Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Qupperneq 7
7
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992.
dv Sandkom
Milljónir
verktakanna
Ennhalda
mennáframað
lcikasérnii’ð
miHjónirSam-
cinaðra vi-rk-
taka, svona í
hugamnnað
minnstakosti.
Einnáhtiga-
maöur um
milljótiírnar
hcfurreiknað
útaðmiðaðvið
höfðatöluhefðu
Sameinaðir
vcrklaktu-
greittsjálfum
sér 900 þúsund milljónir íslenskra
króna eða 15 milljarða doilara hefðu
þeir vcriö búscttir í Bandaríkjimmn.
Sá tölglöggi benti cirrnig áað fyrir-
hugaður stuðningurBandarikjanna
við Sovétríkin fyrrverandi nemur 5
milljörðum dollara og þy kir rausnar-
legur. Það er þó ekki nema þriðjung-
ur af „bandarískri" greiðslu verktak-
annatilsjálftasín.
Selnkar
tímanum
Dagblaðið
Tíminn.scm
boöaðhefur
ftjálslyndiog
framfarirí
rúmlcgasjo
áratugi, heftiv
veriðstaðiöað
verki.Ofthafa
menngripiðtil
ýmissaráðatil
aðlengjalifsitt
: ogerekkert
nemagottum
þaðaösegjaen
aðferðTima-
mannaísíð-
ustu viku þótti í djarfara lagi en ef
til viil eru menn bara öfundsjúkir.
Það geta nefnilega ekki allir seinkaö
tímanum eins ogTíminn gerðiá
föstudaginn. Þá stóð skýrum stöfrun
á forsíðu: Fimmtudagur 23. janúar
1992.
Snyrtivöm-
strið
Strið snyrti-
: V vöri i verslana
umviðskipta-
viniersagt
gi-immt.Ogþá : i:
erekkiamaiegt
aðeigaættingja
ífjölmiðla-
heiminum sem
auglýsir fyrir
mannídálkin-
umsiniun.
Ýmsirtókueft-
irþvíaðdálka-
höftmdurí
; Pressunni. sem
: sagðnrerná-
skyldur eiganda einnar snyrtivöru-
verslunar, mælti sérstaklega með
vörutegund sem nýlega er farið að
seþa í viðkoroandi verslun.
STASI-sveit
Dagura Akui -
eyri segirþn
akvorðtmrikis-
stjórnarinnar
að veita ráð-
herrum licim-
ildtilaðsctja
manneða
nefndmanna,
umtiltekinn
tímatöaðvera
fjárhaldsmcim
rikisstoínana,
einnareða
fleiriíscnn,
hafavakiðtals-
verð viðhi i .gð
Dagur upplýsir að þessir sérsveitár-
menn gangi nú undlr nafninu STASI,
samanber ríkislögreglumenn handan
járntjaldsins. í islenska tilfeUinuer
STASJ skammstöfun fyrin Sjjóm-
skijiaðir talsmenn alræðisvalds
Stjómarráðsíslands.
Umsjón: InglbjörgB. Svelnsdóttlr
Fréttir
Gyða Traustadóttir í Duus-húsi:
Akvað að varnar-
liðsmönnum yrði
meinaður aðgangur
- kannaðist ekkert við „þetta ákveðna atvik“ í DV 6. janúar
„Ég ákvað í framhaldi af þessum
uppákomum að vamarliðsmönnum,
sem að langmestu leyti eru þeldökk-
ir, skyldi meinaður aðgangur að hús-
inu næsta föstudagskvöld til að
minna þá á að haga sér skikkanlega
ef þeir heföu áhuga á að sækja hús-
ið. Þessi gerð hafði ekkert með litar-
hátt viðkomandi að gera heldur hóp
manna sem átti að fá sína lexíu.“
Þetta segir Gyða Traustadóttir,
sem rekur veitingahúsið Duus-hús,
meðal annars í tilkynningu sem
barst til DV. Þar segir ennfremur að
helgina áður hafi Gyða átt í útistöö-
um við vamarliðsmann sem neitaði
að greiða fyrir drykk og dyravörður
tekiö ólöglegt áfengi aJf öðrum.
Drykkurinn var þó greiddur en ólög-
lega víninu var hellt niður. Þess
vegna hafi verið gripið til þeirra ráð-
stafana að meina vamarliðsmönnúm
aðgang helgina 3.-4. janúar.
Ekki bara varnar-
liðsmönnum úthýst
Ástæðan fyrir tilkynningu Gyðu er
að vamarmáladeild utanríkisráðu-
neytisins hefur nú sent ríkissak-
sóknara erindi eða kæm á hendur
Duus-húsi fyrir að hafa meinað
tveimur vamarliðsmönnum aðgang
að veitingahúsinu föstudagskvöldið
3. janúar. Erindið er sent að ósk yfir-
manns varnarliðsins á Keflavíkur-
flugvelli.
í kjölfarið hafa fjölmiðlar birt frétt-
ir af málarekstrinum. Gyða segir aö
þyrlað hafi verið upp íjölmiðlamáli
um kynþáttahatur vegna atburða
sem urðu umrætt kvöld.
Eins og fram kom í DV mánudag-
inn 6. janúar var nokkmm blökku-
mönnum meinaður aðgangur að
Duus-húsi 3. janúar. Þar var viðtal
við Moussa Thione sem er blökku-
maður búsettur í Reykjavík. Honum
var vísað frá Duus-húsi umrætt
kvöld ásamt fleiri blökkumönnum,
einnig búsettum í Reykjavík. Erindi
varnarmáladeildar snýr hins vegar
aöeins aö varnarliðsmönnum.
Ummæli Gyðu í
DV 6. janúar
Ofangreind ummæli Gyðu eru tals-
vert á skjön viö það sem hún sagði
í viðtali við DV sem birtist 6. janúar.
Þá sagði hún:
„Það er ekki rétt að við höfum sett
þá reglu að svertingjar fái ekki inn-
göngu á staðinn. Ef mönnunum hef-
ur verið meinaður aðgangur að
staðnum er það einingis vegna þess
að þeir hafa ekki uppfyllt þær reglur
sem við setjum um um framkomu
og allir verða að gera.“
í sama viðtali sagði Gyða síðan:
„Fer útlendingur að hafa samband
við blöðin vegna þessa? Það eru
margir útlendingar sem fá ekki inn-
göngu á staðinn vegna þess aö þeir
hafa brotið eitthvað af sér. Ég hef
hins vegar ekki hugmynd um þetta
ákveðna atvik. Ég veit bara að það
hafa aldrei verið settar neinar reglur
sem meina svertingjum aðgang að
staðnum.“
Grundvöllur fyrir
lögreglurannsókn kannaður
Hallvarður Einvarðsson ríkissak-
sóknari sagði við DV í gær að við
blasti hjá embættinu að huga að er-
indi varnarmáladeildar og athuga
hvort efni eða skilyröi séu til rann-
sóknar eða annarrar afgreiðslu sem
embættinu ber að kveða á um.
„Ég er hins vegar ekki búinn að
fara svo rækilega í þetta mál að ég
treysti mér til að tíunda hvernig
þetta verður gert. En ef efni eru til
rannsóknar og rökstuddur grunur
er um brot þá eru það lögreglurann-
sóknaraðilar sem myndu fjalla um
þetta,“ sagði Hallvarður.
í 233. grein a í almennum hegning-
arlögum segir: „Hver sem með háði,
rógi, smánun, ógnun eða á annan
hátt ræðst opinberlega á hóp manna
vegna þjóðernis þeirra, litarháttar,
kynþáttar eða trúarbragða sæti sekt-
um, varðhaldi eða fangelsi allt að 2
árum.“
-ÓTT
Sigurður Bergsson, formaður Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar, tekur á móti Ingvari Viktorssyni, bæjarfulltrúa i
Hafnarfirði. Hafnarfjarðarbær hefur gefið stangaveiðifélaginu fjórtán hundruð þúsund krónur i nýja félagsheimilið.
DV-mynd G. Bender
Stangaveiðifélag Hafnarflarðar vígði nýtt félagsheimili:
Bæjarstjórnin gaf 1400 þúsund
Það var fullt út út dyrum á laugar-
daginn þegar Stangaveiðifélag Hafn-
arfjarðar vígði nýtt félagsheimili sitt
af Flatahrauni 29. Líklega hafa mætt
um 150-160 manns til að samfagna
félaginu.
„Þetta félagsheimili breytir öllu
fyrir félagið og héma geta komið
saman miklu fleiri veiðimenn en áð-
ur,“ sagði Siguröur Bergsson, for-
maður Stangaveiðifélags Hafnar-
flarðar, í samtali við DV.
„Þaö hafa margir hjálpað okkur og
bæjarstjórn Hafnarflarðar hefur ver-
ið sérstaklega rausnarleg. Hún gaf
okkur eina milljón þegar við byrjuð-
um héma og Ingvar Viktorsson færði
okkur flögur hundruð þúsund í við-
bót rétt áðan. Þetta hjálpar okkur
mikið,“ sagði Sigurður.
Þeir sem mættu vom, meðal ann-
arra: Alexander Gujónsson, fyrsti
formaður félagsins, Grettir Gunn-
laugsson, Jón G. Baldvinsson, Daði
Harðarson, Stefán Hjaltested, Sig-
urður Siguijónsson, Guðmundur
Jónsson, Haraldur Stefánsson,
Sveinn.Sæmundsson, Bjöm Ólafs-
son, Ámi Reykdal, Þórður Þórðar-
son, Soffía Stefánsdóttir og Hjörleif-
ur Gunnarsson, svo að fáir séu taldir.
Stangaveiðifélagið gat fagnað
tvennu á þessum laugardegi því að í
desember varð félagið 40 ára.
-G.Bender
Viðtalið
Nafn: Siguröur Ingi Skarp-
héöinsson.
Starf: Gatnamálastjórinn i
Reykjavik.
Aldur: 43 ára.
„Það verða sjálfsagt áherslu-
breytingar hér þegar fram líða
stundir. Menn hafa kannski ein-
blínt um of á götuna sjálfa en lát-
ið næsta nágrenni hennar eiga
sig. Ég hef mikinn áhuga á að
hraða gerð göngustíga og gang-
stétta og eins að ganga betur frá
í kringum þær götur sem viö er-
um að gera,“ segir Sigurður Ingi
Skarphéðinsson, nýráðinn gatna-
málastjóri í Reykjavik.
„Það þarf að rækta upp fyrr og
ganga betur frá hliðarmannvirkj-
um. Mér hefur stundum fundist
mishrestur á þessu og vil gjaman
bæta úr því.“
Sigurður Ingi tók við starfinu
um áramót af Inga Ú. Magnús-
syni og hefur áður gegnt starfi
aðstoðargatnamálasflóra frá ár-
inu 1987. Hjá embætti gatnamála-
sflóra vinna samtals yfir 200
manns.
Sigurður er borinn og bam-
fæddur á Akureyri og gekk þar í
menntaskóla. Hann útskrifaðist
sem byggjngarverkfræöingur frá
Tækniháskólanum í Þrándheimi
árið 1974. Skörotnu síðar hóf hann
störf hjá embætti gatnamála-
sflóra og hefur starfað þar óslitið
síðan.
Foreldrar Siguröar eru'látnir.
Eiginkona hans er Emilía Mart-
insdóttir efnaverkfræöingur og
starfar hún hjá Rannsóknastofn-
un fiskiðnaðarins. Þau hjón eiga
tvær dætur, 14 ára og 5 ára, og
einn son, 9 ára gamlan.
Les Laxness aftur og aftur
Frístundimar notar Sigurður
helst tíl gönguferöa og til aö fara
í sund. „Flesta daga förum við í
laugamarsegir hann.
„Eg hef mjög gaman af músík
og hlusta mikið á hana. Ég er
alæta á tóniist ef svo má segja en
smekkurinn er að færast meira
yfir í klassík frá þvi sem var. Ég
les nokkuð, of Utiö á íslensku
kannski. En uppáhaldsrithöfund-
urinn er Laxness, hann ies ég
aftur og aftur.
Ég hlusta mikið á fréttir, bæðí
innlendar og erlendar. Maður
tekur auðvitað mark af því starfi
sem maður gegnir þannig að ég
sperri eyrun þegar ég heyri talaö
um gatnakerfið, srflóhreinsun og
hálkueyðingu, sem er nu vinsælt
umræðuefni þessa dagana.“
Gatnamálastjórinn nýi ekur
um á Saab bifreið, árgerð 1987,
og að sjálfsögðu ekki á nagla-
dekkjum. Hann skellir upp úr
þegar hann er beðinn að lýsa
sjálfum sér og harðneitar. Það
stendur þó ekki á svörunum þeg-
ar hann er beöinn að segja frá þvi
sem honum þykir eftirsóknar-
verðast í lifinu: „Ég held að það
sé mikilvægast aö vera heilbrigð-
ur, eiga góða flölskyldu og vera
ánægður með það sem maður er
að gera, bæði í vinnunni og í Uf-
inuutanhennar.“ -VD