Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Síða 31
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. 39 Fréttir Bækur sem skyggnast á bak vib tjöldin Erlendar œvisöaur í sérflokki H | GEGM OFUgVALDI DAGBOK DIÖNU Prinsessan af Wales í nærmynd Díana Bretaprinsessa er hyllt um heim allan, en hvemig skyldi hún vera? Hvað gerir hún í frístundum sínum? Hverjir eru vinir hennar? Hverja umgengst hún í einkalífinu? Hvert fer hún að versla, borða og skemmta sér? Brugðið er upp lifandi nærmynd af prinsessunni og svipt hulunni af einkalífi hennar. Frábærar litmyndir, sumar afar óvenjulegar, sýna okkur konuna á bak við hina konunglegu ásýnd. Verð kr. 2.890.- BARATTUS^GA BORIS JELKilNS SfálfAöevisaga fram til síbustuHtbur&a GEGN OFURVALDI Baráttusaga BORÍS JELTSÍNS sjálfsævisaga fram til síðustu atburða. Borís Jeltsín er maðurinn sem valdaklíkan í Kreml var búin að fella pólitískan dauðadóm yfir. En Jeltsín sneri vöm í sókn, komst til æðstu metorða sem forseti Rússlands og varð skyndilega bjargvættur Gorbatsjovs og lýðræðisþróunarinnar í Sovétríkjunum í valdaránstilrauninni í sumar. Jeltsín segir frá lífshlaupi sínu, byltingunni sem át bömin sín, forréttindaheimi flokksgæðinga kommúnista og uppreisn sinni gegn kerfinu. Ótrúleg og æsispennandi saga. Verð kr. 2.890.- ORN OG tóN ORLYGUR Sföumúli 11, 108 Reykjavík 684866 Krisljánsstofa opnuð á Dalvík Helluborð Keramik yfirborð, svartur rammi, fjórar hellur, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. Funahöfða 19 sími685680 Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun.svart glerútlit, tölvuklukka með tímastilli. Heimir Kiistinsson, DV, Dalvik; í byggðasafninu að Hvoli á Dalvík var opnuð stofa 6. desember, Kristj- ánsstofa, til minningar um dr. Kristj- án heitinn Eldjám, forseta íslands. Stofan var opnuð þennan dag í tilefni þess að þá hefði Kristján orðið 75 ára, hefði hann lifað. Fjölmenni var við opnunina. For- maður byggðasafnsnefndar, Gylfi Björnsson, bauð gesti velkomna en síðan flutti Trausti Þorsteinsson, for- seti bæjarstjómar, ávarp. Hann sagði það mikinn sóma að fá að heiðra minningu Kristjáns með þessum hætti. Hann fór nokkrum orðum um verk og störf Kristjáns Eldjárns og gat þess að heimabyggðin, Svarfað- ardalur og nágrenni, hefði alltaf ver- ið honum afar kær. Júlíus J. Daníelsson ritstjóri flutti ræðu, minntist kynna sinna af Kristjáni frá bamæsku og sagði m.a.: „Bóndasonurinn úr Svarfaðardal, sem varð þriðji forseti lýðveldisins, var sá íslendingur sem einna ástsæl- astur hefur orðið með þjóðinni í okk- ar tíð. Kristján Eldjám átti alla tíð sterkar rætur heima í Tjörn.“ Sonur þeirra hjóna, Kristjáns og Halidóra, Ingólfur, þakkaði þann hlýhug og ræktarsemi sem minningu fóður hans væri sýnd með þessari minningarstofu í Hvoli. Þá opnaði eiginkona Kristjáns, frú Halldóra Eldjám, Kristjánsstofu. í stofunni er brjóstmynd af dr. Kristjáni, gerð af Sigurjóni Ólafssyni. Einnig era þar myndir úr lífi og starfi forsetans, bæði gamlar myndir og frá seinni tíma og þar verða til sýnis handrit Kristjáns og öll útgefin verk, bæði framsamin og þýdd. Við opnun Kristjánsstofu. Frú Halldóra við styttu Kristjáns ásamt systkinum hans, Petrínu og Hirti. DV-mynd Heimir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.