Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Page 16
AUK / SlA k95-68
16
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
- í sinnepssósu
- í tómatsósu
- í karrýsósu.
Wiflícraoir siiBartntr ob anvritr i «l»08píiflíB.
eeik. oscurawa*. jueiti. *l08M*aji!, Waíiilwt
NariftgsrBilB! i 100 i if isrltmi: Wt M* H*« u"
„Smáfiskur í afla reiknast ekki nema að litlum hluta til kvóta ..
Um fullyrðingar
háskóladósents
Snjólfur Ólafsson heitir maður
nokkur sem gegnir stöðu dósents
við Háskóla íslands. Snjólfur ritar
grein í DV þann 2. desember sl. þar
sem hann tekur að sér að túlka þau
sjónarmið sjómannasamtakanna
að sölu á óveiddum fiski í sjó er
hafnað.
Þar sem greinin byggist að mínu
mati á misskilningi og fordómum
ætla ég að fara örfáum orðum um
innihald hennar.
Varðandi það helsta vandamál
kvótakerfisins, að mati Snjólfs, að
smáfiski sé hent í stórum stíl, er
beinlínis heimskulegt að halda því
fram að slík sóun eigi sér stað af
þeirri einföldu ástæðu aö smáfisk-
ur í afla reiknast ekki nema að htl-
um hluta til kvóta ef magn hans
er innan ákveðinnar hlutfallstölu
af heildarafla.
Það er þvi beinn hagur sjómanna
og útgerðarmanna að bera þennan
fisk að landi. Því miður hafa ein-
staklingar úr sjómannastétt séð sér
hag í því að halda þeirri fuhyrðingu
fram í fiölmiðlum að aðrir en þeir
sjálfir hendi miklu magni smáfisks
í hafið aftur. Þeir útreikningar,
sem þessir menn hafa birt til stuðn-
ings upphrópunum sínum, eru
sniönir að þeirra eigin málstað eins
og sjá má af því að þeir sjálfir telja
sig henda 100 kílóum á dag á sama
tíma og aðrir hggja undir því ámæh
að henda 1100 kílóum daglega.
Falsaðar aflaskýrslur
Snjólfur tekur aö sér aö túlka
fyrir hönd sjómannasamtakanna
þá afstöðu samtakanna að hafna
því að óveiddur fiskur gangi kaup-
um og sölum. Þama er um slíka
einfoldun að ræða á afstöðu þeirra
sem daglega búa við hvert það
veiðistýringarkerfi sem í gildi er
aö með endemum er. Helstu ástæð-
ur þess að sjómenn innan Far-
manna- og fiskimannasambands
íslands hafa á öhum þingum símun
hafnaö kvótakerfinu sem framtíð-
arlausn eru þær að í fyrsta lagi er
samkeppnisþátturinn við veiðam-
ar drepinn þar sem hluti sj ómanna-
stéttarinnar er nánast dæmdur til
örbirgðar á meðan aðrir lifa í
nokkrum vehystingum.
í öðra lagi sjá sjómenn aht í
kringum sig þá spilhngu sem þrífst
í skjóh þess að veiðiheimildir ganga
kaupum og sölum. AUs konar
braskarar hafa skotið upp kolhn-
um og hafa góða afkomu af því að
selja útvegjnum verðmæti sem áð-
ur vora ekki til. Grandvöhur þess-
ara „verðmæta" er oft á tíðum
byggður á fólsuðum aflaskýrslum.
Allir þeir sem tengjast útveginum
þekkja sögur af krókaleyfisbátum
KjaUarLnn
Reynir Traustason
stýrimaður, Flateyri
ur í rogastans. Það gegnir furðu að
langskólagenginn maöur skuh fara
opinberlega með slíkt fleipur.
Það er fyrst til að taka að sjómenn
hafa yfirleitt ekkert um það að
segja hvort einstök veiðiskip era
rekin sem fuUvinnsluskip eöa sem
hráefnisöflunartæki fyrir vinnslu í
landi. Shkt er alfarið á hendi út-
gerðarmanns. Þá er sjómannafrá-
drátturinn miklu lægra hlutfaU af
tekjum sjómanna á vinnsluskipum
heldur en þeirra sem afla hráefnis
til vinnslu í landi.
Þetta stafar auðvitaö af því að
sjómannafrádrátturinn er flöt tala
og þeir sjómenn, sem róa á vinnslu-
skipum, búa gegnumsneitt við mun
hærri laun. Sjómannafrádráttur-
inn skiptir því hina lægstlaunuðu
meðal sjómanna langmestu máh.
„Þá er sjómannafrádrátturinn miklu
lægra hlutfall af tekjum sjómanna á
vinnsluskipum heldur en þeirra sem
afla hráefnis til vinnslu í landi.“
sem landa afla sínum á þeim kíör-
um aö sá afli, sem seldur er, eykur
þyngd sína á leiðinni úr fisk-
vinnslustöðinni inn á opinberar
skýrslur sem síðar verða grund-
vöhur til kvótaúthlutunar. Að
sama skapi þekkja menn þá sögu
að sumir þeir sem landa undir afla-
marki hafa þann samning að sá
afii, sem þeir bera að landi, fær
aht aöra og minni vigt þegar fært
er inn á opinberar skýrslur.
Neðanjarðarhagkerfi í sjávarút-
vegi sem bein afleiðing af kvóta-
kerfinu er staöreynd sem ekki
verður Utið fram hjá. Síðast en ekki
síst er með kvótakerfinu búið að
setja heilu sjávarþorpin á uppboð
þar sem gjaldþrot eins fyrirtækis
gerir möguleika fólks til afkomu
að engu. Þama er um þaö að ræða
aö sægreifamir kaupa upp veiði-
heimildimar og íbúamir hafa oft á
tíðum ekki fjárhagslegt bolmagn til
að keppa við þá. Frambýhsréttur-
inn er virtur aö vettugi og eftir
standa byggðarlög í rúst.
Sjómannafrádrátturinn
Snjólfur fer nokkrum orðum um
sjómannafrádráttinn. Hann kemst
að þeirri fáránlegu niðurstöðu, sem
er reyndar eftir öðra í grein hans,
að sjómannaafslátturinn sé mið-
stýring og stuðh að því að fisk-
vinnsla flytjist út á sjó. Þetta er svo
bamaleg staðhæfing að mann rek-
Eitthvaö virðist það vefjast fyrir
Snjólfi hvers vegna sjómenn hafa
þennan skattaafslátt umfram aðra
þegna þessa lands. Því er til að
svara að sjómannaafslátturinn
varð til í samningum milli sjó-
manna og ríkisvaldsins á sjötta
áratugnum og er því hluti af starfs-
kjörum stéttarinnar sem ekki verð-
m- afnuminn nema með samning-
um.
Áhætta fylgir starfi sjómannsins
en sjómannastéttin býr við hlut-
fahslega mesta mannfah íslenskra
stétta og mestu slysatíðni. Fjarvist-
ir era miklar. Reikna má með að
sjómaður í fuhu starfi dvelji að
meðaltah heima hjá sér þijú af
hveijum tíu árum. Ahættuþáttur-
inn og fiarvistaþátturinn era jafn-
stórir í lífi sjómanna, hvort sem
þeir vinna við að flaka fisk eða
slægja.
Þeir sem sjá ofsjónum yfir þess-
um fríðindum, sem sjómenn njóta,
ættu að hugleiða það að ríkisstarfs-
menn á borð við Snjólf njóta lífeyr-
isréttinda sem sjómenn og ahur
almenningur í þessu landi standa
undir. Þaö hlýtur samkvæmt kenn-
ingu Snjólfs aö heita miðstýring
sem leiöa mun til óeðlilegrar fjölg-
unur á þéttsetnum kaffistofum
Háskólans.
Reynir Traustason
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF.