Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn * Auglýsingar - Áskrift - Ðreifing: Stmi 27022 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Vestmannaeyjar: Vinnslu- stöðin og Fiskiðjan sameinast Ómar Garöarsson, DV, Vestmaimaeyjuni; A laugardaginn urðu kaflaskipti í útgerðarsögu Vestmannaeyja þegar forráðamenn Vinnslustöðvar Vest- mannaeyja hf. og Fiskiðjunnar hf. skrifuðu undir viljayfirlýsingu á samruna félaganna í eitt fyrirtæki. Með þessu er risið eitt stærsta fisk- vinnslu- og útgerðarfyrirtæki lands- ins með um 12.000 þorskígilda kvóta auk 6.000 þorskígilda sem útgerðir tengdar fyrirtækinu eiga. DV ræddi við Guðmund Karlsson, framkvæmdastjóra Fiskiðjunnar, talsmann fyrirtækjanna, í gær- kvöldi. Sagði hann að í dag yrði gefin út fréttatilkynning um málið. „Við höfum verið að vinna í þessu yfir helgina og það er stefnt að samrunna Fiskiðjunnar og Vinnslustöðvarinn- ar en enn á eftir að leggja þetta fyrir stjórnir fyrirtækjanna," sagði Guð- mundur. Að Fiskiðjunni og Vinnslustöðinni eru tæplega 100 hluthafar. Eignimar eru miklar; þrír togarar, sjö bátar, 12.000 þorskígilda kvóti, loðnu- bræðsla FIVE, Lifrarsamlag Vest- mannaeyja hf. og Tanginn, stærsta matvöruverslun í Eyjum. Auk þess eiga útgerðarfyrirtæki, sem eiga sjö báta og um 6.000 þorskígilda kvóta, hlut í fyrirtækjunum. / Ætlunin mun vera að gera nýja fyrirtækið að almenningshlutafélagi. LOKI Þeir verða þá sæmilega upplýstirájólunum fyrirnorðan! Rjúpnasalan hefur breyst verulega: Þúsunda- riúpna seidar Deint tra veiðimonnum „Það er miklu betra að hafa enga millihði í rjúpnasölunni heidur selja ijúpurnar beint til kaup- enda,“ sagði rjúpnaveiðimaður í samtali við DV í gærkvöldi. Á tveimur síðustu árum hefur sala á ijúpum breyst mikið. Kaupendur kaupa núna meira beint af rjúpna- skyttunum en mörgum finnst ijúp- ur dýrar þegar kaupmaðurinn kemur hvergi nálægt þessu. „Ég hef selt allar mínar rjúpur án þess að kaupmaðurinn komi þar nálægt og þetta finnst mér gefast betur. Ætli ég hafi ekki selt á milli 200 og 300 ijúpur þetta árið, héma í kringum mig hafa flestar ijúpna- skyttur selt meö þessu hætti,“ sagði ijúpnaskyttan og salinn. Á þessum vetri, síðan rjúpna- veiðin byrjaði 15. október. hafa rjúpnaskyttur seit einhver þúsund af: tjúpuni; og næstu daga verða seldar eimþá fleiri með þessum hætti. Verð á rjúpum er hátt þessa dag- ana finnst mörgum, á milli 700 og 800 krónur fyrir fuglinn. DV heyrði um 1000 krónur fyrir fuglinn vestur á flörðum og þeir seldust vel. Rjúpnalaus jól eru óhugsandi hjá mörgum. „Við eigum í okkar pantanir fyrir þessi jól en það er kominn titringur í skotveiðimenn núna rétt fyrir jól- in,“ sagði Pétur Pétursson kaup- maður í samtali við DV í gærkveldi. „Það er rétt að þetta hefur breyst núna hin síðari árin, stærstu búð- imar seldu hérna áður fyrr á milli 15 og 20 þúsund rjúpur. Núna er þetta minna. Rjúpnaveiðin hefúr verið góð og það er töluvert til af rjúpum hjá skotveiöimönnum enn- þá,“ sagði Pétur ennfremur. Rjúpur munu hafa verið boðnar til sölu fyrir utan Kolaportið um : helgina.: ■: -G.Bender Rúða var brotin í sýningarglugga í verslun Japis í Brautarholti á sjöunda tímanum í morgun. Þjófurinn teygði sig inn um brotna rúðuna og tók myndbandstökuvél og geislaspilara. Við svo búið fór hann á brott. Ekkert hafði spurst til hans í morgun. DV-mynd S Veöriðámorgun: Hitiyfir frostmarki Á morgun verður breytileg átt, víðast kaldi en sennilega strekk- ingsvindur sums staðar norð- vestanlands. Slydduél verða um norðvestanvert landið en skúrir í öörum landshlutum. Hiti á bil- inu 1-6 stig. EES utan A dagskár? ^ 0 0 Hj örleifur Guttormsson hefur farið fram á umræður utan dagskrár á Alþingi vegna álitsgerðar Evrópu- dómstólsins um að EES-samningam- ir samrýmist ekki Rómarsáttmál- anum hvað viðvíkur dóms- og eftir- litsmálum og séu þeir því ógildir. Er að vænta að umræðan verði í dag eða á morgun. -hlh Tíðaskarð í gærkvöldi: Fjórir slasaðir eftirbílveltu Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir að bifreið fór út af Vesturlandsvegi á móts við Tíðaskarð á níunda tíman- um í gærkvöldi. Bílnum var ekið eft- ir tiltölulega auðum vegarkafla þeg- ar svellkafli tók við. Um svipað leyti kom sviptivindur á bílinn og missti ökumaður stjórn á honum. Fólkið slasaðist ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum DV. Annað slys varð á mótum Miklu- brautar og Snorrabrautar í gær. Þar lentu tveir bílar í árekstri. Tveir voru fluttiráslysadeild. -ÓTT aðan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slasaðs sjómanns á laugardag. Tilkynning barst klukkan 6:40 á laugardag frá togaranum Sjóla, sem staddur var 75 mílur suðvestur af Reykjanesi, um að sjómaður hefði fengið slæmt högg á síðuna. Aðstæð- ur til björgunarstarfa voru erfiðar vegna vinds og það þurfti tvær til- raunir áður en heppnaðist að hífa sjómanninn um borð í þyrluna. Flog- ið var með hinn slasaða á Borgarspít- alann. -ÍS StáluöHum Ijósaperunum Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þeir tóku hveija einustu peru, skildu enga eftir,“ sagði Júlíus Foss- berg, verslunarmaður í versluninni Brynju við Aðalstræti á Akureyri, en hann fékk heimsókn peruþjófa um helgina. Tveir menn á bíl námu staðar við verslun hans og hirtu hveija einustu ljósaperu af jólatré sem Júlíus hafði komið upp við verslunina, en per- umar voru 40 talsins. Til mannanna sást, kona í næsta húsi varð þeirra vör og það leiddi síðan til handtöku þeirra. BOUQUiT ros iími: 91-41760
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.