Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 50
I
58
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
Fólk í fréttum
Sigurður Rúnar Jónsson
Sigurður Rúnar Jónsson hlóm-
listarmaður, Vatnsendabletti 143,
Kópavogi, vakti heldur betur at-
hygli, ásamt Ragnhildi Gísladóttur
og Sverri Guðjónssyni, með búk-
slætti sínum á íslenskri menningar-
viku í London á dögunum.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Reykjavík 19.1.
1950 og ólst þar upp. Hann var ellefu
ár í tónlistarnámi og spilaði með
Sinfóniuhljómsveit íslands á ungl-
ingsárunum fram til 1974.
Sigurður stundaði tónlistar-
kennslu á Selfossi 1969-71, við Leik-
hstarskóla íslands, í Vestmannaeyj-
um 1972-78, stjórnaði Verslunar-
skólakómum 1973 við flutning á
Tommy, stjómaði Samkór Vest-
mannaeyja ásamt barnakóram í
Eyjum, spilaði með hljómsveitinni
Náttúra 1969-71 og stjórnaði tónhst-
inni í Hárinu. Hann hefur unnið
mikið í leikhúsum, samdi tónlist við
fjölda leikrita, eins og Öskubusku
og Gosa í Þjóðleikhúsinu, stjómaði
tónhst og sphaði í Gísl hjá LR og
hefur samiö tónhst við sjónvarps-
leikrit.
Sigurður stofnaði upptökufyrir-
tækið Studio Stemmu árið 1980 og
hefur síðan starfað við upptökur
ásamt því að spha og útsetja. Hann
samdi tónlistina við kvikmyndina
Magnús eftir Þráin Bertelsson og
hefur unnið mikið við útsetningu
og flutning íslenskra þjóðlaga.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 15.9.1972 Ás-
gerði Ólafsdóttur, f. 12.2.1950, kenn-
ara. Húh er dóttir Ólafs Kjartans
Guðjónssonar, verslunarmanns á
Akranesi, og Filippíu Jónsdóttur
húsmóður.
Sonur Sigurðar og Ásgerðar er
Ólafur Kjartan, f. 24.9.1968, tölvu-
fræðingur.
Systkini Sigurðar:
Margrét Rannveig, f. 7.2.1951,
sjúkraliði í Reykjavík; Ragnar Már,
f. 3.8.1953, drukknaði í maí 1975;
Hhdur, f. 2.12.1955, fjölmiðlafræð-
ingur í Reykjavík; Guðrún Ólöf, f.
22.1.1959, ljósmóðir í Reykjavík;
Sigrún, f. 12.8.1960, læknir í Sví-
þjóð; Jón Hörður, f. 1.9.1963, deild-
arstjóri hjá SKÝRR og flugmaður;
Jóhanna Kristín, f. 14.6.1966, viö
balletnám í New York.
Foreldrar Sigurðar eru Jón Sig-
urðsson(Jónbassi), f. 14.3.1932,
kontrabassaleikari viö Sinfóníu-
hljómsveit íslands, og Jóhanna
Unnur Erlingson Gissurardóttir, f.
16.1.1932, þýöandi.
Ætt
Jón er sonur Sigurðar, prests á
Þingeyri, bróður Benedikts frá Hof-
teigi, afa Kolbeins Bjarnasonar
flautuleikara. Sigurður var sonur
Gísla, b. á Egilsstöðum, Helgasonar,
b. á Geirúlfsstöðum í Skriðdal, Hah-
grímssonar. Móðir Sigurðar var
Jónína Hildur, systir Þórarins, fóð-
ur Jóns tónskálds. Jónína var dóttir
Benedikts, b. á Kollsstöðum á Völl-
um, Rafnssonar.
Móðir Jóns kontrabassaleikara
var Guörún Jónsdóttir, b. í Hvammi
á Landi, Gunnarssonar, b. í
Hvammi, Árnasonar. Móðir Jóns í
Hvammi var Guðrún Brandsdóttir,
b. á Felli í Mýrdal, Brandssonar, b.
á Víkingslæk, Halldórssonar. Móðir
Guðrúnar Jónsdóttur var Ólöf Jóns-
dóttir, b. í Lunanshoiti á Landi, Ei-
ríkssonar, b. í Tungu, Jónssonar.
Móðir Jóns í Lunansholti var Guð-
rún, systir Eyjólfs, langalangafa
Davíðs forsætisráðherra.
Jóhanna, móðir Sigurðar Rúnars,
er dóttir Gissurar, fyrrv. umdæmis-
stjóra Pósts og síma, bróður Ástu
grasalæknis. Gissur var sonur Erl-
ings, grasalæknis og búfræðings frá
Eiðum, Fihppussonar, silfursmiðs
og b. í Kálfafellskoti, Stefánssonar.
Móðir Erlings var Grasa-Þórann
Gísladóttir, b. í Gröf, bróður Eiríks,
afa Gísla Sveinssonar alþingisfor-
seta. Systir Gísla var Rannveig,
langamma Ragnars í Smára. Móðir
Gissurar var Kristín Jónsdóttir frá
Ghsárvöhum í Borgarfírði eystra.
Móðir Jóhönnu var Mjahhvít
Margrét Linnet, dóttir Jóhanns Pét-
urs Péturssonar úr Skagafirði en
hún var ættleidd af Kristjáni Linn-
et, sýslumanni og bæjarfógeta. Móð-
Sigurður Rúnar Jónsson.
ir Mjallhvítar var Jóhanna Júhus-
dóttir frá Ghsfirði á Barðaströnd,
systir Játvarðar Jökuls rithöfundar.
Mjallhvít er systir Bjama, foður
Jóhönnu Linnet söngkonu, Hinriks,
föður Vernharðs Linnet, og Ehsa-
betar, móður Hlífar Svavarsdóttur,
stjómanda íslenska dansflokksins,
og Guðrúnar Svövu myndlistar-
konu.
Afmæli
Haraldur Birgir Amgrímsson
Haraldur Birgir Amgrímsson
kaupmaður, Suðurengi 23, Selfossi,
erfertugurídag.
Starfsferill
Haraldur er fæddur í Reykjavík
en ólst upp á Selfossi. Hann var við
nám í Gagnfræðaskólanum á Sel-
fossi og lærði síðar radíóvirkjun í
Reykjavík. Haraldur hlaut meist-
araréttindi 1974. Haraldur stofnaði
verslunina Blómahomið á Selfossi
árið 1977 og hefur rekið hana síðan
ásamt eiginkonu sinni.
Haraldur hefur gegnt ýmsum
trúnaðárstörfum og m.a. á vegum
Selfossbæjar. Hann hefur einnig
verið formaöur Stangaveiðifélags
Selfoss um árabil.
Fjölskylda
Haraldur kvæntist 8.10.1975 Klöru
Sæland, f. 3.4.1951, verslunar-
manni. Foreldrar hennar: Eiríkur
Á. Sæland og Hulda Gústafsdóttir
garðyrkjubændur, Espiflöt í Bisk-
upstungum.
Sonur Haralds og Klöru er Arn-
grímur Fannar, f. 23.4.1976, nemi.
Stjúpsonur Haraldar er Einar Þór
Bárðarson, f. 18.3.1972, nemí.
Systkini Haralds: Guðjón, fyrrv.
fréttamaður á Stöð 2, maki Bryn-
hhdur Gísladóttir, skrifstofum. hjá
Flugleiðum, þau eiga tvo syni; Sól-
veig bókasafnsfræðingur, maki ívar
Birgisson prentari.
Foreldrar Haralds: Arngrímur
Guðjónsson skrifstofumaður og
Fanney Jónsdóttir starfsstúlka. Þau
bjuggu lengst af á Selfossi en búa
núíReykjavík.
Ætt
Amgrímur er sonur Guðjóns A.
Sigurðssonar og Þórannar Guð-
mundsdóttur, garðyrkjubænda í
Gufudal.
Fanney er dóttir Jóns Sigurðsson-
ar, bónda í Stóra-Fjarðarhorni, og
Sólveigar Andrésdóttur, Þrúðardal
í Strandasýslu.
Haraldur tekur á móti gestum á
afmæhsdaginn eftir kl. 19.
Haraldur Birgir Arngrímsson.
Dé Longhi djúp-
steikingarpotturinn
er byltingarkennd
nýjung
Hallandi karfa, sem snýst
meöan ó steikingu stendur:
• jafnari steiking
• notar aðeins 1,2 Itr. af olíu
í stað 3ja Itr. í venjulegum"
pottum
• styttri steikingartíma
• 50% orkusparnaður
--50%—,
(BeLonghi)
Dé Longhi erfallegur
fy rirf erðarlítill ogfljótur
/rQniX
HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420
Kristín Vigfúsdóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Karólína Bjömsdóttir,
Hátúni lOb, Reykjavík.
Sigrún Daníelsdóttir,
Hjallavegi 8, Reyðarfirði.
Sigþór Bjarnason,
Tunguhaga, Valiahreppi.
Sigriður Einarsdóttir,
Skipholti28, Reykjavík.
Guðjón J. Brynjólfsson,
Fannborg 8, Kópavogi.
Kirkjuteigi 14, Reykjavík.
Helga Þorsteinsdóttir,
Laugarnesvegi 92, Reykjavík.
70 ára
Ingi Jónsson, Skólageröi 15, Kópavogi. Guðrún Einarsdóttir, Skipholti 32, Reykjavík.
60 ára
Sandra Jóhannsdóttir,
Lynghaga 10, Reykjavík.
Ragnar Benediktsson,
Stekkjargötu 7, ísafirði.
Haukur Ast valdsson,
Hraunteigi 12, Reykjavík.
Ingi J. Ármannsson,
Tiamarlöndum 17, Egilsstöðum.
Árni Guðmundsson,
Sjöfn Óskarsdóttir,
Nesvegi 51, Reykjavík.
Sigurveig Þorsteinsdóttir,
Gónhóli 12, Njarðvík.
Sigurður Kristinsson,
Sunnuhlíð, Vatnsleysustrandar-
hreppi.
Ingibjörg Erla Jósefsdóttir,
Hjallabraut 39, Hafnarfirði.
Diðrik Ólafsson,
Brekkutúnið, Kópavogi.
Bjami Ingvarsson,
Kleifarseli 25, Reykjavík.
Gunnar Mór Zóphaníasson,
Heiðarásí 2, Reykjavík.
TAKHI ÞATTI
> *
.IOI.A-
(iKÍIIAI.V
Vinningar að verðmæti 270 þúsund krónur.
Skilafrestur er til 23. desember.
SlihIíi) alla 10 scúlaiia í duu iiiiisla<>i - (ilæ*ilc!»ii* YÍiiuingai* iVádapis oi» KadíúhiiOiiini