarpi sínu.
Málið verður tekið upp aftur í
dag. Að fundum dagsins loknum
kemur í ijós hvort Gro tekur þann
koshnn að segja af sér. Stjómin
þarf hlutieysi eða stuðning
sljóniarandstöðuþingmanna til
að koma málinu fram.
Reuter og NTB
OG ÞU EKUR HEIM
Áfengisvarnaráð